Morgunblaðið - 06.10.2008, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 29
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
KATTASTÖÐIN KYNNIR...
„BESTA LEIÐIN TIL AÐ
HUNSA EIGANDA SINN“
Á HVAÐ ERTU
AÐ HORFA?
ÞETTA TEPPI
DREGUR Í SIG
ALLAN ÓTTA
OG PIRRING
HVAÐ
SVO?
ÉG BYRJA
NÆSTA DAG MEÐ
HREINT TEPPI
ÞÁ GET ÉG AFTUR ORÐIÐ
HRÆDDUR OG PIRRAÐUR
Á KVÖLDIN HRISTI
ÉG ALLAN ÓTTANN
OG PIRRINGINN ÚT
UM DYRNAR
ÞESSI
BÚÐINGUR ER
FRÁBÆR! MÁ
ÉG TAKA SKÁL
UPP TIL
HOBBES?
ÞÚ ERT
BÚINN
AÐ FÁ
NÓG
ÞETTA ER
HANDA
HOBBES,
EKKI MÉR
ÉG HELD AÐ
HANN ÆTTI
EKKI AÐ FÁ
BÚÐING
AF
HVERJU
EKKI?
TÍGRISDÝR
ÞURFA AÐ VERA
GRÖNN TIL AÐ
GETA VEITT
HÚN
VILDI
ÞAÐ EKKI
EN ÉG ER
GRANNUR! ÉG ER
MIKLU BETRI AÐ
VEIÐA EFTIR AÐ
ÉG FÆ BÚÐING!
ÉG HEF ALDREI
ÁÐUR KOMIÐ TIL
FRAKKLANDS...
HVERNIG
ER FÓLKIÐ
HÉRNA
EIGINLEGA?
ÞAU ERU BARA
MANNESKJUR
EINS OG VIÐ...
ÞESS VEGNA ÆTTIR
ÞÚ AÐ GEYMA PENINGINN
ÞINN Í SKÓNUM ÞÍNUM
NÚNA
SKALTU
LOKA
ÞRIÐJA
AUGANU
ÞETTA ER
FLOTTUR
STAÐUR
JÁ, ÞAÐ ER FRÁBÆRT
AÐ GETA FARIÐ FÍNT
ÚT AÐ BORÐA BARA
VIÐ TVÖ EIN
ÞAÐ YRÐI MIKLU ERFIÐARA
AÐ GERA SVONA HLUTI EF
VIÐ EIGNUMST ANNAÐ BARN
VIÐ GETUM ALVEG
FARIÐ ÚT AÐ BORÐA
MEÐ SMÁBARN
EKKI
LJÚGA AÐ
SJÁLFRI ÞÉR VAAH!!
ÞANNIG AÐ ÞÚ
ERT KORDOK?
ENGA STÆLA
VIÐ MIG,
KÓNGULÓAR-
MAÐUR!
ÞÚ VEIST HVER ÉG ER...
OG HVERSU HÆTTULEGUR
ÉG GET VERIÐ
ÉG KOMST
FRAMHJÁ
VERÐINUM
ÞETTA VERÐUR
FRÉTT ÁRSINS
OG ÉG VERÐ AÐ
NÁ MYNDUM
Á MEÐAN...
Velvakandi
ÖKUMENN þurfa að athuga að ganga vel frá farmi sem þeir eru að flytja,
það getur verið mjög hættulegt í þungri umferð ef illa er frá gengið eins og
hjá þessum ökumanni á myndinni.
Morgunblaðið/G.Rúnar
Illa frágenginn farmur
Þjóðin má ekki
missa vonina
ÞRÁTT fyrir erf-
iðleika, einkum varð-
andi banka og viðskipti
með peninga og svo-
leiðis hluti, má sjá
marga ljósa punkta í
stöðunni. Vegleg sjáv-
arútvegssýning er
haldin í íþróttahúsi í
Kópavogi sem menn
bæði heima og heiman
sækja og halda. Aldrei
hafa fleiri útlendingar
tekið þátt í íslenskri
sjávarútvegssýningu
og stillt upp sínum
vöruflokkum en einmitt núna. Á
téðri sjávarútvegssýningu kennir
margra grasa og ljóst að þar á bæ er
engan bilbug að finna á mönnum.
Þeir halda áfram. Eins og líka vera
ber. Að halda svo veglega sjáv-
arútvegssýningu á Íslandi við
ríkjandi aðstæður er gott merki um
að eitthvað höfum við þó gert rétt.
Laugardaginn 4. október verður
opnuð á Korputorgi, skammt frá
Korpúlfsstöðum, mikil versl-
unarmiðstöð þar sem Rúmfatalager-
inn, Europris ásamt fleiri verslunum
hafa komið sér fyrir. Allt svona gef-
ur þjóðinni von um að úr rætist og að
hún muni sigla upprétt í gegnum
brimskaflinn þegar Drottinn segir:
„Nú er nóg. “ Sem hann mun og gera
á réttum tíma. Tíma sem hann velur
sjálfur. Takið eftir því. Þangað til
verður þjóðin skekin. En ekki lengi.
Rúsínan í þessum pylsuenda er að
bænamanneskjan heldur áfram að
biðja inn lausn fyrir þessa þjóð í
þeirri trú og fullvissu að Guð heyri
bænir sinna manna og kvenna.
