Morgunblaðið - 03.05.2008, Síða 49

Morgunblaðið - 03.05.2008, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 49 ungt fólk Bestir á sviði Sálin hans Jóns míns  Hjálmar Sprengjuhöllin GusGus Páll Óskar Besti söngvarinn Þorsteinn (Hjálmar)  Páll Óskar Jógvan Magni Snorri (Sprengjuhöllin) Besta söngkonan Védís Klara Dísa Urður (GusGus)  Regína Ósk Bestu nýliðarnir Dalton Dísa  Motion Boys Jógvan Besta platan Allt fyrir ástina (Páll Óskar)  Tímarnir okkar (Sprengjuhöllin) Ferðasót (Hjálmar) Magni (Magni) Forever (GusGus) Besti sólóflytjandinn Jógvan  Magni Védís Páll Óskar Einar Ágúst Besta hljómsveitin Á móti sól GusGus Sprengjuhöllin Hjálmar  Nylon Besta lagið „Need in me“ (GusGus) „Verum í sambandi“ (Sprengjuhöllin) „Allt fyrir ástina“ (Páll Óskar) „Leiðin okkar allra“ (Hjálmar) „If I promised you the world“ (Magni) 3 4 Tilnefningar til Hlust- endaverðlauna FM957 Morgunblaðið/Golli Tvíeyki Brynjar Már Valdimarsson og Heiðar Aust- mann fyrir utan Háskólabíó í gær, afar spenntir fyrir verðlaunaafhend- ingunni í kvöld. Fréttir í tölvupósti TÓNLISTARSKÓLINN Í REYKJAVÍK 2008-2009 Innritun stendur yfir Nánari upplýsingar á tono.is GERÐUBERG www.gerduberg.is Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700 • gerduberg@reykjavik.is Verið velkomin á opnanir sýninga laugardaginn 3. maí kl. 15.00 Kynjaskepnur úr íslenskum þjóðsögum Teikningar eftir Jón Baldur Hlíðberg. Sigurður Ægisson þjóðfræðingur og Jón Baldur verða með leiðsögn um sýninguna kl. 15.30. Milli fjalls og fjöru Alþýðulistamennirnir Ósk Guðmundsdóttir og Michael Guðvarðarson sýna landslagsmálverk í Boganum. Stefnumót við safnara III Hljómfagurt stefnumót við tónlistarmenn og hljóðfærasafnara! Sýningarstjórn: Anik Todd og Una Stígsdóttir Boðið er upp á leiðsögn fyrir hópa. s. 575 7700 LAUG. 2. OG SUNN. 3. MAÍ HVERS VIRÐI ER ÉG? GAMANLEIKUR ÚR SMIÐJU BJARNA HAUKS ÞÓRSSONAR miðasala á www.salurinn.is LAUGARDAGUR 3. MAÍ KL. 14 SELLÓTÓNLEIKAR TR ÁSTA MARÍA KJARTANSDÓTTIR LAUGARDAGUR 3. MAÍ KL. 17 FIÐLUTÓNLEIKAR LHÍ JOAQUIN PALL PALOMARES SUNNUDAGUR 4. MAÍ KL. 13 LÚÐRAHLJÓMUR SKÓLAHLJÓMSVEIT KÓP. OG BLÁSARASVEIT ÁRNESS. SUNNUDAGUR 4. MAÍ KL. 16 PÍANÓTÓNLEIKAR LHÍ HELENE INGA STANKIEWICZ SUNNUDAGUR 4. MAÍ KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR HRAFNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR OG MARTYN PARKES MÁNUDAGUR 5. MAÍ KL. 18 VORTÓNLEIKAR FJÖLMENNTAR ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ KL. 20 FIÐLUTÓNLEIKAR GEIRÞRÚÐUR ÁSA GUÐJÓNSDÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ KL. 20 TÍBRÁ: TRÍÓ ROMANCE VORSTEMNING OG GLEÐI ■ Fim 8. maí kl. 19.30 PPP áttræður Íslenskt tónlistarlíf og ekki síst Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur í þakkarskuld við Pál Pampichler Pálsson og heiðrar hann áttræðan með þessum tónleikum þar sem einn athyglisverðasti ungi sellisti heims leikur dásamlegan sellókonsert Schumanns. Þá er á efnis- skránni hin magnaða fimmta sinfónía Mahlers auk verks eftir afmælis- barnið. Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba. Einleikari: Danjulo Ishizaka Missið ekki af tónleikakynningu Vinafélags SÍ. Súpa og fyrirlestur á Hótel Sögu kl. 18. Aðeins 1.200 kr. Allir velkomnir. ■ Fim. 15. maí kl. 19.30 Swingle Singers – frá Bach til Bítlanna Hinn heimsþekkti sönghópur Swingle Singers mætir með efnisskrá sem spannar allt sviðið. Tónleikar sem söngunnendur vilja ekki missa af. ■ Lau. 17. maí kl. 14. Maxi snýr aftur! Vegna fjölda áskorana og mikilla vinsælda bókarinnar um Maxímús Músíkús verður þetta stórkostlega ævintýri endurflutt. Tryggið ykkur miða!Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is Ásamt einsöngvurunum: Unni Sigmarsdóttur Sigurði Þengilssyni Þóri Georgssyni Stjórnandi: Violeta Smid Píanóleikari: Krystyna Cortes Vortónleikar Mánakórsins Laugarneskirkju 4. maí kl. 16.00 Aðgangsmiðar seldir við innganginn Verð kr. 1.500,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.