Morgunblaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2008 37
MINNINGAR
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Langar þig í Boxer?
Boxer hvolpar til sölu með ættbók frá
HRFÍ. Foreldrar íslenskir meistarar,
mjaðmamyndaðir og hafa lokið skap-
gerðarmati. Nánari upplýsingar
www.boxer.is og 891 8997.
Kettlingar, kátir og krúttlegir
Þrír ljósgráir kettlingar fást gefins, 2
læður og 1 fress. Tilbúnir að fara á ný
heimili. Mjög ljúfir og hressir, eru
kassavanir. Upplýsingar í síma
482 1350 og 661 5031.
Ferðalög
Íbúðir til leigu í Barcelona á
Spáni, hagstætt verð, Costa
Brava Playa de Aro, Baliares-
eyjan, Menorca Mahon, Vallado-
lid, www.helenjonsson.ws
Sími 899 5863.
Heilsa
Léttist um 22 kg á aðeins
6 mánuðum
LR-kúrinn er ótrúlega einfaldur og
auðveldur. Engin örvandi efni. Uppl.
Dóra 869-2024, www.dietkur.is
Húsnæði í boði
Til langtímaleigu kósí 50fm
stúdíó risíbúð með húsgögnum á
besta stað í Þingholtunum. 25þ vikan
án reikninga. S. 869-3948
Íbúð til leigu
3 herb 100 fm íbúð til leigu. Laus
strax. Reyklaust og reglusamt fólk
kemur aðeins til greina.
Uppl í síma 770-1760.
Íbúð í hjarta Hafnarfjarðar
3ja herbergja falleg íbúð í 2ja íbúða
húsi til leigu. Davíð Bjarni 868-0356.
Einbýlishús á besta stað
350 fm einbýlishús á besta stað.
Glæsilegt útsýni. Þarfnast viðhalds.
33,3 milljónir áhvílandi, erlend mynt,
óskað eftir yfirtöku. Tilboð.
Uppl. 864 2068.
105 Rvk - Háteigsvegur
Þriggja herbergja íbúð með húsgögn-
um til leigu frá og með ágúst 2008.
Nánari upplýsingar: 105rvk@live.com
Húsnæði óskast
Þriggja herbergja íbúð í Árbæ
Reglusamur maður óskar eftir þriggja
herbergja íbúð í Árbæ. Er reyklaus og
lofa skilvísum greiðslum.
Upplýsingar í síma 848 3086.
Mjög reglusaman 22 ára kk
vantar íbúð
Er 22 ára mjög reglusamur kk sem
sárvantar að leigja stúdíóíbúð á
höfuðborgarsvæðinu á verði frá 40
þús. til 60 þús. til langtíma, má vera í
bílskúr. Ef einhver hefur áhuga má
hafa samband í síma 847 0542,
Jóhannes.
Góð íbúð í Vesturbæ frá 15.8.
4ja manna fjölsk. á leið úr námi leitar
að íbúð í Vesturbænum frá 15.8 í 1-2
ár. Góð meðmæli - 100% reglusemi
og skilvísi. E-mail:
lydiaellertsdottir@gmail.com
Ábyrgir leigjendur!
Tveir háskólakennarar leita að
leiguíbúð á Akureyri, helst í mið-
bænum, til eins árs frá 1. sept. nk.
Skilvísum greiðslum heitið,
greiðslutrygging og meðmæli frá
fyrrv. leigusala. Þóra 694 6440.
Sumarhús
www.spain-casa.com,
fjöldi nýrra eigna
Höfum bætt fjölda af eignum inn á
söluskrá okkar á mjög góðu verði. T.d.
þetta einbýlishús á aðeins 167.000
evrur. Allar uppl. í s. 496 0848 eða á
info@spain-casa.com
Sumarhús - orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Viltu læra spænsku?
Frú Mínerva auglýsir: Spænskunám-
skeið fyrir byrjendur hefst 6. ágúst.
Upplýsingar og skráning á www.fru-
minerva.is og í síma 868 2859.
Tölvur
Vantar þig hjálp með tölvur?
Tek að mér val og uppsetningu á
tölvum fyrir lítinn pening. Set upp
helsta nauðsynja hugbúnaðinn og
geri tölvuna tilbúna og þægilega og
sniðna þér. Gunnlaugur í síma
698-8886.
Viðskipti
Skelltu þér á námskeið í
netviðskiptum!
Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk-
ingu til að búa þér til góðar tekjur á
netinu. Við kennum þér nákvæmlega
hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com
og kynntu þér málið.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Málarar
Alhliða málun og viðgerðir
Tökum að okkur alla alhliða málun að
utan sem innan, einnig spörslun og
múrviðgerðir, þakmálun, lægra
fermetraverð. Gerum tilboð að
kostnaðarlausu. Góð verð.
Grunnur og Tvær ehf.
Sími 696 3639.
Ýmislegt
www.heitirpottar.is
Kleppsvegur 152, sími 554 7755
Tilboð Skeljar 199.000.-
Verktakar - Bændur -
Athafnamenn
30 kw rafstöðvar nýkomnar, á afar
góðu verði. Einnig fyrirliggjandi 5 kw
og 12 kw. Pöntum aðrar stærðir. Visa
lán. www. Holt1.net
S.435 6662 & 895 6662.
Til sölu alhliðatjöld
hönnuð fyrir íslenska veðráttu, 182
ferm. og 82 ferm. Hringdu og fáðu
uppl. s. 660 7750. Maggi.
Tilboð óskast!!
Tilboð óskast í nýja fjölnota kerru
með sturtum og sliskjum -
niðurfellanlegum skjólborðum,
Uppl. í síma 660 7750 Maggi.
