Morgunblaðið - 05.11.2008, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2008
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞARNA
KEMUR ELÍN
ER ALLT
Í LAGI
MEÐ ÞIG?
EIGINLEGA
EKKI. HVERNIG
LÍT ÉG ÚT?SOOOOOG
Æ, NEI! ÞARNA KEMUR LÍSA!
ÞAÐ ER ÚTI UM MIG!
HÚN SAGÐI AÐ HÚN MYNDI
BRENNA TEPPIÐ MITT NÆST
ÞEGAR HÚN SÆI ÞAÐ
HVERNIG VARÐSTU SVONA
SKÍTUGUR Í SKÓLANUM?
ÞAÐ GERÐIST
HÉRNA Í
GARÐINUM.
HOBBES SAT
FYRIR MÉR
ÞEGAR ÉG
KOM INN UM
DYRNAR
SKIPTIR EKKI
MÁLI... ÞÚ
ÞARFT AÐ
FARA Í BAÐ
ÉG OG PABBI ÞINN
ÞURFUM AÐ KOMAST Í
STURTU FYRIR
KVÖLDMAT
ÉG OG PABBI ÞINN ÆTLUM
ÚT AÐ BORÐA. RÓSA KEMUR
AÐ PASSA ÞIG KLUKKAN SEX
BAÐ?!?
EN ÞAÐ ER
EKKI KOMIÐ
KVÖLD!
AF
HVERJU?
ER
EINHVER
FARALDUR
AÐ GANGA?
NÚ?
AF
HVERJU?
VEGNA ÞESS
AÐ ÉG ER EKKI
Í VINNUNNI
EINS OG ER
FYRIRGEFÐU EDDI! MÉR
TÓKST EKKI AÐ NÁ Í VIN
MINN HJÁ SKATTSTJÓRANUM
TIL AÐ KOMA ÞÉR UNDAN
ÞESSU SKULDAFANGELSI
ÉG BJÓST
EKKI VIÐ ÞESSU
ÞEGAR ÉG
FRÉTTI AÐ
KATTAKONAN
ÆTLAÐI AÐ
BJÓÐA OKKUR
Í MAT
JÆJA, KIDDA... NÚNA ÞARF ÉG BARA AÐ
SETJA SMÁ HNETUSMJÖR Í MÚSAGILDRUNA
OG ÞÁ ÆTTUM VIÐ AÐ NÁ MÚSINNI
ÉG
VONA AÐ
ÞAÐ SÉ
Í LAGI
MÚSUM
FINNST
HNETUSMJÖR
MJÖG GOTT
KANNSKI
ÆTTUM VIÐ
LÍKA AÐ GEFA
HENNI SMÁ
BRAUÐ
EF VIÐ GEFUM
HENNI SMÁ BRAUÐ
ÞÁ BIÐUR HÚN UM
MJÓLK OG EF VIÐ
GEFUM HENNI...
ÉG TRÚI ÞESSU
EKKI! MARÍA STAL
FRÉTTINNI MINNI!
AUMINGJA,
JAMESON. ÞAÐ ER
ERFITT AÐ VOR-
KENNA HONUM
MÉR
SÝNIST
ÞÆR VERA
ORÐNAR
VINKONUR
EN ÞAÐ
ER BARA
EIN KONA
SEM MÉR
ÞYKIR VÆNT
UM...
ÉG ER
MARY JANE
PARKER
ÉG ÞARF AÐ
KOMAST INN AÐ
TALA VIÐ KÓNGU-
LÓARMANNINN
...EN HÚN ER LANGT Í BURTU
Velvakandi
Í BYRJUN nóvember eru jólaljósin tekin fram hjá borginni. Hér sést hvar
maður bisar við að hengja þau upp og brátt verður borgin upplýst í
skammdeginu því nóg er til af þeim.
Morgunblaðið/Golli
Jólaljósin sett upp
Tapaðir lyklar
LYKLAR töpuðust á
laugardagskvöld 1.
nóv. sl. í miðbæ
Reykjavíkur, nánar
tiltekið einhvers stað-
ar á milli Dómkirkj-
unnar og Austur-
strætis. Á kippunni
eru Mazda-bíllyklar
og þrennir húslyklar,
þar af einir svartir
með blómum. Finn-
andi er vinsamlega
beðinn að hafa sam-
band í síma 692-0462.
Carmen er týnd
BRÖNDÓTTUR 2ja ára skóg-
arköttur tapaðist frá Bogahlíð 13.
sunnud. 19. okt. Hún er með rauða ól
og örmerkt
og er henn-
ar sárt
saknað,
fundarlaun í
boði fyrir
finnanda.
Svana, 899-
2424.
