Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Side 5

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Side 5
Pistlar eftir Jón Jónsson Gauta. II. Það er opt komizt svo að orði um kaupfjelagsskapinn hjer á landi: að hann sje enn á bernskuskeiði. En bak við þessi ummæli liggur þá einnig venjulega sú skoðun, og kemur opt fram, beinlínis eða óbeinlínis, að hann &tti að vera vaxinn upp úr því, eða þá gera það sem tyrst. Auðvitað meina menn sjaldnast alveg það sama, þegar þannig eða líkt þessu er til orða tekið; en hvað sem um það má segja er afaráríðandi að skýra málefnið og svara þessum spurningum: Hvað á kaupfjelagsskapurinn að gera hjer á Iandi? og Hvaða erindi á hann inn í okkar viðskiptalíf? Það sannar má ske bezt að hjer er ekki um fullþrosk- aða hugmynd eða verknað að ræða, að kaupfjelagsmenn sjálfa greinir eigi svo lítið á um þetta, að minnsta kosti undir niðri. Pað er ekki hægt að segja að það komi opinberlega mikið fram í ræðum eða ritum hjer á landi. Það voru ekki allfáir, — ef til vill meiri hluti manna, — sem hugsuðu sjer ekki hærra með kaupfjelögin í fyrstu 1

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.