Morgunblaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2008 51 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Það er kominn nýr hrotti í fangelsið.. af minni gerðinni! eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL - Viggó, 24stundir SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. Sýnd kl. 6:10, 8 og 10 HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee Sýnd kl. 8 og 10:10 M Y N D O G H L J Ó Ð Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Kung Fu Panda ísl.tal kl. 1 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ The Incredible Hulk kl. 1 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Horton kl. 1 LEYFÐ Mamma Mia kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ Mamma Mia kl. 3D - 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS LEYFÐ Meet Dave kl. 1 - 3:30 - 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Hancock kl. 3:20 D-5:50 D-8 D-10:10 D B.i. 12 ára Sýnd kl. 1:50, 4, 5:50, 8 og 10:10 - DIGITAL Sýnd kl. 2 og 4 m/ íslensku tali Sýnd kl. 2 og 5 SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is -bara lúxus Sími 553 2075 SÖNGKONAN nýgifta Mariah Carey segir í viðtali í kvennablaðinu Elle að þegar depurðin sótti á hana á árum áður hafi hún látið sig dreyma um að einhver næmi hana á brott. „Þegar ég hef verið óhamingjusöm um ævina hefur mig alltaf dreymt um að einhver rændi mér. Mig langaði bara að komast burt en ég vissi ekki hvernig ég ætti að fara að því,“ segir Carey í einlægni. Eiginmaður hennar Nick Canon uppfyllti draum söngkonunnar. „Hann hálfpartinn rændi mér og fór með mig í þyrluflug. Að því loknu bað hann mín,“ segir Carey. Hún giftist Canon á Bahamaeyjum í maí sl. Numin á brott Reuters Hjónabandssæla Mariah Carey er alsæl þessa dagana. of the Stable, en í titillagi hennar syngur saman milljónakvartettinn Emmylou Harris, Dolly Parton, Linda Ronstadt og Neil Young. Hver platan rak aðra á næstu ár- um og óneitanlega keimlíkar þó að á hverri skífu hafi verið eitt eða fleiri framúrskarandi lög. Við stjórnvöl- inn í hljóðverinu var jafnan eig- inmaður Harris, Brian Ahern, en þau tóku upp 11 plötur saman. Hjónaband þeirra leystist upp 1982 en síðasta platan sem þau unnu að saman var White Shoes sem kom út 1983. Fyrsta plata Harris eftir skiln- aðinn var töluvert frábrugðin þeim sem á undan voru komnar, enda var hún nú komin með nýjan mann sér við hlið í hljóðverinu, Paul Kenner- ley. Afraksturinn var býsna djörf plata, einskonar sjálfsævisaga en þó ekki, og þau Harris og Kennerley eru skrifuð fyrir öllum lögunum á skífunni. Hún seldist þó ekki nema miðlungi vel og næsta plata þar á eftir, Thirteen, þykir ekki góð en Angel Band, sem kom út 1987, er aftur á móti mjög vel heppnuð, lág- stemmd gospelskífa. Kröpp beygja Þau Kennerley slitu samvistir 1993 og enn tók hún krappa tónlist- arbeygju í kjölfar skilnaðar því Wrecking Ball, sem kom út 1995, var talsvert frábrugðin flestu því sem frá henni hafði komið fram að þessu. Miklu réð að aðstoðarmaður hennar á þeirri skífu var Daniel Lanois en líka að Harris tók lög svo ólíkra listamanna sem Neil Young, Bob Dylan, Jimi Hendrix, Steve Earle, Gillian Welch og Julie Miller og gerði þau að sínum. Hennar helsta verk. Á undanförnum árum hefur hún unnið með ólíkum listamönnum, Elvis Costello, Conor „Bright Eyes“ Oberst og Mark Knopfler, svo dæmi séu tekin, en einnig sent frá sér sólóskífur, til að mynda kom Nobo- dy’s Darling But Mine 2002 og Stumble into Grace 2003, báðar með frumsömdu efni. Gamall blær Á nýju skífunni er aftur á móti ríf- lega helmingur laganna eftir aðra. Harris segir hluta skýringarinnar vera þá að hún hafi ekki haft nógu mörg góð lög tiltæk þegar sú hug- mynd kviknaði að gera nýja plötu en einnig hafi hún verið búin að sanka að sér lögum eftir aðra sem hana langaði að taka upp í áratugi. Þar á meðal eru lög eftir Merle Haggard, Patty Griffin og Billy Joe Shaver, en meðal laganna sem hún semur sjálf eru tvö sem hún semur með þeim McGarrigle-systrum, Kate og Anna. Platan minnir að nokkru á liðinn tíma og gamla (notalega) stemn- ingu, segir kannski sitt að gamla brýnið Brian Ahern situr við takk- ana og að auki koma við sögu á skíf- unni margir af þeim tónlist- armönnum sem unnu með þeim Harris og Ahern að skífunum 11 sem fyrr er getið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.