Fréttablaðið - 22.04.2009, Síða 46
26 22. apríl 2009 MIÐVIKUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Overli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott
Kaffi-
holan
Venjulegt kaffi?
Kannastu eitthvað
við það?
● Risastór og glæsilegur cappucccino
● Stór koffínlaus mokkabolli með sojamjólk
● Fitulaus hvítur risi
● Hálfur lítri af svarta gullinu
● Ljós og rjómalagaður macchiato
● Fílhraustur en léttur espresso
● Ógnarstór en léttur latté
● Ofvaxinn svartur djöfull
Dómari, vér
mótmælum!
Ekkert
væl!
Hvað
er að
gerast?
Pabbi þinn
er að reyna
að finna nýtt
slagorð fyrir
vinnuna.
Þú getur kannski
hjálpað mér að
hugsa út fyrir
rammann.
Hugsa út fyrir
rammann?
Drengur,
þú ert
ramminn!
Móður-
sjúkur
hlátur
hvetur
hann bara
til dáða.
Bíddu!
Ég er
með
meira!
STÖRUKEPPNI!
Ég þoli ekki
svona keppni.
Lárus, viltu líta eftir börnunum í ról-
unum á meðan ég tek til matinn?
Ekkert
mál.
Er ekki allt í
góðu? Ég vil skipta.
Heldur áfram...
Breskir sjónvarpsáhorfendur bjuggust ekki við mikið meiru en enn einu aðhlátursefninu þegar kona að nafni
Susan Boyle gekk inn á sviðið í sjónvarps-
þættinum Britain‘s Got Talent á dögunum.
Fyrst var sýnt viðtal við hina skosku Susan
þar sem hún sagði frá því að hún byggi ein
með kettinum sínum og hefði aldrei verið
gift, og mörgum hefur eflaust verið brugð-
ið þegar hún sagðist vera 47 ára því ætla
mætti að hún væri um tíu árum eldri.
Í Britain‘s Got Talent getur fólk á
öllum aldri og jafnvel dýr spreytt
sig á hvaða listformi sem er, svo
sem dansi, söng, töfrabrögðum
eða öðru, en í dómnefnd sitja Piers
Morgan, Amanda Holden og Simon
Cowell. Þegar Susan gekk inn
og kynnti sig var lítið klappað
og áhorfendur sprungu úr
hlátri þegar Susan sagði að
hana dreymdi um að verða söngkona og
ná jafn langt og Elaine Paige. Það var þó
fljótt að breytast þegar Susan hóf upp
raust sína í laginu I Dream a Dream úr Les
Miserables. Áhorfendur stóðu á fætur og
fagnaðarlátunum ætlaði ekki að linna yfir
flutningi hennar. Dómararnir voru á einu
máli um að þetta hefði komið þeim gjörsam-
lega á óvart og hældu henni í hástert.
Í dag stefnir í að upptakan af Susan
Boyle verði mest skoðaða upptakan á
YouTube frá upphafi. Oprah Winfrey
hefur meðal annars lýst yfir aðdáun
sinni á Susan og átrúnaðargoð Susan
sjálfrar, Elaine Paige, hefur meira
að segja lagt til að þær taki upp
dúett saman. Frammistaða Susan
Boyle er gott dæmi um að ekki
er allt sem sýnist og er frábær
áminning til okkar allra um að
ekki er allt sem augun dæma.
Ekki er allt sem augun dæma
NOKKUR ORÐ
Alma
Guðmunds-
dóttir
Sett upp í samstarfi við
„Ef eitthvað er áfallahjálp,
þá er það þetta leikrit.“
„Ég hef ekki hlegið annað
eins í lengri tíma ...“
Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri,
Lostafulli listræninginn, Rúv
„... ég gæfi sýningunni fimm stjörnur,
væri ég ekki alfarið á móti stjörnugjöf
í samskiptum manna ...“
María Kristjánsdóttir, Morgunblaðið
„Þetta var háðsk sýning en hún
var líka einlæg." „Mér finnst
þetta vera mjög vel heppnað ..."
Bjarni Jónsson, Lostafulli listræningin, Rúv
„... það fer hrollur um
hlæjandi kroppinn ..."
Silja Aðalsteinsdóttir, TMM
Miðasala er í síma 568 8000
og á borgarleikhus.is
SÍÐUSTUSÝNINGAR22.4 kl. 2023.4 kl. 20