Myndir á Carmax.is
Teg. 6258 - létt fylltur og flottur í BC
skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr.
1.450,-
Teg. 72560 - létt fylltur, saumlaus í
BC skálum kr 2.950,- buxur í stíl á kr.
1.450,--
Teg. 66430 - létt fylltur, sætur og
sumarlegur í BC skálum á kr. 2.950,-
buxur í stíl á kr. 1.450,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18,
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Rafstöðvar 5 kw, 12 kw, 30 kw
öflugar vélar - Verktakar, bændur,
sumarhúseigendur, við höfum raf-
stöðina sem hentar. Beinn innflutn-
ingur. Betra verð. Bílaverkstæðið
Holti, s. 435 6662, www.holt1.net
Blómakór. Margir litir.
Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr. og
barnaskór 500 kr. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Bílar
Til sölu Nissan Terrano 2004,
ekinn aðeins 32000, Fallegt eintak.
Sími 866 9266.
DODGE GRAND CARAVAN SXT,
árg. 2007 ekinn 57 þús. Stow n’Go.
Með öllum fylgihlutum nema leðri og
dvd. Upplýsingar í síma 894 3095.
Hópbílar
Renault Master 18 manna árg.´05
18 manna Renault Master árg.´05,
ekinn 105 þ. Bíll í toppstandi,
verð 3,8 m. Lán 3,2 m. Uppl. 896-812
og ellert@hopferdir.is
Einkamál
Stefnumót.is
Nýr stefnumótavefur og tengslanet:
"Þar sem íslendingar kynnast".
Líttu við og tryggðu þér gott notanda-
nafn til frambúðar.
Stefnumót.is
Nýr samskiptavefur: "Þar sem
Íslendingar kynnast". Líttu við og
tryggðu þér gott notandanafn til
frambúðar.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Elsku afi minn. Nú
ertu allur, allur. Nú
er líkami þinn að lokum horfinn til
fundar við sál þína og anda. Það
eru samt nokkur ár síðan ég
Helgi Eyjólfsson
✝ Helgi Eyjólfs-son fæddist á
Bjargi á Borg-
arfirði eystra 22.
september 1925.
Hann lést á Heil-
brigðisstofnun
Austurlands á
Seyðisfirði 23. júní
síðastliðinn og fór
útför hans fram frá
Bakkagerðiskirkju
4. júlí,
kvaddi þig, afa sem
ég hafði alltaf þekkt,
persónu sem hvarf æ
dýpra og dýpra inn í
þoku heilabilunar.
Jurt sem úr rennur
safinn og lífið, uns að
lokum sinan fellur
fyrir ljá hins slynga
sláttumanns.
Ég minnist þess
eitt sinn að finna
ömmu í eldhúsinu í
Árbæ og segja upp
úr eins manns hljóði
„Mikið hlakka ég til
þegar ég verð stór að dedúa í bíl-
skúrnum og afi spyr hvort hann
geti hjálpað mér, og þá segi ég:
Nei, nei, gæskur, þú þvælist bara
fyrir.“ Mínar minningar um afa
minn eru margar á sömu lund:
álengdar. Enda var hann á marg-
an hátt skrýtilega saman settur.
Einræni félagshyggjumaðurinn.
Sovétkomminn sem helgaði mest-
an sinn tíma ameríska bílnum.
Verkamaðurinn sem öll hljóðfæri
léku í höndunum á. Og þau léku
svo sannarlega, öll kynstur af
hljóðfærum og meira að segja
sögin seiddi fram angurværa
tóna. Þó verður það harmónikan
þín sem ofin verður þéttast við
minninguna um þig, allar þær
stundir sem ég sat og hlustaði á
þig eða lá fyrir og las með húsið
uppfullt af ómum. Þeir hljóma nú
handan yfir til okkar sem eftir
stöndum.
Afi var hændur að dýrum og
þau að honum, sérstaklega svarti
kisi. Svartir hundar drógust þó
einnig að honum. Hundar sem
eins og svo margir þekkja verða
fljótt heimaríkir, harðfylgnir,
hælbítar. Eflaust var það í þeirri
glímu sem afi leitaði liðsinnis
Bakkusar. Á hann er þó fallvalt að
treysta og fljótlega var stríðið háð
á tvennum vígstöðvum. Síðustu
árin þín, á Sjúkrahúsinu og þau er
einsýnt var orðið á hvaða veg
stefndi, eru því ljúfsár á margan
hátt. Sárt var að fylgjast með þér
hraka jafnt og sígandi; ljúft að sjá
sléttast úr áhyggjuhrukkum og
brosið lifna í hvert sinn er við
hittumst. Þannig eru mínar bestu
minningar um þig á Borgarfirði,
þannig kvaddi ég þig í hinsta sinn,
með kankvíst bros um varir þínar.
Þannig mun ég alltaf muna þig.
Þinn
Eyjólfur (Láfi litli).
Morgunblaðið birtir minning-
argreinar alla útgáfudagana.
Skil | Greinarnar skal senda í gegn-
um vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is –
smella á reitinn Senda efni til Morg-
unblaðsins – þá birtist valkosturinn
Minningargreinar ásamt frekari
upplýsingum.
Skilafrestur | Ef birta á minning-
argrein á útfarardegi verður hún að
berast fyrir hádegi tveimur virkum
dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á
mánudegi eða þriðjudegi). Ef útför
hefur farið fram eða grein berst ekki
innan hins tiltekna skilafrests er
ekki unnt að lofa ákveðnum birting-
ardegi. Þar sem pláss er takmarkað
getur birting dregist, enda þótt
grein berist áður en skilafrestur
rennur út.
Minningargreinar