Morgunblaðið - 17.06.2008, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 2008 33
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞIÐ TVEIR
ÆTTUÐ AÐ FARA
Í HÁTTINN
Ó, NEI...
Í ÁR ÆTLUM
VIÐ AÐ
SJÁ JÓLA-
SVEININN
ÉG ELSKA
HEFÐIR
HVAÐ
ERTU AÐ GERA
HÉR? ÞAÐ ER
EKKI KOMINN
MATUR
ÆI...
MAGAKLUKKAN
MÍN ER OF FLJÓT
HALLÓ? PABBI, ÞETTA
ER KALVIN
ÁTT ÞÚ EKKI AÐ
VERA Í SKÓLANUM?
ÉG ER Í
SKÓLANUM
ER ALLT Í LAGI MEÐ ÞIG?
HVAÐ KOM FYRIR? AF
HVERJU ERTU AÐ HRINGJA?
ÉG SAGÐI KENNARANUM AÐ
ÉG ÞYRFTI AÐ HLAUPA Á
KLÓSETTIÐ... FLJÓTUR,
HVAÐ ER 7 + 11?
ÞETTA ER
HIRÐFÍFLIÐ
OG ÞETTA ER
EFTIRHERMA
HIRÐARINNAR
ENGAR ÁHYGGJUR,
HANN MEIÐIR ÞIG EKKI.
HANN GELTIR BARA EN
GERIR EKKI NEITT
ÞÚ VEIST HVAÐ
MENN SEGJA...
„HÆST BYLUR Í
TÓMRI TUNNU“ HA?!?
MAMMA MÍN ER AÐ TALA UM
ÁSTARMÁLIN SÍN Á NETINU!
KVÖLDIÐ MITT MEÐ ERNI
SÝNIR HVAÐ SVONA LAGAÐ
ER ERFITT Á MÍNUM ALDRI
VIÐ FENGUM OKKUR
RAUÐVÍN MEÐ MATNUM...
...OG NÚNA
ER HANN
SOFNAÐUR
ÖRN
USS! ÉG VIL HEYRA
HVAÐ HÚN SEGIR
EN SÁ
AULI!
MAMMA
ÞÍN ER MJÖG
SÆT
HVAÐ
ÁTTU
VIÐ?!?
M.J. ER UMKRINGD
AF FRÉTTAMÖNNUM.
ÉG VERÐ BARA FYRIR
HEFUR EINHVER
SÉÐ MANNINN
MINN?
ÉG VEIT ÞAÐ
EKKI... HVERNIG
LÍTUR HANN ÚT?
SKIPTIR
ENGU. HANN
ER FARINN
Ó, PETER...
LÍFIÐ ER AÐ
VERÐA SVO
FLÓKIÐ
Velvakandi
Í GÆR hituðu krakkarnir á leikskólanum Austurborg upp fyrir 17. júní
með skrúðgöngu um hverfið, krakkarnir báru kórónu og létu fánann
blakta. Að göngunni lokinni voru grillaðar pulsur sem krakkarnir borðuðu
með bestu lyst.
Morgunblaðið/Golli
Skrúðganga í Austurborg
Trúlofunarhringur
tapaðist
Trúlofunarhringur tap-
aðist í BT í Kringlunni
laugardaginn 15. júní sl.
Hans er sárt saknað og
finnandi er vinsamleg-
ast beðinn að hafa sam-
band í síma 847 8858,
fundarlaun í boði.
Veski tapaðist
SVART veski með er-
lendu vegabréfi og öku-
skírteini, síma o.fl. tap-
aðist í miðbænum um
páskahelgina. Það er
möguleiki að veskið hafi
gleymst í bíl frá miðbænum. Ef ein-
hver hefur haft uppi á töskunni þá
vinsamlegast hafið samband í síma
849 5922, fundarlaun í boði.
