Morgunblaðið - 05.11.2008, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2008
Smáauglýsingar 569 1100
Bækur
Bækur til sölu
Íslensk myndlist 1-2 og 1, Menn
og menntir 1-4, Múraratal og
steinsmiða 1-2, Ættir Aust-
firðinga 1-9, Íslenska alfræði-
orðabókin 1-3, Jeppabókin,
Ferðafélag Íslands 1928 - 1971
ib., Rangvellingabók 1-2, Íslensk
ártíðarskrá Jón Þorkelsson,
Lýsing Íslands 1-4, Fjallamenn,
Sálfræðibókin, Jökull stök hefti
ekki no 4, Kjalnesingar, Vestur-
faraskrá, Lögreglan á Íslandi,
Mynningarmörk í Hólavalla-
garði, Jón Indíafari 1-2, Frá
Hvanndölum til Úlfsdala, Horn-
strendingabók 1-3, Íslenskir
sjávarhættir 1-5, Grímsnes 1-2,
Reykjahlíðarætt 1-3, Pálsætt
undan Jökli, Bíldudalsminning,
Þorsteinsætt í Staðarsveit 1-2,
Auðholtsætt í Ölfusi 1-2, Bri-
emætt 1-2, Pálsætt á Ströndum
2,3, Reykjaætt 2,5, Garðasels-
ætt, Roðhólsætt, Ölfusingar,
Húsatóftaætt, Galtarætt, Hall-
bjarnarætt, Krákustaðaætt,
Þrasastaðaætt, Gunnhildar-
gerðisætt, Guð-brandsbiblía,
ljósprent 1956, Skírnir 1827-
1937, Fiske skráin H.H., Forn-
mannasögur 1825 1-10, Sunn-
lenskar byggðir 1-4, Manntalið
1845 m/nafnaskrá 5 bindi,
Manntalið 1801 m/nafnaskrá 1
bindi, Manntalið 1816, Ættir
Síðupresta, Ættarskrá Bjarna
Hermannssonar, Nokkrar
Árnesingaættir, Bergsætt 1-3,
Saga Hraunhverfis, Vestfyrskar
ættir 1-4, Stokkseyringasaga 1-
2, Deildartunguætt 1-2, Frem-
rahálsætt 1-2, Frímúrarareglan á
Íslandi 25 ára, Safn Fræða-
félagsins 1-12, Monumenta
Typographia 1-6, Lexicon poeti-
cum, Landfræði-saga 1-4 Þ.Th.,
Læknablaðið 1915 - 1932,
Skipsstjóra- og stýrimannatal 1-
4, Dýraríki Íslands, Benedikt
Gröndal.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Nudd
Heilnudd
Vöðvanudd
Slökunarnudd
Kemur blóðflæðinu
af stað og er slakandi
fyrir líkama og sál
S. 551 2042 / 694 1275
Ath. Ekki er um að ræða erótískt nudd
Húsgögn
Glæsileg spönsk sófa- og stóla-
áklæði
Mikið úrval af fallegum spönskum
sófa- og stólaáklæðum. - Nýr sófi
fyrir jólin! - www.sofalist.is - Lager
s. 692 8022.
Húsnæði í boði
Spánn - Alicante - Torrevieja
Nú er tækifæri - lækkað verð.
Fallegt nýtt raðhús til sölu eða leigu.
Útborgun má dreifast á 4-5 ár, eða
tilboð. S. 899 2940.
Einbýli - Vesturberg
Einbýli til leigu, 166 fm, 6 herbergja.
Vesturberg. Langtímaleiga. Uppl. í
síma 693 7815.
101 Reykjavík - ÚTSÝNI - VIEW
Falleg, björt 2 herb. ca. 60 fm íbúð á
hæð í rólegri götu við Landspítala
Hringbraut. Uppþvottavél, ísskápur,
þvottavél og einhver húsgögn geta
fylgt. Leigist í lengri eða skemmri
tíma.
S. 565-7761 / steinage@simnet.is
Atvinnuhúsnæði
Bæjarlind
Til leigu verslunarhúsnæði á jarðhæð
í Bæjarlind 14-16. Nánari uppl. í síma
840 4485.
Geymslur
Blásturshiti og mjög gott
húsnæði
Eigum nokkur stæði laus fyrir fellihýsi
og tjaldvagna, erum á Suðurnesjum
(Garður), sími 867 1282.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Málverk
Olíumálverk eftir ljósmyndum
Portret málverk eftir ljósmyndum,
einnig dýra- og landslagsmálverk.
Ótrúlega vel gerð málverk!
Skoðið betur á www.portret.is
Tómstundir
Föndurverkfæri í úrvali.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587-0600.
www.tomstundahusid.is
Hannyrðir
Prjónakonur
Okkur vantar prjónakonur til að
prjóna lopapeysur. Útvegum lopa og
greiðum mjög gott verð fyrir góða
vinnu. Upplýsingar í síma 695 9988.
Til sölu
Glæsilegar amerískar
jólaskreytingar
Mjög fallegar jólaskreytingar - mikið
úrval - litlar og stórar pakkningar -
góð kaup! www.sofalist.is - Lager
s. 692 8022.
Glæsilegar amerískar
jólaskreytingar
Mjög fallegar jólaskreytingar - mikið
úrval - litlar og stórar pakkningar -
góð kaup! www.sofalist.is - Lager
s. 692 8022.
Verslun
Glæsilegir Svarowski skartgripir
Svarowski skartgripir eru glæsileg
jólagjöf til dömunnar með ótrúlega
fallegum SVAROWSKI austurískum
kristöllum. Mikið úrval - Koma í
fallegum umbúðum. www.sofalist.is
S. 692 8022.
Óska eftir
Óska eftir að kaupa vandað og vel
með farið píanó. Upplýsingar í síma
865 1598 og 463 3113.
