Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 5

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 5
Pistlar eftir Jón Jónsson Gauta. II. Það er opt komizt svo að orði um kaupfjelagsskapinn hjer á landi: að hann sje enn á bernskuskeiði. En bak við þessi ummæli liggur þá einnig venjulega sú skoðun, og kemur opt fram, beinlínis eða óbeinlínis, að hann &tti að vera vaxinn upp úr því, eða þá gera það sem tyrst. Auðvitað meina menn sjaldnast alveg það sama, þegar þannig eða líkt þessu er til orða tekið; en hvað sem um það má segja er afaráríðandi að skýra málefnið og svara þessum spurningum: Hvað á kaupfjelagsskapurinn að gera hjer á Iandi? og Hvaða erindi á hann inn í okkar viðskiptalíf? Það sannar má ske bezt að hjer er ekki um fullþrosk- aða hugmynd eða verknað að ræða, að kaupfjelagsmenn sjálfa greinir eigi svo lítið á um þetta, að minnsta kosti undir niðri. Pað er ekki hægt að segja að það komi opinberlega mikið fram í ræðum eða ritum hjer á landi. Það voru ekki allfáir, — ef til vill meiri hluti manna, — sem hugsuðu sjer ekki hærra með kaupfjelögin í fyrstu 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.