Morgunblaðið - 03.05.2008, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 03.05.2008, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 47 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 4/5 kl. 14:00 Ö aukasýn! Ath. aukasýn. 4. maí Ástin er diskó - lífið er pönk Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 8/5 4. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 10/5 5. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 16/5 7. sýn.kl. 20:00 U Lau 17/5 8. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 23/5 kl. 20:00 Ö Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Ath. pönkað málfar Engisprettur Sun 4/5 kl. 20:00 Ö Fös 9/5 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Sólarferð Lau 3/5 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Síðustu sýningar Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 3/5 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Sá ljóti Fös 9/5 kl. 20:00 Ö Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Mán 12/5 kl. 11:00 U annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 12:15 Ö annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 14:00 U annar í hvítasunnu Lau 17/5 kl. 11:00 Ö Lau 17/5 kl. 12:15 Sun 18/5 kl. 11:00 Ö Sun 18/5 kl. 12:15 Sun 18/5 kl. 14:00 Lau 24/5 kl. 11:00 Lau 24/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 20:11 Lau 31/5 kl. 11:00 Lau 31/5 kl. 12:15 Sun 1/6 kl. 11:00 Sun 1/6 kl. 12:15 Takmarkaður sýningafjöldi Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Þri 6/5 fors. kl. 20:00 Mið 7/5 fors. kl. 20:00 Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Aðeins 9 sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00 Sýningum lýkur í mai Gosi (Stóra sviðið) Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00 Sýningar hefjast á ný í haust Kommúnan (Nýja Sviðið) Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 3/5 kl. 20:00 U Fös 9/5 kl. 20:00 Ö Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Samkomuhúsið) Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U Fös 9/5 kl. 18:00 U Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Ö Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00 U Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00 Fös 16/5 kl. 18:00 Lau 17/5 kl. 18:00 Killer Joe (Rýmið) Fim 22/5 kl. 20:00 Ö 1. kortas Fös 23/5 kl. 19:00 U 2. kortas Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Lau 24/5 kl. 19:00 Ö 3. kortas Sun 25/5 kl. 20:00 U 4. kortas Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið) Fim 29/5 kl. 20:00 U 1. kortas Fös 30/5 kl. 19:00 Ö 2. kortas Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið) Fös 23/5 kl. 19:00 Lau 24/5 kl. 21:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Fim 8/5 frums. kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 21:00 F vagninn flateyri Fös 23/5 kl. 21:00 F baldurshagi bíldudal Lau 24/5 kl. 21:00 F einarshús bolungarvík Fim 29/5 kl. 20:00 F haukadal dýrafirði Lau 21/6 kl. 20:00 F snjáfjallasetur Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 3/5 kl. 14:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Smaragðsdýpið Þri 20/5 kl. 09:00 F Þri 20/5 kl. 10:30 F Þri 20/5 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 09:00 F Mið 21/5 kl. 10:30 F Fim 22/5 kl. 09:00 F Fim 22/5 kl. 10:30 F Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Lau 3/5 kl. 20:30 Fös 9/5 kl. 20:30 Lau 10/5 kl. 20:30 Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 15/5 kl. 10:00 U Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 6/5 kl. 10:00 F grenivíkurskóli Mið 7/5 kl. 10:00 krummakot STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F borgaskóli Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 Ö Lau 10/5 kl. 15:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 U Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 Fös 23/5 kl. 20:00 U Sun 25/5 kl. 16:00 U Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Lau 28/6 kl. 15:00 Lau 28/6 kl. 20:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 Ö Lau 17/5 kl. 20:00 U Sun 18/5 kl. 16:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 Ö Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 U Sun 8/6 kl. 16:00 Ö Lau 14/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 U Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Brynhildur Guðjónsdóttir og Helga Vala Helga- dóttir. Á milli þess sem þær velta fyrir sér m.a. „sissu“ og „að spóka sig“ botna þær þennan fyrripart: Fáir koma á fyrsta maí, flestir sitja heima. Um nýliðna helgi var fyrripart- urinn upphaf öfugmælavísu: Lækka vextir, lifna dauðir, lækir renna upp í mót. