Morgunblaðið - 03.05.2008, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Ferðalög
Íbúðir til leigu á Spáni
Íbúðir í Barcelona, margar stærðir.
Einnig Costa Brava Playa de Aro,
Menorca Mahon, Valladolid,
www.helenjonsson.ws.
Sími 899 5863.
Heilsa
Vilt þú missa 5-7 kíló á 9 dögum?
Clean & Lean er næringarleg hreinsi-
meðferð sem er hönnuð til þess að
eyða óvissuþáttum í heilsusamlegu
fæðuvali og hafa stjórn á mataræð-
inu. Kolbrún S: 692-4056.
Djúpslökun
Hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is, www.theta.is.
Hljóðfæri
Rafharmonika
Ný SEM rafmagnsharmonika, 5 kg.
Einstakt tækifæri, selst á hálfvirði af
sérstökum ástæðum, aðeins 195 þús.
Uppl. í s. 894 1131 eftir kl. 16.30.
Notað píanó
í góðu ásigkomulagi óskast.
Upplýsingar í s. 8453935.
Gott píanó til sölu!
Cable, amerískt. Verð 90 þúsund.
Upplýsingar í síma 897 0003.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Tómstundir
Markaður frímerkjasafnara,
laugardag
Síðumúla 17, kl. 13:00-15:00.
Kaffi í boði Ff. Znaczek handluja
(rynek) nastepny sobota.
www.frimerki.is/ff
Golf
Golfbíll
Mig vantar nýjan eða notaðan golfbíl.
Er í síma 895 8849.
Til sölu
Tékkneskar og slóvenskar
handslípaðar kristal- ljósakrónur.
Mikið úrval og gott verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Tékkneskar og slóvenskar
handslípaðar kristal- ljósakrónur.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Bókhald
Bókhald o.fl.
Tek að mér bókhald, vsk, skatt-
framtöl, launavinnslu, uppgjör, árs-
reikninga o.fl. Tilvalið fyrir iðnaðar-
menn og verktaka. S: 661-3703.
ragnaru@internet.is Viðskipti
Lærðu alvöru NETVIÐSKIPTI!!
Viltu læra að skapa þér miklar tekjur
á Netinu? Skoðaðu þá vefsíðuna
VIDSKIPTI.COM og fáðu allar
upplýsingar um málið.
Ýmislegt
Ungt og flott bikini, bh í
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 5.990,- bu-
xur í stíl frá kr. 3.550,-
slá om" pils í stíl á kr. 4.685,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Nýkomið úrval
af glæsilegum handgerðum dömu-
skóm úr leðri, skinnfóðruðum.
Stærðir: 36 - 41. Verð frá: 8.890.-
Úrval af vönduðum herraskóm
úr leðri, skinnfóðruðum. Stærðir:
40 - 47. Verð. 9.370. og 10.850.
Misty skór,
Laugavegi 178, sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
GreenHouse vor-sumarvaran er
komin. Verið velkomin að sækja
frían bækling. Athugið óbreytt verð.
Opið í dag, laugardag kl. 10-14.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
5 KW dísilrafstöðvar
Rafstöðvarnar sem eru vinsælar af
verktökum sem og öðrum athafna-
mönnum, komnar aftur. 5 kw 230 volt
dísel, loftkældar. Nota litaða olíu.
S. 895 6662. www.holt1.net
Bátar
Skemmtibátur Fjord 815SSE
200hp Volvo duo prob, 8,15 metrar.
Nýleg siglingatæki. Mikið búið að
gera við hann og er þetta mjög
skemmtilegur bátur. S: 659 9207.
Bílar
VW Passat Station Highline
2. 0FSI
VW Passat Highline árg.´06, ek. 33
þús. Topplúga, sjálfsk., 6 gíra, tripp-
tronic, leður í köntum á sætum og
rúskinn á milli. V. 3290 þús. Tilb. 2990
þús. Ekkert áhv. S: 821-4068.
Vantar alla gerðir bifreiða á skrá
Netbílar.is stórlækka þinn sölukost-
nað. Verð frá aðeins 34.900 m/vsk
fyrirþitt ökutæki. Kynntu þér málið á
Netbilar.is Gerðu verðsamanburð.
Bílasalan Netbílar.is,
Hlíðasmára 2, S. 588 5300
Til sölu Ford Transit Connect
árgerð 2005, ekinn 33 þús.
Upplýsingar í síma: 863 9774.
Skoda Superb, árg. '06
ek. 40.000 km , til sölu. Yfirtaka á
láni. Upplýsingar í síma 898 1529.
Nissan Qashqai XE 2007
ek. 14 þús. km
Til sölu Nissan Qashqai XE, 2.0 dísel,
ssk., svartar filmur, ný v.dekk fylgja,
skráður júlí '07. Áhv. um 2,9 m. kr
sem hægt er að yfirtaka. Uppl. í síma
820-6365.
MMC Space Star árg. '02
Ekinn 118 þús km. Sjálfskiptur, reyk-
laus og í góðu standi. Sumar- og
nagladekk fylgja!
Frekari uppl. í s: 699 2651.
M.Benz E200 Facelift Avantgarde,
árgerð 2007, keyrður 28 þús. km,
bensín, 5 manna, 4 sumardekk,
1796 cc. slagrými, 5 dyra, 4 strokkar,
sjálfskipting, 184 hestöfl,
afturhjóladrif, 1540 kg, 17" dekk,
verð 4.790.000 kr. Áhvílandi
3.600.000 kr. Engin skipti.
