Morgunblaðið - 10.06.2008, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 10.06.2008, Qupperneq 44
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 162. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Nær stokkurinn alla leið?  Stjórn Faxaflóahafna vill láta kanna kosti þess að leggja stokk alla leið frá Geirsgötu út í Ánanaust í einum áfanga, þannig að ekki verði fyrirferðarmikill gangamunni við miðbakka Reykjavíkurhafnar. Myndi þetta fela í sér verulega breytingu frá núverandi hugmynd- um um framkvæmdir á svæðinu. » 2 Bensínið hækkar enn  Önnur olíufélög fylgdu í kjölfarið eftir að Skeljungur hækkaði verðið á bensínlítranum um 6 krónur í gær, í samtals 170,4 krónur. » Forsíða Niðursveifla í Bretlandi  Stöðugar verðhækkanir á hráefnisvörum, orku, matvælum og eldsneyti munu koma þungt niður á breskum almenningi og svo kann að fara að kaupmáttur þorra fólks fær- ist aftur í það horf sem hann var í eftir olíukreppurnar á áttunda og ní- unda áratugnum. Stighækkandi eldsneytisverði var mótmælt víða um heim í gær. » Forsíða, 16 og 17 Erfið spurning  Þeirri spurningu er vandsvarað hversu mikinn kostnað er eðlilegt að samfélagið greiði til að lengja líf dauðvona sjúklinga. Stjórnmála- menn vilja margir hverjir ekki taka afstöðu til málsins. » Miðopna SKOÐANIR» Staksteinar: Birnir og bláskjáir Forystugreinar: Virkjanir í einka- eign | Framhaldsskóli í listum Ljósvaki: Skítastörf með Schmeichel UMRÆÐAN» Ræða Sigurðar Ólasonar Skortur á heilbrigðisstarfsfólki … Kolkrabbinn spjó eitri í sex ár Barnaleg Björk 3  3  3 3  3 3 3  3  3  4$5 !.(  * ( 6()  (()  ( 3 3 3  3 3 3  3 3  ,7&1 ! 3  3 3 3 3  3 89::;<= !>?<:=@6!AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@!7 7<D@; @9<!7 7<D@; !E@!7 7<D@; !2=!!@ F<;@7= G;A;@!7> G?@ !8< ?2<; 6?@6=!2*!=>;:; Heitast 15 °C | Kaldast 6 °C  Norðaustan 3-8 m/s. Skýjað að mestu sunn- an- og vestanlands og sums staðar skúrir, einkum síðdegis. » 10 Chris Martin, söngvari hljómsveit- arinnar Coldplay, sparar ekki stóru orðin í garð Sigur Rósar. » 38 TÓNLIST» Sigur Rós er best í heimi FÓLK» Pamela ætlar að gefa fína bílinn sinn. » 42 Ásgeir H. Ingólfsson fjallar um þær bæk- ur sem á einn eða annan hátt fjalla um knattspyrnu. » 36 BÓKMENNTIR» Fótboltafár bókmennta KVIKMYNDIR» Sigurjón Sighvatsson dæmir í Edinborg. » 34 GAGNRÝNI» Nýjasta mynd Als Pac- inos er hræðileg. » 36 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Bubbi Morthens gekk í það heilaga 2. Öfunduð af tönnunum 3. Handtaka á Patró á You Tube 4. „Ó já, ég er hræddur“  Íslenska krónan styrktist um 0,1% BRIMBRETTI hafa ekki verið mikið brúkuð við Íslandsstrendur hingað til, en þó eru þeir nokkrir ofurhugarnir sem iðka þetta jaðarsport af ástríðu í íslensku ölduróti. Að sögn þessa brimbrettakappa eru hvítu strendurnar við Arnarstapa á Snæfellsnesi engu síðri en Kalifornía þegar kemur að brettaiðkun, nema ef vera skyldi fyrir kaldan sjóinn, en það er ekkert sem má ekki kippa í liðinn með einum blautbúningi eða svo. Nýir möguleikar í útivist á Snæfellsnesi Ljósmynd/Hjaltested Brimbrettaiðkun falinn fjársjóður á Íslandi TÓNALJÓÐIÐ „Bæn“ eftir Gunnar Þórðarson verður frumflutt á opnunartónleikum árlegrar sumarlistahátíðar í Alsace í Frakklandi 3. júlí nk. Diddú mun flytja verkið ásamt íslenskum söng- kvartett og kammersveit í friðaðri, rómanskri kirkju í Rosheim, Eglise Saints-Pierre et Paul. Tónleikarnir eru sagðir hápunktur hátíðarinnar Chemin d’art Sacré en Alsace. Sýning á mósaíkskúlptúrum franska lista- mannsins Gérards Brands verður um leið opnuð í kirkjunni en Brand fékk þá hugmynd í kjölfar þess að hann hlýddi á söng Diddúar að opna sýn- ingu á verkum sínum undir þemanu „bæn“. Hann fékk ljóðskáldið Albert Strickler til að semja ljóð við þemað og Gunnar Þórðarson var svo fenginn til að semja tónlist við ljóðin. Diddú og Gunnar segja nánar frá verkinu og tónleikunum í Morg- unblaðinu í dag. | 18 Morgunblaðið/Kristinn „Bæn“ Gunn- ars opnar hátíð Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HJÁLMTÝR Heiðdal gagnrýnir stjórn Kvik- myndaframleiðendafélagsins SÍK harðlega og segir allt í skralli innan félagsins, sem er eina eig- inlega félag kvikmyndaframleiðenda á Íslandi, en Hjálmtýr ætlar ásamt fleiri mönnum að stofna Fé- lag sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda (FSK). Eru menn sammála um að endurskoða þurfi punktakerfi félagsins, sem gerir framleiðendum heimildarmynda mjög erfitt fyrir, en Baltasar Kormákur, formaður SÍK, segir þó ákveðið vanda- mál að fyrst þurfi að skilgreina heimildarmynd betur. Böðvar Bjarki Bergsson, forstöðumaður Kvikmyndaskólans, segir starf SÍK vera í lama- sessi og harmar sundrungina. Baltasar Kormákur segir allt tal um klofning og titring miklar ýkjur og segir Hjálmtý hafa staðið fyrir stöðugum árás- um á SÍK undanfarin misseri á meðan tímasetning gagnrýni Böðvars Bjarka sé undarleg að hans mati, en nýlega bað Kvikmyndaskólinn SÍK um stuðningsyfirlýsingu sem SÍK var ekki tilbúið til þess að veita nema skólinn skilaði greinargerð um starf sitt. | 37 Davíð gegn Golíat í ís- lenskum kvikmyndum? Baltasar Kormákur Hjálmtýr Heiðdal Böðvar Bjarki Pétursson Í HNOTSKURN »Unnið er að stofnun Félags sjálfstæðrakvikmyndaframleiðenda þótt þegar sé til staðar Framleiðendafélagið SÍK. » Inntökuskilyrði í SÍK eru mjög ströng,og er farið eftir sérstöku punktakerfi. »Til þess að fá inngöngu þarf 700 punkta.Fyrir bíómynd í fullri lengd fást 900 punktar en fyrir heimildarmynd aðeins 120. Því þarf sex slíkar til að fá inngöngu í SÍK. »Þetta kerfi er haft til hliðsjónar þegargreitt er úr sjóðum SÍK. Minni kvikmyndafram- leiðendur deila við stærri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.