Morgunblaðið - 17.06.2008, Síða 16

Morgunblaðið - 17.06.2008, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF                  !" #$$%                  !"#   " " $ "  "#" % &'# # () "    * +" &  , #$ "'# # -  ./012 .  3 4 5#65 $  7" 8##      9   #)   ")" : 7#  ")/   /;6 " 6< 7   () ")   2= "  7&&" & "4#4"  >" # #4"     !  ?  7 " ?   "  "4  " # $   ! "  "  !"" # " !$"" !# " #" $"" " $ #$""   "" """ !"" "" ##"" "" !$ """ % %                                >"4#"" &#" # " $4  &#@ * . AB ACDDEDA D9AAE ABC D9 CAB A DBDD9 D9DA9 ACBAEA C9 E  BDB C9 9CB E9CBD BCEE EED9 BBAD9  B CB9CD EEA C9 AD E 3 3 3 3  B 3 3 9FBB CFD 9FA BF D BFD DCF A F CEF FCA  AF E F 9FEB ADF   3 3 3 3 9A 3 3 9F FD CFDE 9F  BF BFD DEF A F CEF9 FC  AF E F9 9FEE AA  9F BCF AAF 3 CFBE 99  6 " "4#" AC D B D B B E  A   3  3 3 3 3 3 3 G &#  " & "4# 4# 99A 99A 99A 99A 99A 99A 99A 99A 99A 99A 99A 99A 99A 99A 99A 9A 99A 99A 99A  A  9A 9AA 9A 99A B9A D A 1-H 1-H # $ &" "" I I 1-H ' H #  &"# & I I G:J # 2 # K ##$ # '" &"! I I 6. GH $ " '" '" I I 1-H 1-HB  "$ &" '" I I ÞETTA HELST ... Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GIFT fjárfestingarfélag tapaði 701 milljón króna á því að selja 1,03% hlut í Kaupþingi. Salan átti sér stað 28. maí sl. og alls seldi félagið um 7,6 milljónir hluta í bankanum. Eins og fram kom í Morgun- blaðinu í gær keypti Gift um 3,1% hlut í Kaupþingi hinn 11. desember sl. á genginu 867 krónur á hlut. Meirihluta þeirrar eignar á félagið enn en þau 1,03% sem hér um ræðir voru seld á genginu 775. Þar með tapaði Gift 92 krónum á hverjum hlut, samanlagt 701,2 milljónum króna. Sigurjón Rúnar Rafnsson, stjórnar- formann félagsins. Hluturinn sem Gift keypti í des- ember var áður í eigu Gnúps fjárfest- ingarfélags sem má ef til vill kalla fyrsta fórnarlamb fjármálakrepp- unnar hér á landi, sem kunnugt er. hefur lækkað um 17% frá upphafi desembermánaðar. Ekki er ljóst hvers vegna Gift kaus að selja með svo miklu tapi en Benedikt Sigurðs- son, framkvæmdastjóri Giftar fjár- festingarfélags, vildi ekki tjá sig um málið og ekki náðist samband við Gengið lækkað um 17% Árferði á hlutabréfamörkuðum hefur verið erfitt undanfarna mánuði og hafa hluthafar Kaupþings ekki farið varhluta af því. Gengi félagsins Tapaði 701 milljón á hlutnum  # AC  )$   $ *++,   -*++. E E C C D D 9 #    $  #     *++, *++. Í HNOTSKURN » Gift varð til við slit Eign-arhaldsfélagsins Sam- vinnutrygginga gt. um mitt síðasta ár. » Félaginu verður skipt ámilli tryggingartaka Sam- vinnutrygginga tvö síðustu starfsár tryggingafélagsins. » Langstærsti einstaki hlut-hafinn verður Sam- vinnusjóðurinn. Gift keypti á geng- inu 867 krónur en seldi á 775 krónur ● ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði í gær, annan daginn í röð, um 0,7% og er hún nú 4.471 stig. Mest hækkun varð á bréfum Bakkavarar, 5,8%, en bréf Föroya-banka lækkuðu um 3,3%. Heildarvelta dagsins nam 21,6 milljörðum króna en þar af var hluta- bréfavelta fyrir um 4,2 milljarða. Munar þar mest um ein stök viðskipti með bréf Landsbankans fyrir um 2,5 milljarða króna sem er um 1% hlutur í bankanum. sverrirth@mbl.is Bréf Bakkavarar hækkuðu mest ● ÍSLENSKIR bankar í Finnlandi hafa ýtt undir samkeppni við heimamenn á inn- lánamarkaði. Þannig hafa smærri finnskir bankar, svo sem Hypo Bank, Ta- piola, Nooa og sænski Hand- elsbanken, hækkað innlánsvexti sína síðustu sex mánuði. Sam- kvæmt athugun Helsingin Sanomat er Hypo Bank með hæstu vextina meðal finnsku bankanna, 4,7%, en Kaupþing í Finnlandi býður nú 5,05%. Á sama tíma hefur Glitnir þó lækkað vexti úr 5% í 4,25%. Vextir íslensku bankanna vöktu ugg í finnska fjármálageiranum síð- asta haust, og spáði þá einn ráða- manna Nordea-bankans að nýju að- ilarnir þyrftu að lýsa yfir gjaldþroti innan nokkurra mánaða. Stóru bank- arnir Nordea og Sampo hyggjast hins vegar ekki taka þátt í vaxtakapp- hlaupinu. halldorath@mbl.is Með bestu vextina „VIÐ erum að fara í gegnum allt ferlið og hvernig að málum var stað- ið. Það er ekkert sem bendir til þess að neitt saknæmt hafi átt sér stað,“ segir Halldór Kristmannsson, fram- kvæmdastjóri samskiptasviðs Eim- skipafélags Íslands, um kaup félags- ins á breska félaginu Innovate Holdings. Eins og fram hefur komið afskrif- aði Eimskip um níu milljarða króna hlut sinn í Innovate fyrr í þessum mánuði. Í febrúar var ljóst að for- sendur fyrir kaupunum voru brostn- ar. Baldur Guðnason hætti sem for- stjóri 21. febrúar en Magnús Þorsteinsson, sem verið hafði stjórn- arformaður, hætti í desember 2007. Þá var tilkynnt 11. júní sl. að fyrrver- andi eigendur Innovate hefðu látið af störfum og hætt í framkvæmda- stjórn Eimskips. Aðspurður segir Halldór ekkert liggja fyrir sem gefi tilefni til þess að ætla að einhver málarekstur fylgi í kjölfarið og skoðun félagsins muni leiða það endanlega í ljós. Spurður hvort grunur sé um að upplýsingum hafi verið haldið leyndum fyrir stjórnarmönnum segir hann að það sé hluti af þeirri skoðun sem sé í framkvæmd að skera úr um það. Baldur Guðnason vill ekkert tjá sig um þetta mál og hefur fengið hæstaréttarlögmanninn Sigurð G. Guðjónsson til að aðstoða sig. Sigurður sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær að hann væri að skoða málið og hefði fengið gögn í hendur. Ekkert annað væri ákveðið á þessari stundu. Eimskipafélag Íslands mun skila uppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði rekstrarársins, sem hefst 1. nóvem- ber ár hver, 19. júní næstkomandi. bjorgvin@mbl.is Ekkert saknæmt enn komið í ljós Fyrrverandi for- stjóri Eimskips ræð- ur sér lögfræðing Morgunblaðið/Frikki Tekjur Eimskipa á rekstrarárinu minnka um 500 milljónir evra. AFLAVERÐMÆTI íslenskra fiski- skipa dróst saman um 3,4 milljarða á fyrstu þremur mánuðum ársins eða um 13,5% samkvæmt tölum Hagstof- unnar. Samdrátturinn er þó að öllum líkindum enn meiri þar sem tölurnar eru reiknaðar miðað við verðmæti hvers árs en gengi krónunnar var 7% veikara á fyrsta ársfjórðungi 2008 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Þannig fékkst 7% meira fyrir hvert útflutt tonn í ár en á síðasta ári. Meginskýring samdráttarins ligg- ur í minna aflaverðmæti loðnu en samdráttur í aflaverðmæti loðnu nam samtals 2,5 milljörðum eða 59%. Samdráttur í aflaverðmæti annarra tegunda var mun minni en aflaverð- mæti botnfisksafla dróst saman um 6,2% eða um 1,1 milljarð, munar þar mest um 12% samdrátt í verðmæti þorskafla. Á móti eykst aflaverð- mæti síldar, ufsa og ýsu. Vægi þeirra tegunda er hins vegar mun minna í heildarútflutningi. Samtals nam útflutningur sjávar- útvegs tæplega helmingi af öllum út- flutningi landsmanna árið 2007. Þó að vægi sjávarútvegs í útflutnings- tekjum landsmanna hafi minnkað á undanförnum árum er sjávarútveg- urinn enn einn af burðarstólpum landsmanna í öflun gjaldeyristekna og því eru fréttir af samdrætti í út- flutningstekjum slæmar fréttir fyrir þjóðarbúskapinn. Þannig gæti reynst mun erfiðara að fjármagna viðskiptahallann í ár en á síðasta ári. sjakobs@mbl.is Tekjur af sölu sjávarafurða minnka um 3,4 milljarða BERLINGSKE Media verður nýtt nafn félagsins á bak við dönsku miðlana Berlingske Tidende, B.T., Urban og Aarhus Stiftstidende. Gamla nafnið, Det Berlingske Offic- in, hefur staðið í 259 ár. „Félagið er að ganga í gegnum breytingaferli sem færir okkur í framlínuna á nýjum tímum fjöl- miðla. Berlingske mun halda sinni sérstöku stöðu í dönsku samfélagi,“ sagði Lisbeth Knudsen, forstjóri fé- lagsins. Nýja nafnið kemur skömmu eftir flutninga félagsins í nýuppgert húsnæði þar sem sam- starf miðlanna verður mun nánara en áður. Hjá Berlingske Media starfa 3.000 manns og velta félagsins er yfir 60 milljarðar króna. Félagið gefur út um 60 prentmiðla og ýmsa vefmiðla. halldorath@mbl.is Nýtt nafn Berlingske eftir 259 ár

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.