19" vetrardekk óskast
Óska eftir að kaupa 19" vetrardekk.
Upplýsingar í síma 698-9898.
Þjónusta
Myndatökur
Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars-
sonar, Suðurveri - Stigahlíð 45, sími
553 4852 - www.lgi.is
Jólaseríur o.fl.
Erum byrjaðir að setja upp
jólaseríurnar fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Láttu rafvirkja sjá um
jólaljósin. Útvegum seríur og allt
tilheyrandi. S: 895-9010.
Geymdu það sem þér þykir vænt
um. Öryggishólf fyrir heimili, hótel og
heimavistarskóla, sumarbústaði og
vinnustaði.
Rökrás ehf. Kirkjulundi 19.
Sími 565 9393. www.rokras.is.
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari ætlar að bæta við
sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og
öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 897 2318.
Ýmislegt
Viltu láta mála fyrir jólin?
Snögg og góð þjónusta.Upplýsingar í
síma 868 5171.
Psycotherapy - Eitthvað fyrir þig?
www.talasaman.is
Pantaðu tíma. S. 844 0599
Mjög þægilegir og mjúkir
dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir.
Góðir sólar. Stærðir: 36 - 41
Verð: 11.500.- Vandaðir skór á
góðu verði..
Misty skór Laugavegi 178
sími 551 2070
opið: mán - fös 10 - 18
lau 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bílaþjónusta
Bílaverkstæðið
Bremsuþjónustan
Bremsuviðgerðir, almennar viðgerðir.
Persónuleg og góð þjónusta. Dalvegi
16 D, Kópavogi, sími 861-3790.
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
8921451/5574975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Húsviðhald
Eruð þið leið á baðherberginu?
Breytum, bætum og flísaleggjum.
Uppl. í s. 899 9825.
Einkamál
Stefnumót.is
"Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í
makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant-
ar þig dansfélaga? Ferðafélaga?
Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu
þér vandaðan vef til að kynnast fólki
á þínum forsendum. Stefnumót.is
Vertu ævinlega velkomin/n.
Hreingerningar
HREINGERNINGAR
FLUTTNINGSÞRIF
TEPPAHREINSUN
GÓLFBÓNUN
HÚSFÉLAGARÆSTING
ÞRIF FYRIR FYRIRTÆKI
www.stjornuthrif.is
stjornuthrif@stjornuthrif.is
w.stjornuthrif.is
stjornuthrif@stjornuthrif.is
Atvinnuauglýsingar
Stýrimaður
vanur netaveiðum óskast strax á Mörtu
Ágústsdóttur GK-14 frá Grindavík til netaveiða.
Upplýsingar í síma 894 2013.
Aðstoðarverkstjóri/
fiskvinnsla
Sjávarútvegsfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
leitar að aðstoðarverkstjóra í fiskvinnslu
félagsins. Reynsla af verkstjórnarstörfum í
fiskvinnslu skilyrði.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist á box@mbl.is
merktar: ,,F - 21985”.
Fundir/Mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna í
Laugarnes- ogTúnahverfi
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Laugar-
nes- ogTúnahverfi verður haldinn
miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.00 í Valhöll.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Gestur fundarins er Sigurgeir Þorgeirsson
ráðuneytisstjóri.
Stjórnin.
Aðalfundur Íbúasamtaka
Miðborgar
Aðalfundur Íbúasamtaka Miðborgar
Reykjavíkur verður haldinn í Iðnó (uppi)
miðvikudaginn, 19. nóvember 2008, kl. 20.00.
Dagskrá aðalfundarins er samkvæmt lögum
samtakanna. Á fundinum verða lagðar
fram tillögur um breytingar á lögum félagsins.
Félagsmenn geta kynnt sér tillögurnar á
heimsíðu félagsins www.midbaerinn.is
Íbúar miðborgar eru hvattir til að mæta á fundinn!
Stjórn Íbúasamtaka Miðborgar Reykjavíkur.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Ránarbraut 1,
Vík í Mýrdal, miðvikudaginn 12. nóvember 2008, kl. 14.00, á
eftirtöldum eignum:
Múlakot, lóð/íbúð, Skaftárhreppi, fnr. 227-6275, þingl. eig. Þórunn
Edda Sveinsdóttir og Bjarni Pétur Baldursson, gerðarbeiðandi er
Íbúðalánasjóður og Nýi Landsbanki Íslands hf.
Melhóll I Undirhraun I, Skaftárhreppi, íbúð án lóðarréttinda fnr. 227-
0257, þingl. eig. Valdimar Erlingsson, gerðarbeiðandi Rósaberg ehf.
Klausturvegur 3-5, Skaftárhreppi, fnr. 219-0844, þingl. eig. Steinn
Hlíðar Jónsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og
Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn í Vík,
4. nóvember 2008.
Anna Birna Þráinsdóttir.
Tilboð/Útboð
! "##$
"#%##
&
# '
() * & ) &
) + )
,
-
-
) .
//
)
/ )
/
Tilkynningar
Áfangaheimilið Svanur
Líknarfélagið Stoðir tilkynnir opnun á áfanga-
heimilinu Svaninum að Vatnsstíg 11 með 25
stúdíó íbúðum fyrir fólk sem er að koma úr
meðferð eða úr fangelsum.
Upplýsingar veittar í síma 867 1848, Ásta K.
I.O.O.F. 9 189110581/20*
I.O.O.F. 7. 18911571/2 II.*
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
HELGAFELL 6008110519 VI
GLITNIR 6008110519 II
Raðauglýsingar
Félagslíf