Upplýsingar í síma 825 3023
eða grettirj@internet.is
Matator hjólbarðar
Sumar- og heilsársdekk. 15 %
afsláttur á dekkjum gegn framvísun
auglýsingar. Gildir laugardag og
mánudag.
Kaldasel ehf,
Dalvegi 16b, Kópavogi,
s. 544 4333
Land Rover Disc. árg. '97,
ek. 116 km
Mjög vel með farinn og mikið endur-
nýjaður bíll. Einn eigandi frá upphafi.
Breyttur fyrir 32". Diesel, sjálfsk.,
Webasto miðstöð, skoðaður '09.
Verð 700 þ. S: 897 5598.
Honda CRV Executive, vínrauður,
árg. 07.2006. Ekinn 20 þús. Leður,
glertopplúga, spoiler, filmur, sílsarör,
hraðastilling. Sérstakur bíll. Símar:
892 8380 og 552 3555.
Ford Explorer Eddie Bauer ´06
7 manna, leðurinnrétting og ýmis
aukabúnaður. Gott áhvílandi lán getur
fylgt. Er í ábyrgð. Skoða öll skipti.
S. 825-6113.
Audi A4 Quattro árg.´07
Audi A4 Turbo Quattro árg.´07, ek.16
þús. Leður + topplúga + sjálfskipt.+
fjórhjóladrif + 250 hestöfl = Allt sem
þarf. Verð 4290 þús. Tilboð 3990 þús.
stgr. S: 821-4068.
Bílar óskast
Bíll óskast
Vantar vel með farinn, beinskiptan
díseljeppa eða Pick Up, ekki eldri en
árg 2001, ekinn max 150 þús. km, há-
markseyðsla 10 – 12 l/100 km. Allt
að 1.200.000,- í boði, staðgr.
Sími 897 3015.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza Aero ‘08.
696 0042/566 6442.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
Bifhjólakennsla.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
892 1451/557 4975.
Fellihýsi
Viking ´98, 9 fet, upphækkað
með fortjaldi
Viking ´98, 9 fet, tveir gask., vatns-
dæla, gasmiðst., upphækkað á 13
tommu dekkjum, þaklúga. 450 þús.
S. 893 3746.
Óska eftir Coleman cheyenne
10 feta
Óska eftir 10 feta cheyenne ´02 til
´06, aðeins góður vagn. Staðgreiðsla.
Hafið samband í síma 856-6771.
Mótorhjól
Til sölu Honda VTX 1800-R
Nýskr. árið 2003. ek. 13000 mílur. Um
40 aukahlutir. Sérlega glæsilegt hjól.
Sími 892 8380
Eitt með öllu KX 250 ‘06,
hlaðið aukahlutum fyrir ca 200 þús.
Verð 430 þús. Uppl. í síma 866-0532.
Akstursíþróttasvæði VÍK, OPIÐ!
Álfsnes, MXbraut, barna- og
byrjendabraut.
Miðar seldir í N1 Mosfellsbæ.
Bolaalda, MXbraut, barna- og
byrjendabrautir. SLÓÐAR LOKAÐIR.
Miðar seldir í Litlu Kaffistofunni.
VELHJOL.IS
Hjólhýsi
Hjólhýsi óskast
Óska eftir að kaupa hjólhýsi.
Einungis vel með farið og rúmgott
eintak kemur til greina. Verðviðmiðun
700.000. Uppl. í síma 820 9410
Til sölu Tec 560 hjólhýsi 2005
Mjög rúmgott og vel með farið Tec
hjólhýsi. Selst með öllum búnaði.
Aukab.: Fortjald, gasgrill, borð og
stólar {Keypt 2007]. Sjónv. Flatskjár.
2 gaskútar, 2 sólarrafhlöður., 90 l
vatnstankur. Ásett verð 2,4 millj.
Sími 847 0186.
Hobby 400-SB til sölu
Hobby 400-SB árg ´05. Verð
1.400.000. Upplýsingar gefur Friðrik í
síma 899 5859.
Húsbílar
Ford Econoline árg. 1995,
innfl. 2005. Ísl. ryðvörn, innréttaður,
rúm, vaskur o.fl. Óslitin dekk. Mjög
góður bíll sem þú verður ekki svikinn
af. Upplýsingar í síma 862 6242.
Pallhýsi
Travel Lite
Árgerð 2008 pallhýsin eru komin
4 stærðir, besta verðið, til sýnis á
Oddagötu 8, Reykjavík.
Ferðapallhýsi ehf. s. 663 4646
Bronco 1251
Til sölu Palomino pallhús fyrir ca 6,5
feta pall. Árg. 2007, ónotað. Ísskápur,
eldavél, gasmiðstöð, heitt og kalt
vatn, klósett, 240V tenglar og fl.
S. 898 3612.
Íbúð óskast yfir sumarmánuði
Reyklaust og reglusamt flugpar óskar
eftir íbúð til leigu frá 1. júní til enda
ágúst. Greiðsluhugmynd um 70-90
þús. á mánuði. Endilega hafið sam-
band: tf-bjh@hotmail.com
Húsnæði óskast
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám -
Windows Vista
MCSA kerfisstjóranámið: Windows
Vista áfangi hefst mánudaginn 5.maí.
Nokkur sæti laus. Upplýsingar í síma
863 2186 og á www.raf.is
Rafiðnaðarskólinn.
Húsgögn
Beykiborð til sölu
Beykiborð úr TM húsgögn, stærð
90x150, hægt að stækka í 2.50, tvær
stækkanlegar plötur. Verð 10.000.
Upplýsingar í síma 617 6450.