Morgunblaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞÚ ERT EKKI HUNDUR JÚ, VÍST! ÉG MEINA... VOFF! VOFF! ÞÚ ERT EKKI HUNDUR ALLT Í LAGI... HUNDURINN ER Í FRÍI. ÉG ER AÐ LEYSA HANN AF ÞÚ ERT SNÁKUR HEYRÐU, FÉLAGI! ÉG ÞARF AÐ SJÁ FYRIR KONU OG 35 BÖRNUM! VARÚÐ! HUNDUR VARÚÐ! HUNDUR VARÚÐ! HUNDUR VERÐ AÐ FINNA ÞAÐ! GRAFA ÚT UM ALLT! VERÐ AÐ FINNA ÞAÐ! VERÐ AÐ GRAFA ALLS STAÐAR ÞANGAÐ TIL ÉG FINN ÞAÐ! ÉG VERÐ! ÞETTA ER RÓSA MAMMA OG PABBI ERU HÆTT VIÐ AÐ FARA ÚT Í KVÖLD... ÞÚ GETUR BARA FARIÐ HEIM MAMMA GETUR EKKI FARIÐ ÁN ÞESS AÐ VERA Í SKÓM HVERNIG VISSIR ÞÚ ÞAÐ? ÉG VEIT EKKI NEITT... TÝNDI HÚN SKÓNUM? ÉG VIL FÁ BORGAÐ FYRIR FRAM Í KVÖLDKALVIN, VILTU FARA TIL DYRA? UM HVAÐ ERTU AÐ TALA, KALVIN? ÉG HELD AÐ BARÞJÓNNINN HAFI HEYRT ANSI MARGAR SÖGUR AF VANDRÆÐUM ANNARA JÁ... OG HANN HEFUR ÁKVEÐIÐ AÐ GRÆÐA AÐEINS Á ÞVÍ HLUSTA Á SORGARSÖGUR FYRIR 500 kr. ZZ... ÁÁÁ! ÞÚ HAFÐIR RÉTT FYRIR ÞÉR... ÓLIN GEFUR LÍKA RAFSTUÐ ÞEGAR MAÐUR HRÝTUR GRÍMUR! TOMMI KOM HINGAÐ LÍKA! HANN VAR VINSÆLASTI STRÁKURINN Í SKÓLANUM VILTU EKKI HEILSA UPP Á HANN? HANN MUNDI EKKI MUNA EFTIR MÉR. HANN VEIT EKKI AÐ ÉG ER TIL ÉG ÆTLA AÐ NÁ MÉR Í EITTHVAÐ AÐ DREKKA OK! HÆ, ADDA! MANNSTU EFTIR MÉR? ! EKKI MEIÐA NEINN, DR. OCTOPUS! ÉG GEFST UPP! HANN FÆR AÐ KENNA Á ÞVÍ! MÉR ER SAMA ÞÓ AÐ ALLIR KOMIST AÐ ÞVÍ HVER PETER PARKER ER Í RAUN HÆTTU AÐ HREYFA ÞIG! UNNGHH! EN ÞÁ... dagbók|velvakandi Erum við sóðar? HVERS vegna spýtir fólk tyggi- gúmmíi á göturnar? Hvers vegna er sælgætisbréfum og öðrum umbúð- um hent hvar sem er? Hvers vegna eru sígarettustubbar út um allt? Hvers vegna er krotað á veggi? Svo mætti lengi telja. Hvaðan kemur þessi umgengni og kæruleysi? Hverjir eru ábyrgir? Eru Íslendingar ekki siðmenntuð þjóð? Er ekki kominn tími til að fólk hugsi með sér: Hvað get ég gert til að koma í veg fyrir sóðaskapinn eða a.m.k. draga úr honum? Borgaryfir- völd geta sýnt gott fordæmi með því að hafa nóg af almennilegum sorp- tunnum á strætum og torgum. Byrj- um strax í dag og sýnum að við séum líka komin hugarfarslega út úr moldarkofunum. Borgarbúi Sjónhverfingar stöðvar tvö SKEMMTILEGASTA sjónvarps- efni sem ég hef séð nú nokkuð lengi er lokuð rás og ekkert merki. Þetta eru alveg stórkostlegir þættir og vegna skemmtanagildis þá kosta þeir bara geðprýði. En þannig var að dag einn fyrir löngu var gamli lykill- inn okkar að visku og kjánaskap stöðvar tvö farlægður og lokað á gamla ömurlega skráargatið og opn- aðir stórir gluggar að lokaðri rás og engu merki. Það hefur ekki brugðist síðan að þegar leiðindi hafa upphaf- ist á skjánum þá hefur lokuð rás og ekkert merki komið til bjargar hér á norðanverðu Snæfellsnesi. Mér þætti miður ef aðrir landshlutar hafa farið á mis við þessa annars yndis- legu dagskrá. Hrólfur Hraundal Sáttmálinn FÓLK í dag er upptekið fólk. Vinn- an heldur því í greipum og þó þorri fólks vinni meir en góðu hófi gegnir er eins og það hafi aldrei nóg. Jafn- vel eftir að hraðskreiðu bílarnir komu á markaðinn er fólk enn í tímaþröng, sem aldrei fyrr, þreytt, stressað og alltaf á eftir áætlun. Í öllum þessum látum er þó til fólk sem leitar æðri tilgangs í lífi sínu. Þó litla testamentið mitt láti ekki mikið yfir sér í samanburði við doðrantana um Harry Potter, sem unglingar telja ekki eftir sér að lesa upp aftur og aftur. En hafa ekki lesið Nýja- Testamentið, þó fermdir séu, þá hef- ur það að geyma dýrmætan fjársjóð. Það lofar æðsta markmiði mannsins með þessum orðum: Í trúnni á Jesú Krist eigum vér öruggan aðgang að Guði.