Fréttablaðið - 22.04.2009, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 22.04.2009, Qupperneq 50
30 22. apríl 2009 MIÐVIKUDAGUR folk@frettabladid.is > TRÚLOFAÐUR TÖFRAMAÐUR Töframaðurinn David Blaine áformar að kvænast kærustu sinni, hinni frönsku fyrirsætu Alizee Guino- chet. Þetta staðfesti hann í við- tali við New York Post. Blaine gaf unnustunni gullarmband en segir að hún fái almenni- legan hring þegar rætist úr efnahagsástandinu. Einhver bið verður þó á brúðkaupinu. „Fyrst þarf ég að æfa, ég verð að losa mig við aukakílóin,“ segir Blaine. Myndlistarkonan Ragnhildur Ágústsdóttir opnaði sýningu í Galleríi Fold um liðna helgi. Þetta er önnur einkasýning Ragnhildar en hún hefur lagt stund á nám í Bandaríkjun- um í fjármálafræðum með myndlist sem aukafag. Ragn- hildur sækir efnivið sinn víða að en flestar eiga myndirnar það sameiginlegt að tengjast æskuslóðum hennar í Stykkis- hólmi og Breiðafirðinum. Fjölmennt var á opnunni eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. GLÆSILEG OPNUN RAGNHILDAR GLÆSILEG OPNUN Myndlistarkonan Ragnhildur Ágústsdóttir, til vinstri, var glaðbeitt á opnun eigin sýningar. Hér er hún með Hildi Sesselju Aðalsteinsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Bræðurnir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, og Helgi Þorgils Frið- jónsson myndlistarmaður virtu fyrir sér verkin á sýningunni. Parið Einar Egilsson og Svala Björgvins- dóttir úr Steed Lord voru meðal gesta. Friðrik Pálsson, eigandi Hótels Rangár, var í fylgd dóttur sinnar Ingibjargar Guðnýjar, sem er nemandi í Verslunar- skólanum. Vefútgáfa bandaríska glans- tímaritsins People birti að gamni sínu nokkrar sögu- sagnir um stjörnuparið Brad Pitt og Angelinu Jolie. Tölu- vert hefur verið fjallað um þau skötuhjú, eins og við má búast, og ber þar hæst enn eina ættleiðinguna, óléttu og ástæður þess að Angelina er ekki þyngri en hún er. Samkvæmt vef People hefur orðrómur verið á kreiki um að Angelina sé á svoköll- uðum „vökvakúr“ en sá sem er á slíku mataræði inn- byrðir ekkert nema það sé fljótandi. People segir þetta alrangt, Angelina Jolie sé heilbrigð og hamingjusöm. Og þá eru það næstu tvær sögusagnir en þær snúa báðar að fjölgun í Brang- elinu-fjölskyldunni. Greint hefur verið frá því að Brad og Angelina hugðust ætt- leiða barn frá Fillipseyjum en þær fréttir virðast byggð- ar á sandi, rétt eins og þegar sagt var frá hugsanlegu ætt- leiðingarferli þeirra á Ind- landi. Og þá að meintri óléttu Angelinu en fyrstu fréttir þess efnis birtust fyrir tæpu hálfu ári síðan. Ljóst er að þær fréttir eru fjarri því að vera sannar enda verða tví- burarnir þeirra ekki eins árs fyrr en 1. júlí. Að lokum tekur People að sér að staðfesta þá gróusögu að Brad Pitt og Angelina Jolie lifi sannkölluðu úthverfalífi í New York. Samkvæmt heim- ildum People er þetta víst rétt því stjörnuhjónin taka lífinu með mikilli ró þessa dagana. Brangelinu-sögusagnir leiðréttar MEIRIHLUTINN LYGI Tímaritið People birti nýverið lista yfir þær sögusagnir sem hafa verið í gangi um Brangelinu-parið Brad og Angelinu. Meiri- hluti þeirra virðist vera lygi. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY TÆKIFÆRI Í MIÐBÆNUM LANDIC PROPERTY er eitt stærsta fasteignafélag á Norðurlöndum og sérhæfir sig í útleigu fasteigna til langs tíma. Kringlunni 4–12 | 103 Reykjavík www.landic.is AÐALSTRÆTI 8 Um er að ræða gott verslunar- og þjónustuhúsnæði í Aðalstræti 8 í Reykjavík. Stærð er 260 m2−360 m2 og einnig er laus kjallarinn, um 160 m2. Hægt að leigja saman eða sitt í hvoru lagi. Húsnæðið er í góðu ástandi, er eitt opið rými, og býður upp á mikla möguleika. Nánari upplýsingar fást hjá Ingu Rut Jónsdóttur í síma 660 6828 eða á irj@landicproperty.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 9 - 0 6 8 1 Fagor uppþvottavél LJF-0310 5 þvottakerfi. Hljóðstig: 52dB(A). Stærð HxBxD 85x60x60. Tilboð 89.900 Fagor uppþvottavél Reykjavík . Borgartún 24 . Sími 562 4011 Akureyri . Draupnisgata 2 . Sími 460 0800 Reyðarfjörður . Nesbraut 9 . Sími 470 2020 Reykjanesbær . Hafnargata 52 . Sími 420 7200 Þurrkun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.