Morgunblaðið - 03.05.2008, Síða 50

Morgunblaðið - 03.05.2008, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI * Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA eee ,,Hugljúf og skemmtileg" - V.J.V., Topp5.is/FBL SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL eeee - 24 stundir 2 VIKUR Á TOPPNUM! Iron Man kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Made of Honour kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 Made of Honour kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Street Kings kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Bubbi Byggir ísl. tal kl. 1 - 2:30 - 4 21 kl. 10 B.i. 12 ára Superhero Movie kl. 1 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Horton m/ísl. tali kl. 1 Made of Honour kl. 3 - 6 - 8:20 - 10:35 The Ruins kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Tropa de Elite kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Forgetting Sarah Marshall kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn enskur texti kl. 3 - 6 B.i. 7 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Made of Honour kl. 8 - 10 Street Kings kl. 10 B.i. 16 ára Forgetting Sarah M. kl. 6 - 8 B.i. 12 ára Superhero Movie kl. 6 B.i. 7 ára Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 3:20 - 4:40 Horton m/ísl. tali kl. 4 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI „ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI ER AÐ MYND LOKINNI (EFTIR LEIKARA/CREDIT LISTANUM)“ AÐ SÖGN Láru Stefánsdóttur vildu hún og Ástrós Gunnarsdóttir „skoða heim nunnunnar og þær andstæður sem þar takast á“ og hafði þessi hugmynd síðan „þróaðist svo smám sam- an út í það að fjalla um samband milli tveggja kvenna: vinkvenna, systra, – hvernig konur tengjast, og hvað sameinar þær allar.“ Þetta er ágætis lýsing á þessu verki sem vitnar í klaustur- og menningarlíf á miðöldum. Notar vinsæla tónlist eftir Georges Bizet, Gioachino Rossini, Tsjækovskí og þjóðlög frá Skotlandi og tekst að segja nokkuð margt um erótík og kynlíf okkar tíma. Sýningin opnar á skemmti- legan hátt með skoskum dansi þar sem við sjáum aðeins í fæturna á flytjendunum tveim- ur og svo endar hún með að gera smágrín að klassískum ballett. Sýningin er algjörlega ófeimin við nekt; Ástrós og Lára klæða sig úr í heillandi og fallegri senu og gestaleikarinn er nakinn karlmaður sem situr fyrir á málverki sem nunna er að mála. Textinn eftir Hrafnhildi Hagalín er ljóðrænn og hrífandi en drukknar þó stundum í tónlistinni. Ástrós og Lára fá hrós fyrir að vera sparsamar á hreyfingar sem virðast tilheyra nútímadansi (t.d. brjálæðis- köst, haus- og hárhristingar og að detta án fyrirvara á gólfið). Verkið fannst mér samt ekki alveg heilsteypt og það hefði mátt sleppa einhverju af endurtekningunum í dansinum sjálfum og í myndbandinu. Áhorfandinn býst ekki við að fá áberandi sögulínu en þarf helst að geta tengt atriðin saman eða skilja af hverju verkið inniheldur einmitt þessi atriði en ekki einhver önnur. Það er einnig erfitt að sjá hvernig þetta verk sýnir hvað „sameinar“ allar konur. Hins vegar er þetta djarft og á margan hátt óvenjulegt verk sem ætti að vera vel sótt. Maður fær að sjá Þorfinn Ómarsson feta í ný- troðin fótaspor föður síns með því að halda at- hygli leikhúsáhorfenda heillengi án þess að segja eitt einasta orð og getur líka giskað á af hverju Frikki Weisshappel fær sérstakar þakkir fyrir aðstoð sína á meðan maður situr með glas frekar en leikskrá í hendi. Þetta er fyrsta verkið sem Lára og Ástrós vinna saman, en fyrir utan að vera atvinnudansarar eiga þær það sameiginlegt að kenna báðar Pilates. Ekki veit ég mikið um þessa tegund af jóga, en farið á þessa sýningu og ég veðja að þið skráið ykkur á námskeið hjá þeim daginn eftir! Djarft, heillandi og … hver vildi ekki vera í svona formi! Morgunblaðið/Golli Hrifinn „Djarft og óvenjulegt verk sem ætti að vera vel sótt,“ segir gagnrýnandi. LEIKLIST Iðnó Höfundar og flytjendur: Ástrós Gunnarsdóttir og Lára Stefánsdóttir. Texti: Hrafnhildur Hagalín Björnsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Guðni Franzson o.fl. Búningar: Dýrleif Örlygsdóttir. Frumsýnt í Iðnó 1. maí. Systur bbbbn Martin Stephen Regal LÍF verður í tuskunum á Stóru- Klöpp, óðali Ólafs Gunnarssonar rithöfundar, í dag en þar hefst kl. 14 mikil Beat-hátíð. Munu lesa úr verkum sínum, auk Ólafs, þau Birgitta Jónsdóttir, Ei- leen Myles, Einar Kárason, Hilmar Örn Hilmarsson, Michael Dean Od- in Pollock, Ron Witehead, Scott Mertz, Sjón, og Jónsi, kenndur við Sigur Rós. Er einnig von á ýmsum óvæntum gestum og uppákomum. Stóra-Klöpp er við Suðurlands- veg, um 4,5 km eftir að ekið er úr síðasta hringtorginu út úr Reykja- vík. Ekið er framhjá Hafravatns- afleggjara og Valda koppasala, en beygt til vinstri áður en komið að Hólmsárbrú. Húsið er stórt og hvítt, og sést uppi á hæðinni. Beat Festival á Stóru-Klöpp Skáld Jónsi sem kenndur er við Sigur Rós mun láta ljós sitt skína.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.