Morgunblaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 41
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalsafnaðarfundur
Áður auglýstum aðalsafnaðarfundi Keflavíkur-
sóknar sem halda átti 4. maí nk. er frestað um
óákveðinn tíma. Nánar auglýst síðar.
Sóknarnefnd Keflavíkurkirkju
Fyrirtæki
Gott tækifæri!
Veitingarekstur / aðstaða til sölu á Stjörnutorgi
Kringlunnar.
Upplýsingar veitir Kristinn 898 7924.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Berjarimi 24, 203-9952, Reykjavík, þingl. eig. Sandra Björk Gísladóttir
og Baldur Jónasson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Blöndubakki 1, 204-7361, Reykjavík, þingl. eig. Hallfríður S. Sigurðar-
dóttir og Ómar Elíasson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður
tryggingar hf., miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Fífurimi 50, 204-0445, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Ólafur Þór Zoéga,
gerðarbeiðendur Hafrafell ehf. og Sparisjóður Skagafjarðar,
miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Fífusel 24, 205-6457, Reykjavík, þingl. eig. Anna F. Bernódusdóttir,
gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 7. maí 2008
kl. 10:00.
Frostafold 10, 204-1990, Reykjavík, þingl. eig. Hilda Sigríður Penning-
ton, gerðarbeiðandi Heiðar Sigurðsson, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl.
10:00.
Funafold 50, 204-2404, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smára-
dóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Háberg 7, 205-1100, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Jónsdóttir og Azam
Khan, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Spari-
sjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Háteigsvegur 20, 201-1391, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Reynir Þóris-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Rvíkur og nágr.,
útib., og Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl.
10:00.
Heiðarbær 17, 204-5462, Reykjavík, þingl. eig. Db. Geir R. Jóhannes-
son, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Kaupþing
banki hf., miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Jöklasel 1, 205-7212, Reykjavík, þingl. eig. Hólmsteinn A. Brekkan,
gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv. og Rut Valsdóttir, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Kambaröst RE-120, fiskiskip, skipaskrárnúmer 0120, þingl. eig. C ex-
port ehf., gerðarbeiðandi Hornafjarðarhöfn, miðvikudaginn 7. maí
2008 kl. 10:00.
Kleppsvegur 42, 201-6348, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Helgadóttir,
gerðarbeiðendur Gildi -lífeyrissjóður, Íbúðalánasjóður og S24,
miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Kólguvað 3, 227-8568, Reykjavík, þingl. eig. Daði Gils Þorsteinsson og
Bergey Hafþórsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf.,
miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Krummahólar 2, 204-9379, Reykjavík, þingl. eig. Ingimar Skúli
Sævarsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og
Þórhallur Harðarson, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Laugarnesvegur 86, 201-6564, Reykjavík, þingl. eig. Arðbær ehf.,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Laugavegur 39, 200-4769, Reykjavík, þingl. eig. Anna Theodóra
Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðviku-
daginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Leirubakki 30, 204-8058, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðjón
Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.,
miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Lykkja 4, 125719, 208-5338, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Agnar H.
Thorarensen, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Miklabraut 88, 203-0614, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorlákur
Hermannsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Neðstaleiti 9, 203-2555, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 7. maí 2008
kl. 10:00.
Skeljagrandi 4, 202-3711, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Ólafsdóttir,
gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Skipasund 69, 202-0485, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Jónasdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Skúlagata 10, 200-3162, Reykjavík, þingl. eig. AB Vöruflutningar ehf.,
gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf., Reykjavíkurborg, Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Völundur, húsfélag,
miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Sólheimar 14, 202-1399, Reykjavík, þingl. eig. Heiða Steingrímsdóttir,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Kaupþing banki hf,
miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Súðarvogur 44-48, 202-3257, Reykjavík, þingl. eig. Elliðabrú,
fasteignafélag ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn
7. maí 2008 kl. 10:00.
Úthlíð 7, 201-2939, Reykjavík, þingl. eig. Bryndís Jenny Þráinsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn
7. maí 2008 kl. 10:00.
Þingholtsstræti 1, 200-4361, Reykjavík, þingl. eig. Valdimar Jónsson,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
2. maí 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs (vanefndauppboð) á neðangreindri eign í
Bolungarvík verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 7. maí
2008 kl. 14:00.
Aðalstræti 9, fastanr. 212-1113, þingl. eig. Arnarhlíð ehf., gerðar-
beiðendur Byggðastofnun, Fosshótel ehf., Glitnir banki hf.,
sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag Íslands hf.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
2. maí 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hverfisgata 56, 200-4725, 101 Reykjavík, þingl. eig. Aðalheiður Ósk
Guðmundsdóttir og Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., fimmtudaginn 8. maí 2008 kl. 14:30.
Lágaberg 1, 205-1329, 111 Reykjavík, þingl. eig. Miðstöðin ehf., eignar-
haldsfélag, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 8. maí
2008 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
2. maí 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Háagerði 18, 203-5021, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón Erlendur
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
7. maí 2008 kl. 14:00.
Samtún 36, 200-9565, 105 Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Öfjörð,
gerðarbeiðendur Landspítali, Og fjarskipti ehf. og Olíuverslun Íslands
hf., miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
2. maí 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Breiðvangur 1, 0301+bílg. (207-3765), Hafnarfirði, þingl. eig. Júlíus
Bjarnason og Steinunn Gyða Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur
Breiðvangur 1, húsfélag, BYR sparisjóður, Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., Kaupþing banki hf. og Kreditkort hf., miðvikudaginn 7. maí 2008
kl. 12:00.
