Morgunblaðið - 16.09.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2008 37
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til
20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Lau 20/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 13:00
ath. breyttan sýn.atíma
Sun 12/10 kl. 14:00
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00
Sun 2/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Fös 19/9 kl. 20:00
Lau 20/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
Fös 3/10 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Engisprettur
Fös 26/9 kl. 20:00
Lau 27/9 kl. 20:00
Sun 5/10 kl. 20:00
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Ath. aðeins fimm sýningar
Leikhúsperlur - afmælishátíð Atla Heimis
Sun 21/9 kl. 16:00
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U
Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U
Fim 2/10 fors. kl. 21:00 Ö
Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U
Fös 10/10 kl. 21:00
Sun 12/10 kl. 21:00
Ath. sýningatíma kl. 21
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 21/9 kl. 11:00 U
Sun 21/9 kl. 12:30 U
Sun 28/9 kl. 11:00
Sun 28/9 kl. 12:30
Sun 28/9 aukas. kl. 15:00
Sun 5/10 kl. 11:00
Sun 5/10 kl. 12:30
Lau 11/10 kl. 11:00
Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U
Fös 19/9 6. kort kl. 19:00 U
Fös 19/9 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Lau 20/9 7. kort kl. 19:00 U
Lau 20/9 8. kort kl. 22:30 U
Fim 25/9 9. kort kl. 20:00 U
Fös 26/9 10. kort kl. 19:00 U
Fös 26/9 aukas kl. 22:00 U
Lau 27/9 11. kort kl.
19:00
U
Lau 27/9 aukas kl. 22:00 U
Fim 2/10 12. kort kl.
20:00
U
Fös 3/10 13. kort kl.
19:00
U
Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 4/10 14. kort kl.
19:00
U
Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U
Mið 22/10 16. kort kl. 20:00
Fim 23/10 17. kortkl. 20:00 Ö
Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U
Sun 2/11 ný aukas kl. 16:00
Ath! Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða í áskriftarkortum.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 21/9 kl. 14:00 Ö Sun 28/9 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 14:00
Síðustu aukasýningar.
Fýsn (Nýja sviðið)
Fös 19/9 4. kort kl. 20:00 Ö
Lau 20/9 5. kort kl. 20:00 Ö
Sun 21/9 6. kort kl. 20:00
Fös 26/9 7. kort kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 8. kort kl. 20:00 Ö
Sun 28/9 9. kort kl. 20:00
Fös 3/10 10. kort kl. 20:00
Lau 4/10 11. kort kl. 20:00
Sun 5/10 12. kort kl. 20:00
Fös 10/10 13. kort kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum.
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U
Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 19:00 Ö
Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U
Þri 14/10 aukas kl. 20:00
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 Ö
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00
Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti.
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. sýn. kl. 20:00 Mið 12/11 12. sýn. kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fool for love (Rýmið)
Fim 18/9 6. kort kl. 20:00 U
Fös 19/9 7. kort kl. 19:00 U
Lau 20/9 8. kort kl. 19:00 U
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 3/10 kl. 20:00 U
Lau 4/10 kl. 15:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 U
Lau 11/10 kl. 15:00 U
Lau 11/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 16:00 Ö
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Ö
Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 U
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 15:00 Ö
Lau 1/11 kl. 15:00
Lau 1/11 kl. 20:00 Ö
Sun 2/11 kl. 16:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Sun 9/11 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 Ö
Fös 14/11 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Fös 19/9 frums. kl. 20:00 U
Sun 21/9 kl. 20:00 Ö
Fim 25/9 kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 kl. 20:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 Ö
Sun 5/10 kl. 20:00 Ö
Fös 10/10 kl. 20:00 Ö
Sun 12/10 lokasýn. kl.
20:00
Ö
Aðeins átta sýningar!