(Efesusbréfið 3:12) Þó auglýsingar veraldarhyggj- unnar telji fólki trú um að það geti ekki verið án nýjustu gerða af tölv- um, farsímum, bílum og annars samskonar er þó mikilvægara að þekkja hina sönnu nauðsyn og mark- mið mannsins sem er að vera í tengslum við gjafara lífsins. Þó menn ræði hátt um frið og frelsi, vaxandi hagvöxt og góðæri er allt slíkt einskis virði ef við stöndum ut- an við nýja sáttmálann sem er Jesús Kristur. Í trúnni á hann eigum vér öruggan aðgang að Guði. Hvað getur svo sem verið mikilvægara í þessum tímabundna og hverfula heimi? Eitt lítið Nýja-Testamenti, sem er ekki svo nýtt lengur, en hefur að geyma eilífan fagnaðarboðskap um frelsun mannkynsins í Jesú Kristi. Einar Ingvi Magnússon Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is ÞESSI fallega mynd af lóunni var tekin í blíðskaparveðrinu sem hefur ver- ið á suðvesturhorni landsins undanfarna daga. Þó hafa ekki allir lands- menn fengið að njóta vorsins en vonandi fer sólin að skína víðar. Morgunblaðið/Ómar Heiðlóan Bridsfélag Reykjavíkur Vorbutler BR lauk með sigri bræðranna Jóns Baldurssonar og Guðmundar Baldurssonar. Í öðru sæti urðu Guðmundur K Steinbach og Bjarni Guðnason og í því þriðja Hjálmar S. Pálsson og Kjartan Jó- hannsson. Einnig er orðið ljóst hvaða spil- arar keppa á lokakvöldi BR þar sem 24 bronsstigahæstu spilarar vetrar- ins spila einmenning með veglegum verðlaunum og veitingum. Jón Bald- ursson varð bronsstigakóngur BR, Inda Hrönn Björnsdóttir brons- drottning og Grímur Kristinsson bronsprins. Einmenningurinn fer fram næsta þriðjudag, 6. maí. Sjá nánar bridge.is/br Gullsmárinn 28. apríl var spilað á 12 borðum. Meðalskorin var 168 og úrslitin urðu þessi í N/S: Magnús Halldórss. – Þorsteinn Laufdal 207 Elís Kristjánsson – Páll Ólason 206 Birgir Ísleifsson – Örn Einarsson 195 Hrafnhildur Skúlad. – Þórður Jörundss. 185 A/V Jón Stefánsson – Eysteinn Einarsson 214 Lilja Kristjánsd. – Bragi Bjarnason 193 Aðalheiður Torfad. – Ragnar Ásmundss. 191 Guðrún Gestsdóttir – Bragi V. Björns. 191 Úrslit í N/S 21/4. 11 borð, Elís Kristjánsson – Páll Ólason 214 Hrafnhildur Skúlad.– Þórður Jörundss. 194 Lilja Kristjánsd. – Jónína Pálsdóttir l90 Dóra Friðleifsd. – Heiður Gestsdóttir 180 A/V Jón Stefánsson – Eysteinn Einarsson 208 Sigurður Björnsson – Ólafur Gunnarss. 205 Bragi Bjarnason – Örn Einarsson 202 Berglj. Gunnarsd. – Ragnh. Gunnarsd. 178 Næst verður spilað mánudaginn 5. maí. Sjálfsbjörg Reykjavík Þá er lokið vortvímenningi félags- ins en lokastaðan varð þessi: Guðjón Garðarss. – Kristján Albertss. 1016 Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfss. 963 Jón Úlfljótss. – Þórarinn Bech 958 Hæsta skor síðasta kvölds í N/S: Guðjón Garðarss. – Kristján Albertss. 280 Jón Jóhannss.– Steingr. Þorgeirss. 272 A/V Aðalfríður Pálsd. – Steinn Sveinsson 276 Sigríður Gunnarsd.– Björn Björnss. 263 Spilamennsku hjá Sjálfsbjörg lýk- ur á þessu vori næsta mánudag með eins kvölds barometer-tvímenningi sem er öllum opinn. Spilamennska hefst kl. 19. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.