Burknavellir 16, (227-0252), Hafnarfirði, þingl. eig. Emilía Guðbjörg
Rodriguez og Jón Halldór Pétursson, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 7. maí 2008
kl. 10:30.
Dvergholt 19, (207-4441), Hafnarfirði, þingl. eig. Jónína Margrét
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Og fjarskipti ehf., miðvikudaginn 7. maí
2008 kl. 11:00.
Holtsbúð 71, (207-0600), Garðabæ, þingl. eig. Hilmar Ingi Jónsson og
Katrín Helga Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og nb.is-
sparisjóður hf., miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 13:30.
Hrauntunga 1, (228-0575), Hafnarfirði, þingl. eig. Moax ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 7. maí
2008 kl. 14:00.
Móhella 4b, (227-4757), Hafnarfirði, þingl. eig. Allsendi ehf., gerðar-
beiðandi Lóðarfélagið Móhellu 4, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 10:00.
Trönuhraun 7, 0102, (208-0274), Hafnarfirði, þingl. eig. Litla partasalan
ehf., gerðarbeiðendur BYR sparisjóður og Sýslumaðurinn í Hafnar-
firði, miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 11:30.
Túngata 6, (208-1794), Álftanesi, þingl. eig. Vilborg Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 7. maí 2008 kl. 13:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
2. maí 2008.
Tilkynningar
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík
Opið hús
Laugardaginn 3. maí verður opið hús
í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík,
Sólvallagötu 12, kl. 13:30 - 17:00.
Sýning verður á handavinnu nemenda.
Kaffi og kökusala. Allir velkomnir!
Tillaga
að breytingum á Aðalskipulagi
Bæjarhrepps 1995-2015
Hreppsnefnd Bæjarhrepps auglýsir hér með
tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Bæjar-
hrepps 1995-2015 samkvæmt 1. mgr. 21. gr.
skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997 m. s. br.
Breytingin felst í eftirfarandi atriðum:
1.Svæði fyrir opinbera þjónustu stækkar
til norðurs.
2.Opin svæði til sérstakra nota breytist
þannig að áður áætlað tjaldsvæði fellur út.
3.Tjaldsvæði færist niður á grundirnar og
þar verður einnig lítill púttvöllur.
Þar fellur íbúðarsvæði niður.
4.Gert er ráð fyrir svæði fyrir frístundabyggð
upp með Lækjadal.
5.Gert er ráð fyrir tveimur nýjum íbúðar-
húsalóðum, önnur er norðan Lyngbrekku
en hin vestan Sjónarhóls.
6.Gert er ráð fyrir sjóvarnargarði á norðan-
verðri og sunnanverðri eyrinni.
7.Gert er ráð fyrir athafnasvæði upp á
melunum, nyrst á svæðinu.
8.Gert er ráð fyrir flotbryggju suður af
verslunarhúsinu.
Deiliskipulag á Borðeyri
Hreppsnefnd Bæjarhrepps auglýsir jafnframt
tillögu að nýju deiliskipulagi (heildarendur-
skoðun og stækkun svæðis) á Borðeyri
samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 m. s. br.
Breytingar frá gildandi deiliskipulagi eru hinar
sömu og fram koma í breytingu á
Aðalskipulagi Bæjarhrepps 1995-2015.
Skipulagstillögurnar verða til sýnis á skrifstofu
Bæjarhrepps á Borðeyri frá og með 2. maí 2008
til 20. júní 2008, einnig verða skipulags-
tillögurnar til sýnis á Skipulagsstofnun, Lauga-
vegi 166, Reykjavík.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er
hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir
við tillögurnar. Frestur til þess að skila inn at-
hugasemdum, er til 20. júní 2008. Skila skal
athugasemdum á skrifstofu Bæjarhrepps.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við skipu-
lagstillögurnar, fyrir tilskilinn frest, telst
samþykkur þeim.
Oddviti Bæjarhrepps,
Sigurður Kjartansson.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnar-
braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Galtarvík, fnr. 210-4856, Hvalfjarðarsveit., þingl. eig. Hörður Jónsson
og Guðný Elín Geirsdóttir, gerðarbeiðandi Hvalfjarðarsveit, fimmtu-
daginn 8. maí 2008 kl. 10:00.
Galtarvík, fnr. 210-4858, Hvalfjarðarsveit., þingl. eig. Hörður Jónsson
og Guðný Elín Geirsdóttir, gerðarbeiðandi Hvalfjarðarsveit, fimmtu-
daginn 8. maí 2008 kl. 10:00.
Hl. Flókagötu 1, fnr. 221-9917, Borgarbyggð, þingl. eig. Viðar
Friðriksson, gerðarbeiðandi S24, fimmtudaginn 8. maí 2008 kl. 10:00.
Hvítárskógur 1, fnr. 195-318, Borgarbyggð, þingl. eig. Innkast ehf.,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 8. maí 2008
kl. 10:00.
Hvítárskógur 3, fnr. 195-320, Borgarbyggð., þingl. eig. Innkast ehf.,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 8. maí 2008
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
30. apríl 2008.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú
getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem
þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið
og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um
í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!