Fréttablaðið - 22.04.2009, Side 60
22. apríl 2009 MIÐVIKUDAGUR40
MIÐVIKUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn
Dóra, Bratz og Íkornastrákurinn.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.35 La Fea Más Bella (297:300)
10.20 Burn Notice (13:13)
11.05 The Amazing Race (4:13)
11.50 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (173:260)
13.25 Newlywed, Nearly Dead (3:13)
13.55 ER (9:22)
14.50 The O.C. (19:27)
15.40 BeyBlade
16.03 Íkornastrákurinn
16.28 Leðurblökumaðurinn
16.53 Litla risaeðlan
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (22:24) Chandler og
Phoebe fara saman að kaupa hring handa
Monicu. Chandler finnur fullkominn hring en
Phoebe tekst að klúðra því.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (19:20)
20.00 Gossip Girl (12:25) Þættir byggðir
á samnefndum metsölubókum sem fjalla
um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á
Manhattan í New York.
20.45 The Closer (2:15)
21.30 Oprah
22.15 Weeds (15:15) Ekkjan úrræða-
góða, Nancy Bowden, ákvað að hasla sér
völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti
eiginmann sinn og fyrirvinnu. Þegar hún fell-
ur fyrir lögreglumanni í fíkniefnadeildinni
flækist líf hennar verulega.
22.40 Sex and the City (4:18)
23.05 Date Movie
00.30 The Mentalist (10:23)
01.15 ER (9:22)
02.00 The Californians
03.30 Gossip Girl (12:25)
04.15 The Closer (2:15)
05.10 The Simpsons (19:20)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
15.45 Alla leið (1:4) Páll Óskar Hjálm-
týsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunnars-
dóttir og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin
sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva í ár og rifja upp hversu sannspá
þau reyndust í þáttunum í fyrra. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Púkka (6:26)
17.55 Gurra grís (85:104)
18.00 Disneystundin Alvöru dreki, Sígild-
ar teiknimyndir, Nýi skóli keisarans.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Alþingiskosningar Bein útsend-
ing frá borgarafundur í Reykjavík - suður.
21.10 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir
og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjaf-
ar þáttarins.
22.00 Tíufréttir
22.20 Bretar (Britz) (1:2) Bresk
spennumynd í tveimur hlutum um syst-
kini, múslima fædda í Bretlandi, sem tog-
ast hvort í sína áttina. Höfundur og leikstjóri
er Peter Kosminsky og aðalhlutverk leika Riz
Ahmed og Manjinder Virk.
00.05 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón
Boga Ágústssonar og Elínar Hirst. Leitast er
við að varpa ljósi á og skýra málefni líðandi
stundar bæði innanlands og erlendis. (e)
00.35 Alþingiskosningar (e)
02.05 Dagskrárlok
20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunnar
Önnu Gunnlaugsdóttur. Heilsa og hugarfar
er til umræðu.
21.00 HH Þáttur um ungt fólk í umsjón
Eddu Sigfúsdóttur og Sindra Rafns Þrastars-
sonar frá Hinu húsinu.
21.30 Líf og land Valdemar Ásgeirsson
bóndi ræðir um málefni landsbyggðarinnar.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um
helgar og allan sólarhringinn.
> Rachael Ray
„Ef þú hlærð oftar en þú grætur,
vinnur vel og borðar góðan mat
þá lifirðu góðu lífi.“ Ray stjórnar
spjall- og matreiðsluþætti sem
sýndur er á SkjáEinum alla virka
daga.
06.05 Break a Leg
08.00 School for Scoundrels
10.00 Revenge of the Nerds
12.00 Aquamarine
14.00 School for Scoundrels
16.00 Revenge of the Nerds
18.00 Aquamarine
20.00 Break a Leg Spennumynd um leik-
ara sem svífst einskis til að fá vinnu og vílar
ekki fyrir sér að útiloka keppinauta sína með
ýmsu móti.
22.00 Half Nelson
00.00 Gattaca
02.00 Nine Lives
04.00 Half Nelson
06.00 The Prestige
07.00 Real Madrid - Getafe Útsending
frá leik í spænska boltanum.
15.45 Real Madrid - Getafe Útsending
frá leik í spænska boltanum.
17.25 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþróttunum út í heimi.
17.55 PGA Tour 2009 - Verizon
Heritage Sýnt frá hápunktunum á PGA-
mótaröðinni í golfi.
18.50 NBA tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar
í NBA körfuboltanum.
19.20 Spænsku mörkin Allir leikirnir og
öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð.
Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki
helgarinnar.
19.50 Barcelona - Sevilla Bein útsend-
ing frá leik í spænska boltanum.
22.00 Ultimate Fighter - Bangers
and Mashers Allir fremstu bardagamenn
heims mæta til leiks og keppa um titilinn The
Ultimate Fighting Champion.
22.45 F1: Við endamarkið Keppni
helgarinnar gerð upp. Gunnlaugur Rögnvalds-
son kryfur keppnina til mergjar ásamt valin-
kunnum sérfræðingum.
