Morgunblaðið - 03.05.2008, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.05.2008, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 55 Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Mallorca 28. maí Stökktu til frá kr. 39.990 Síðustu sætin Heimsferðir bjóða nú síðustu sætin til Mallorca frá 28. maí á einstökum kjörum. Mallorca er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga á Spáni og hér nýtur þú sumarsins til hins ítr- asta í sólinni. Þú bókar flug og gistingu og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. M bl 1 00 10 31 Verð kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. 2-4 í herbergi / stúdíó / íbúð. Aukavika kr. 15.000 AÐDÁENDUR kvikmyndastjarn- anna Ashtons Kutcher og Cameron Diaz létu sig ekki vanta þegar kvik- myndin What Happens in Vegas var frumsýnd í Los Angeles í fyrradag. Reyndar var aðdáendum haldið í öruggri fjarlægð frá stjörnunum en gleðilætin mikil engu að síður. Myndin segir af karli og konu sem átta sig á því að þau hafi geng- ið í það heilaga á fylliríi í fjár- hættuspilaborginni Las Vegas, í kjölfar þess að annað þeirra fékk risavinning í spilakassa. Vandinn er sá að peningurinn sem stungið var í raufina tilheyrði hinu og þau ekki á einu máli um hver eigi vinninginn. Reuters Fer vel á mynd Leikkonan Eva Longoria Parker brosti sínu blíðasta og var hugguleg að vanda á frumsýningunni í LA í fyrradag. Kutcher-klúbbur Þessi aðdáendahópur var vel merktur og ljóst hvern hann kom til að sjá, Ashton nokkurn Kutcher, hrekkjalóm og leikara. Diaz og Kutcher umvafin aðdáendum Sæt saman Cameron Diaz og Ashton Kutcher voru eldhress enda að fagna frumsýningu nýrrar myndar og ekki annað hægt. Stuttur kjóll Leikkonan Lake Bell stillti sér upp f́yrir utan kvik- myndahúsið Mann Village.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.