Janis 27
Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Vax og Rokkabillýband Reykjavíkur ásamt
Bjartmari Guðlaugssyni
Mið 17/9 kl. 21:00
alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Fim 25/9 kl. 14:00
Fös 26/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Mán 29/9 kl. 14:00
Þri 30/9 kl. 14:00
Mið 1/10 kl. 14:00
Fim 2/10 kl. 14:00
Fös 3/10 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar
Sun 21/9 kl. 16:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Litla svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 18/9 kl. 20:00 Ö
Sun 21/9 kl. 20:00
Fim 25/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
síðustu sýningar
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (ferðasýning)
Þri 16/9 kl. 08:30 F
grunnskóli bolungarvíkur
Þri 16/9 kl. 11:00 F
leiksk. sólborg ísafirði
Þri 16/9 kl. 14:00 F
leikskólinn flateyri
Mið 17/9 kl. 08:30 F
grunnskólinn ísafirði
Mið 17/9 kl. 09:15 F
grunnskólinn ísafirði
Mið 17/9 kl. 12:00 F
suðureyri
Fim 18/9 kl. 08:30 F
grunnskóli patreksfjarðar
Fim 18/9 kl. 11:00 F
bíldudalur
Fim 18/9 kl. 14:00 F
vindheimar tálknafirði
LAUN sjónvarpsstjarna hafa verið
á niðurleið síðustu ár, enda hafa
sjónvarpsstöðvar úr minna fé að
spila nú þegar áhorfendum fækkar
og stafrænar upptökur gera það
mögulegt að sleppa auglýsinga-
hléum. Það er liðin tíð að leikarar
fái milljón dollara fyrir hvern þátt
eins og stjörnurnar í þáttaröðinni
Friends sömdu um upp úr aldamót-
um, en enn er hægt að hagnast
ágætlega á sjónvarpsleik.
Tímaritið Forbes tók nýlega sam-
an lista yfir tekjuhæstu konurnar í
þeim sjónvarpsþáttum sem sýndir
eru á besta tíma (sem útilokar sjón-
varpsdrottninguna Opruh Winfrey
sem er með þáttinn sinn á dagskrá
á daginn). Við gerð listans var þó
ekki aðeins metið hver væri hæst
launuð í sjónvarpinu, heldur þéna
þær flestar vel á auglýsingasamn-
ingum og ýmiskonar aukabúgrein-
um.
1. Tyra Banks úr America’s Next
Top Model.
2. Heidi Klum úr Project Runway.
3. Katherine Heigl úr Grey’s
Anatomy.
4. Eva Longoria Parker úr
Desperate Housewives.
5. Maura Tierney úr ER. 2. Heidi Klum.1. Tyra Banks. 4. Eva Longoria Parker. 3. Katherine Heigl.
Tyra Banks tekjuhæsta sjónvarpsstjarnan
5. Maura Tierney.
FJÓRÐI leikur-
inn í hinni gríðar-
vinsælu Guitar
Hero-seríu verður
gefinn út 26. októ-
ber næstkomandi.
Nýlega var til-
kynnt hvaða lög
munu fylgja Guit-
ar Hero World
Tour og eiga
Beastie Boys,
Coldplay, Nirv-
ana, Muse, Oasis,
Modest Mouse og
Interpol meðal annarra lög þar.
Smashing Pumpkins-aðdáendur
hafa beðið spenntir eftir leiknum því
þar verður í fyrsta skipti hægt að
heyra nýtt lag með hljómsveitinni
sem ber nafnið „G.L.O.W.“ Það dró
þó nokkuð úr eftirvæntingunni þegar
það kom í ljós fyrir helgi að lagið
fylgir ekki með venjulegri útgáfu
leiksins, heldur verður að greiða sér-
staklega fyrir það og fylgja þá „1979“
og „The Everlasting Gaze“ með í
kaupunum. Billy Corgan forsprakki
Smashing Pumpkins verður einn af
gítarleikurunum sem birtast á skján-
um auk þeirra Ted Nugent og Zakk
Wylde.
Nýr Guitar
Hero leikur
á leiðinni
Gítarhetja Nýjasta
útgáfan er væntan-
leg í október.
SÖGUSAGNIR
hafa gengið um
að söngkonan
Alicia Keys hafi
átt sinn þátt í því
að hiphop-tón-
listarmaðurinn
Swizz Beatz skildi
við konuna sína á
dögunum. Beatz
þverneitar þessu í
samtali við tíma-
ritið US. „Ég get
ekki lengur leitt
hjá mér þennan
ljóta orðróm um
að skilnaðurinn sé
góðvinkonu minni
Aliciu Keys að
kenna þegar hún
kemur ákvörðun
okkar hjóna um
að skilja að skiptum ekkert við.“
Beatz hefur unnið til Grammy-
verðlauna fyrir upptökustjórn og
unnið með Jennifer Lopez, Mariuh
Carey, Lil’ Kim og Eve, auk vinkonu
sinnar Aliciu Keys.
Ekki Keys
að kenna
Saklaus Alicia
Keys.