23.15 HSBC Asian Golf Boom
23.40 Barcelona - Sevilla Útsending frá
leik í spænska boltanum.
07.00 Liverpool - Arsenal Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
15.15 Stoke - Blackburn Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.55 Premier League World Nýr þáttur
þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
17.25 Coca Cola mörkin Allir leikirnir,
öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í
þessum magnaða markaþætti.
17.55 Markaþáttur Allir leikir umferðar-
innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
18.50 Man. Utd - Portsmouth Bein
útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
21.00 Chelsea - Everton Bein útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.40 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing-
um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu
atvikin á einum stað.
23.50 Man. Utd - Portsmouth Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.30 Káta maskínan (11:13) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
12.00 Káta maskínan (11:13) (e)
12.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Rachael Ray Rachael Ray fær til
sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
19.15 Ljósmyndaleikur Iceland Ex-
press (3:5) (e)
19.20 Nýtt útlit (6:11) (e)
20.10 Top Chef (7:13) Nú þurfa kokkarnir
að sanna hversu snjallir og úrræðagóðir þeir
eru þegar þeir fá ekki nútímamatreiðslutæki
til að vinna með. Fyrst þurfa þeir að búa
til hráan forrétt. Síðan þurfa þau að búa til
gómsætan morgunverð fyrir íþróttamenn.
21.00 America’s Next Top Model
(5:13) Tocarra, sem tók þátt í þriðju þátta-
röðinni og starfar sem fyrirsæta, mætir á
staðinn og heldur náttfatapartí fyrir stelpurn-
ar þar sem hún gefur þeim góð ráð. Síðan
þurfa stúlkurnar að sýna hvað í þeim býr
undir eftirliti Benny Ninja.
21.50 90210 (16:24) Bandarísk
unglinga sería sem slegið hefur í gegn í
Bandaríkjunum. Valentínusardagurinn er á
næstu grösum en ástin er ekki auðveld.
Annie er afbrýðissöm vegna þess hversu vel
Ethan og Rhonda ná saman og Silver er í
öngum sínum vegna þess að óvæntur kvöld-
verður hennar með Dixon fer ekki eins og
hún hafði áætlað.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.30 Leverage (1:13) (e)
00.20 Óstöðvandi tónlist
Þegar lýðveldið var enn ungt, rétt að komast á
menntaskólaaldur, gerðust voveiflegir atburðir í
kvikmynd eftir breska spennumeistarann Alfred
Hitchcock. Glæsileg ung kona lét glepjast af
auðfengnu fé og hugðist lifa í vellystingum en
hlaut beisklegan aldurtila á vegahóteli þegar hún
átti sér einskis ills von. Atriðið þegar hún mætti
örlögum sínum í sturtunni vakti mikinn óhug, ekki
síst meðal ungra kvenna sem neituðu lengi vel á
eftir að fara í sturtu með hengi fyrir framan eins og
í atriðinu góða.
Fyrr í myndinni höfðu þó birst merki um að ekki
væri allt með felldu á vegahótelinu. Hinn tilvonandi
morðingi hafði í öðru snilldarlegu atriði, sem þó
hefur hlotið minni frægð á síðari tímum en sturtu-
atriðið, fengið áhorfendur alla í lið með sér við
að leggjast á gægjur og fylgjast með konunni afklæðast í herbergi
sínu. Anthony Perkins, því það var hann og enginn annar, hvarf þá
úr mynd og áhorfendur gengust inn á glæpinn;
góndu viljalausir og sekir. Reyndar hefði skefjalítill
áhugi Perkins á uppstoppun fugla kannski líka átt
að gefa vísbendingu um að illt væri í efni.
En víkjum þá að allt öðru. Nú lifum við harla
áhugaverða tíma, þegar stjórnmálabandalög hafa
með hvelli verið ræst úr startblokkum formlegrar
kosningabaráttu. Þau hafa þá viku til að umturna
með áróðri og auglýsingum þeim skoðunum
sem kjósendur hafa myndað sér undanfarin ár
og áratugi á verkum téðra stjórnmálahreyfinga.
Eitt öflugasta verkfærið í þessari baráttu viljans er
sjónvarpsauglýsingin, en svo skemmtilega vill til
að nú stendur landsmönnum einmitt til boða að
glápa á fólk sem óafvitandi gengur erinda sinna
á heimilinu. Eitt sinn var það bara Janet Leigh
sem var barin augum en nú er öll íslenska þjóðin undir. Fáum við
kannski að sjá sturtuatriðið endursýnt í beinni?
VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON RIFJAR UPP STURTUATRIÐIÐ
Geðvillingur á gægjum
18.50 Man. Utd – Portsmouth,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
20.25 X-Files
STÖÐ 2 EXTRA
21.50 90210
SKJÁREINN
22.15 Weeds
STÖÐ 2
22.20 Bretar SJÓNVARPIÐ