Morgunblaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 21
Fréttir 21VIÐSKIPTI | ATVINNULÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2008 Morgunblaðið/Golli STJÓRNARMENN og fram- kvæmdastjóri fjármálafyrirtækis skulu búa yfir nægilegri þekkingu og starfsreynslu til að geta gegnt stöðu sinni á tilhlýðilegan hátt. Þetta er meðal þeirra hæfisskilyrða sem talin eru upp í gildandi lögum um fjármálafyrirtæki. Þar eru hins vegar engin skilyrði um tiltekna lágmarksmenntun þessara helstu stjórnenda fjármálafyrirtækja né tekið fram hvaða starfsreynslu þarf til, til að teljast hæfur til starfans. Mega ekki misnota aðstöðu sína Lög um fjármálafyrirtæki tóku gildi 1. janúar árið 2003 og hefur verið breytt nokkrum sinnum síð- an. Þau eiga við um viðskiptabank- ana, sparisjóðina, önnur lánafyr- irtæki, verðbréfafyrirtæki og önnur fjármálafyrirtæki sem hafa starfsleyfi hér á landi. Í 52. grein laga um fjármálafyr- irtæki eru talin upp öll þau hæf- isskilyrði sem eiga við um stjórnir þeirra og framkvæmdastjóra, þar með talið bankastjóra og spari- sjóðsstjóra. Til viðbótar við skilyrðið um nægjanlega þekkingu og starfs- reynslu segir að stjórnarmennirnir og framkvæmdastjórarnir megi ekki á síðustu fimm árum hafa ver- ið úrskurðaðir gjaldþrota eða í tengslum við atvinnurekstur hlotið dóm fyrir refsiverðan verknað. Þeir mega ekki hafa sýnt af sér háttsemi sem gefur tilefni til að ætla að þeir misnoti aðstöðu sína eða skaði fyrirtækið. Þá skulu þeir vera lögráða. Fleiri eru hæfisskil- yrðin ekki. gretar@mbl.is Þekkingin skal vera nægjanleg EIMSKIPAFÉLAG Íslands hefur samið við skuldabréfaeigendur í tveimur flokkum, HFEIM 071 og HFEIM 072, um að þeir falli frá rétti sínum til að gjaldfella kröfu sína á hendur félaginu á gjalddaga. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að þegar hafi um 95 prósent skuldabréfaeigendanna samþykkt tilhögunina. Í ofangreindum flokk- um skuldbatt Eimskip sig til að tryggja að bókfært eigið fé félags- ins yrði ekki lægra en 25% frá fyrsta árshlutauppgjöri fyrsta árs- fjórðungs 2008. Eimskip gat ekki tryggt þau viðmið og því var samið við eigendur skuldabréfanna. thordur@mbl.is Samið um skuldabréf                         !    "#  $ %  ! " #$ %  " & !  ' (%   &" '   " &(&)      ()*  *  '  +  (  (&) $ $ +(&) ', -.  ,-$  !  . /& 0 ) ' )1 0$ %  ) $ /   0((&) . '   02 +  )(  / ) )  / 0  3 4    %  1 '  "#  $ %  2 % % 3,4    !  %  . " &(&)%  .  % "  1   #    ' -,  .   *  + 5( ,-$  !  %  6 7  5 0$  ) 896  6  %  0 #0 # /1 0$ %  0 ! 0(%  1 1    )  %  ,1  "#  $ %  ', :; "#  $ & 10 %   &   !  % 9 " & !  ' (%   0 #0 #    < , =  *  > 93,4  ,-$  !  %  6 7   0 0   7 (  (&) ,-$  !  '  6 1   " &(&)     0 ?19 /1 0$ %  .   0(%  9 ',4 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.