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Bullukollar, bjöllusauðir, burðast við að kaupa dót. Kári Halldór botnaði tvisvar: Allir ríkir, engir snauðir, yfirdráttur kjarabót. Grætur Helga Hólmsteins nauðir, Haarde mælir Davíð bót. Davíð Þór Jónsson: Guggna djarfir, berjast blauðir, borgin laus við ryk og sót. Björn Ingi Hrafnsson taldi ekkert tilviljunum háð: Íslendingar allir snauðir ekki virkja lengur fljót. Úr hópi hlustenda botnaði Sig- urlín Hermannsdóttir dýrt: Jarma fextir, frýsa sauðir, frosnir brenna, hvítt er sót. Egill Þórðarson sá líka möguleika á innrími: Hjóla fextir, fróðir sauðir, firðir brenna, viknar grjót. Valur Óskarsson: Nýfædd lömbin nefnast sauðir, norn er heiti á fríðri snót. Björg Elín Finnsdóttir sendi tvo: Þingmannshausar enn þá auðir, í þeim rúllar urð og grjót. Alþingismenn og aðrir sauðir ekki vita hætis hót. Anna Sigurðardóttir: Íslendingar aftur snauðir ætla þá að bryðja grjót. Sigrún Björgvinsdóttir á Egils- stöðum: Voða ríkir verða snauðir. Vermir sólin ekki hót. Jónas Frímannsson: Ríkir eru orðnir snauðir, áttræð kona tvítug snót. Auðunn Bragi Sveinsson m.a.: Voða ríkir verða snauðir; á verðbólgunni ráðin bót. Ingólfur Ármannsson: Allir fjáðir, engir snauðir, og uppgangsár í þokkabót. Magnús Halldórsson á Hvolsvelli: Bolar jarma, baula sauðir, bændur jórtra urð og grjót. Orð skulu standa Morgunblaðið/Frikki 1. maí Það sátu nú ekki allir heima í fyrradag, eins og sjá má. Heima fyrsta maí Hlustendur geta sent sína botna og allan annan fróðleik í netfangið ord@ruv.is eða bréfleiðis til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. 14 ÁRA sonur leikarans Billy Bob Thornton, William, var yfirheyrður af lögreglu í Los Angeles þar sem grunur leikur á því að 22 ára kona hafi átt við hann mök. Vefsíðan TMZ.com, sem helgar sig fréttum eða slúðri af fræga fólk- inu, segir fyrrum kærasta kon- unnar hafa tilkynnt lögreglu þetta og mun nú rannsókn vera hafin á málinu enda lögbrot í L.A. og víðar að hafa mök við 14 ára ungling. TMZ.com heldur því einnig fram að Billy Bob hafi verið kallaður í viðtal við lögreglu. Bill Bob var áð- ur kvæntur Angelinu Jolie, en hún er 20 árum yngri en hann. Billy Bob átti William með fjórðu eiginkonu sinni, Pietru Dawn Cherniak. Sonur Thornton yfirheyrður Billy Bob Lögreglan rannsakar hvort brotið hafi verið kynferð- islega gegn syni hans. PLÖTUSNÚÐURINN Samantha Ronson, besta vinkona leikkon- unnar Lindsay Lohan, ætlar að höfða mál gegn lögfræðistofunni sem hún leitaði til í því skyni að höfða mál gegn slúðurkónginum Perez Hilton, sem gerir út vefsíð- una Perezhilton.com. Ronson leit- aði til stofunnar David & Gilbert í kjölfar þess að Hilton tengdi hana með neikvæðum hætti við bílslys sem varð í maí í fyrra. Lohan mun hafa verið undir stýri og Ronson farþegi í bílnum. Lohan keyrði á. Nú heldur Ronson því fram að lögfræðistofan hafi sent henni allt- of háan reikning, upp á 99.000 doll- ara, fyrir tveggja mánaða þjónustu. Hún hafi fengið áður þær upplýs- ingar, þ.e. þegar hún leitaði til stofunnar, að lög- fræðikostnaður myndi ekki fara yfir 75.000 doll- ara. Þá hafi lög- fræðingarnir hót- að því að veita henni enga frek- ari þjónustu nema hún greiddi reikninginn og ofan á það klúðrað málinu þar sem því var vísað frá dómi. Davis & Gilbert hafa nú farið í mál við Ronson og segja hana skulda fyrirtækinu 164.000 dollara í lögfræðikostnað. Hringrás lögsókna Samantha Ronson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.