Fyrirspurn
ÉG heiti Heidi og ég er að leita að
konu á Íslandi sem hjálpaði ömmu
minni fyrir um 50 árum síðan. Þannig
var að amma mín skrifaði bréf til Ís-
lands 1946 sem var birt í Morg-
unblaðinu það árið, en í bréfinu lýsir
hún reynslu sinni af stríðinu í Þýska-
landi og hvernig komið var fyrir
henni. Þá hafði ung stúlka á Íslandi
haft samúð með henni og sent henni
föt frá Íslandi. Amma mín var hin
ánægðasta og klæddist fötunum þeg-
ar hún fermdist í Nor-
egi og þær héldu sam-
bandi með
bréfaskriftum í mörg ár
eftir þetta. En nú er svo
komið að upp úr sam-
bandinu slitnaði, að-
allega þó vegna tungu-
málaörðugleika. Amma
mín man enn hvað
stúlkan hét, en hún er
líklega um 70 ára í dag
og heitir Ida og átti
heima á Njálsgötu 7.
Við vonumst til að hafa
uppi á henni og ef ein-
hver kannast við þetta
biðjum við hann vin-
samlegast að hafa sam-
band við mig, Heidi Tangen, með
tölvupósti á heidi@sund-bred-
band.no.
Kettlingur
í óskilum
Kettlingur
fannst í Hamra-
borg að kvöldi
10. júní. Eigand-
inn getur haft
samband í
699 7386.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Lokað í dag.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa,
böðun, almenn handavinna, morg-
unkaffi/dagblöð, fótaaðgerðir, hádeg-
isverður, út að pútta, kaffi, slök-
unarnudd.
Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán-
ing í Þýskalandsferðina 22.-29. sept. er
hafin, gott aðgengi fyrir fatlaða, allir
velkomnir, einnig eldri borgarar. Uppl. í
síma 898 2468.
Félagsheimilið Gjábakki | Þjóðhátíð-
ardegi fagnað í Gjábakka kl. 15-16. Örn
Árnason, Soffía Karlsdóttir og Jónas
Þórir flytja þekkt revíulög. Tónlist-
arhópar frá Skapandi sumarstörfum
skemmta. Hátíðarkaffihlaðborð.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Lokað í Jónshúsi í dag, hægt er að
panta hádegismat fyrir morgundaginn í
síma 512 1502 fyrir kl. 9.30 í fyrra-
málið.
Félagsstarf Gerðubergs | Þjóðhátíð-
arkveðjur til þátttakenda, velunnara og
samstarfsaðila um land allt. Á morgun
kl. 13.30 er ,,Mannrækt – trjárækt“,
gróðursetning í Gæðareit með leik-
skólabörnum, á eftir er kaffi-
húsastemming í Hraunborg, allir vel-
komnir. S. 575 7720.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg-
unkaffi – vísnaklúbbur kl. 9, boccia
kvennahópur kl. 10.15, handverksstofa
opin kl. 11, opið hús, vist/bridds kl. 13,
kaffiveitingar. Hárgreiðslustofa, sími
552 2488, og fótaaðgerðastofa, sími
552 7522.
Norðurbrún 1 | Smíðastofan opin kl. 9-
16. Vinnustofa í handmennt opin kl. 9-
16. Halldóra leiðbeinir frá kl. 13-16.
Leikfimi, Janick leiðbeinir kl. 13.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla, fótaaðgerð-
ir og myndmennt kl. 9-16, enska kl.
10.15, hádegismatur, leshópur kl. 13.30,
spurt og spjallað, bútasaumur og spilað
kl. 13, kaffiveitingar.
Kirkjustarf
Fríkirkjan Kefas | Bænastund fellur
niður vegna þjóðhátíðardags. Gleðilega
hátíð!
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Hvammstangakirkja | Hátíðarfjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 13.30 í
Hvammstangakirkju. Upphaf hátíð-
arhalda þjóðhátíðardagsins í Húnaþingi
vestra. Skrúðganga eftir messu frá
kirkjunni að hátíðarsvæðinu.
Laugarneskirkja | Morgunbæn í kirkj-
unni kl. 8.10.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Laugarneskirkja