Bænamanneskjan ann
sér engrar hvíldar fyrr
heldur en Drottinn
kemur með bænasvar-
ið og þjóðin sér að erf-
iðleikarnir hopa. Málið
er að þeim fjölgi sem
beygja kné sín frammi
fyrir lifandi Guði og
hætti að horfa til fjár-
magnsins í of ríkum
mæli. Öll lausn er
nefnilega hjá lifandi
Guði en ekki í dauðum
sneplum sem heita
peningar. Horfum til
vonarinnar. Til þess
sem vel er gert og
styðjum þá sem fara
fyrir og þurfa að glíma erfiða glímu í
sölum Alþingis. Stjórnarslit núna er
ekki inni í myndinni. Til þess er
ástandið of eldfimt. Tökum höndum
saman með ráðherrum og Alþingi.
Við erum öll á sama báti og þurfum á
hvert öðru að halda sem aldrei fyrr.
Með samstöðunni og og voninni
náum við fyrr landi. Og það sem best
er af öllu góðu. Jesús lifir. Hann lifir
og vakir yfir vorri þjóð!
Konráð Rúnar Friðfinnsson
Bílyklar töpuðust
ÉG týndi bíllyklum í miðbæ Reykja-
víkur á laugardagskvöldi hinn 27.
sept. sl. Lykillinn hefur svartan haus
með Volkswagen-merkinu, og auð-
kennislykill fylgir með.
Ef einhver hefur fundið hann er
honum vinsamlegast bent á að hafa
samband í síma 868-6295.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblaðalestur
kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, boccia kl.
10, útskurður og félagsvist kl. 13-16.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, fé-
lagsvist kl. 13.30, myndlist kl. 16.
Bólstaðarhlíð 43 | Söguklúbbur kl.
13.30. Leikfimi, handavinna, dagblöð,
fótaaðgerð, bútasaumur.
Dalbraut 18-20 | Prjónakaffi á þriðjudag
kl. 9-12, kaffiveitingar. Leikfimi kl. 10,
kennari er Guðný Helgadóttir, myndlist-
arnámskeið kl. 9-12, leiðbeinandi Hafdís
Benediktsdóttir, postulínsnámskeið kl.
13-16, leiðbeinandi er Hafdís Benedikts-
dóttir. Framsögn á þriðjudögum kl. 14.
Kennari Guðný Helgadóttir.
Egilshöll | Korpúlfar ganga frá Egilshöll
kl. 10.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
kl. 13, kaffitár kl. 13.30, línudanskennsla
kl. 18, samkvæmisdans byrjendur kl. 19
og framhald kl. 20, kennari er Sigvaldi.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl.
9.15, gler- og postulínsmálun kl. 9.30 og
kl. 13, leiðbeinandi í handavinnu er til há-
degis, lomber kl. 13, canasta kl. 13.15,
kóræfing kl. 17, fyrsta æfing Söngvina í
haust, og skapandi skrif kl. 20.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postu-
línshópur kl. 9.05, ganga kl. 10, handa-
vinna og bridsdeild FEBK kl. 13, fé-
lagsvist FEBK kl. 20.30.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 8 og 9, kvennaleikfimi
kl. 9, 9.45 og 10.30, bókbandshópur og
gönguhópur kl. 10, biblíulestur í Jóns-
húsi kl. 14 undir stjórn Lilju Hallgríms-
dóttur djákna, aðgangur frír. Yfirlitssýn-
ing á verkum Attla Arnar Jónssonar opin
alla virka daga.
Félagsstarf Gerðubergs | Leikfimi í ÍR-
heimilinu v/Skógarsel kl. 8.15, á eftir er
kaffi. Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a
tréútskurður og fjölbreytt handavinna,
sundleikfimi í Breiðholtslaug kl. 9.50. Frá
hádegi er spilasalur opinn, kóræfing kl.
16. Miðvikud. 8. október er haustlitaferð.
Sími 575-7720.
Hæðargarður 31 | Ókeypis tölvuleiðb.
mánud. og miðvikud. kl. 13-15. Ættfræði-
námskeið þriðjud. kl. 16. Laust á smur-
brauðsnámskeið á miðvikud. kl. 16-20.
Leiðb. Marenza Poulsen. Fundur í not-
endaráði kl. 10 á mánudag. Kynning-
arfundur um Kanadaferð í vor kl. 16
fimmtud. 9. okt. Fastir liðir. Sími 4112-
790.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun kl.
9.30 er sundleikfimi í Grafarvogs-
sundlaug.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall og léttar æfingar kl. 10.30,
handverks- og bókastofa opin kl. 11.30,
bókaklúbbur kl. 13, harmonikuhljómsveit
leikur fyrir dansi kl. 15. Hárgreiðslustofa,
sími 862-7097 og fótaaðgerðastofa, sími
552-7522.
Norðurbrún 1 | Boccia kl. 10, prjónakaffi
hjá Halldóru kl. 9-12, handavinna hjá
Halldóru kl. 13-16. Opið smíðaverkstæði
– útskurður.
Vesturgata 7 | Fótaaðgerðir og hár-
greiðsla kl. 9-16, handavinna og boccia
kl. 9, leikfimi kl. 11, leshópur og kóræfing
kl. 13, tölvukennsla kl. 15.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi
er smiðja, bókband, postulínsmálun,
morgunstund, boccia og hárgreiðslu- og
fótaaðgerðarstofur opnar. Eftir hádegi:
handavinnustofan opin, upplestur, spilað
og stóladans. Uppl. í síma 411-9450.