Þjófar á Skólavörðuholti
FULLORÐIN kona sem býr á
Skólavörðuholtinu vill koma á fram-
færi eftirfarandi. Um miðjan dag var
ruðst inn á heimili hennar þar sem
hún var að hvíla sig, enda hafði hún
slasað sig fáum dögum áður. Ýmsum
hlutum var stolið og vill konan
benda íbúum Skólavörðuholts á að
vera á varðbergi gagnvart þjófum
sem þessum.
Íbúi á Skólavörðuholti.
Prins Polo að klárast
ÉG las í Mbl. í dag
(28.okt.) að það væri
hætta á að Prins Polo
gæti klárast og og beðið
um að stjórnvöld grípi í
taumana svo að við Ís-
lendingar verðum ekki
Prins Polo-laus. Ég held
að við Íslendingar skilj-
um ekki alvarleika
ástandsins ef við erum
farin að biðja stjórnvöld
að grípa í taumana og
sjá til þess að við fáum
Prins Polo. Við eigum
sjálf íslenskt Prins Polo.
Við megum bara þakka
fyrir að fá að flytja inn og fá gjald-
eyri yfirhöfuð. Ættum við ekki að
snúa okkur að íslenskri framleiðslu í
hvaða formi sem hún er? Í fyrsta
lagi sparar íslensk framleiðsla gjald-
eyri, skapar okkur Íslendingum
vinnu o.s.frv. Þetta er allt keðju-
verkandi. Veljum íslenskt og spör-
um gjaldeyri, alla vega þar sem við
getum það og höfum val.
Íslendingur.
Myndir fundust
Í skíðabrekkunni í Breiðholti fund-
ust allnokkrar myndir sem allar
virðast hafa vera teknar úr skipinu
Goðafossi eða við Sundahöfnina.
Þetta var fyrir u.þ.b. 2 vikum og ef
einhver kannast við þetta getur
hann haft samband í síma 844-8903.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, blaða-
lestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30,
postulínsmálun kl. 9 og 13, útskurður kl.
13, framsögn og tjáning kl. 16. Íslenskar
fornsögur, Egilssaga kl. 20.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30,
heilsugæsla 10-11.30. söngstund kl. 11.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun,
glerlist, handavinna, dagblöð, fótaað-
gerð, spiladagur. Fagnaður verður fös-
tud. 7. nóv. kl. 13, bingó, veislukaffi og
ball með Þorvaldi Halldórs. Verð 1.000
kr. Uppl. í síma 535-2760.
Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.
Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Léttur
málsverður í safnaðarsal á eftir.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði Stang-
arhyl, kl. 10. Söngvaka kl. 14, umsjón:
Sigurður Jónsson og Helgi Seljan, kór-
æfing hjá söngfélagi FEB kl. 17.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.
9.20, glerlist kl. 9.30 og 13, leiðb. í
handavinnu kl. 10-17, félagsvist kl. 13,
viðtalstími FEBK kl. 15 og bobb kl. 16.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist
kl. 9.05, ganga kl. 10, postulínsmálun og
kvennabrids kl. 13, Egilssaga kl. 16, Arn-
grímur Ísberg les.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30,
vatnsleikfimi kl. 9.30 og 11.40, brids og
bútasaumur kl. 13.
Furugerði 1, félagsstarf | Bókband og
skartgripagerð kl. 10, handavinna kl. 13,
leikfimi kl. 13.15, saga kl. 14.30. Á
fimmtudag verður kvenfatasala frá
Hrafnhildi, kl. 13.30-15.30.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9 pútt kl. 10,
hefðardans kl. 9.30, línudans kl. 11,
saumar og glerbræðsla kl. 13, pílukast
kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15, billjard
og púttstofa í kjallara opin kl. 9-16.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa hjá
Sigrúnu. Jólasýning verður opnuð í saln-
um og stendur hún til 26. nóv. Jóga hjá
Sigurlaugu kl. 9, 10 og 11, samverustund
kl. 10.30, lestur og spjall. Gunnar Her-
sveinn, heimspekingur og blaðamaður,
mætir í kaffispjall kl. 14.30 og fjallar um
gildi í samfélaginu.
Korpúlfar, Grafarvogi | Listasmiðjan,
gleriðnaður og tréskurður fimmtudaga
og föstudaga á Korpúlfsstöðum kl. 13-
16. Keila í Keiluhöllinni við Öskjuhlíð á
morgun kl. 10.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr-
unarfræðingur kl. 10.30, leikfimi kl. 11,
handverksstofa opin frá kl. 13, myndlist-
arnámskeið kl. 13, bingó kl. 14.45.
Norðurbrún 1 | Opið smíðaverkstæði/
útskurður, félagsvist kl. 14. Markaður kl.
11-17. Handgerðar loðskinnsvörur, ullar-
og silkitreflar, hárspangir, skraut, ullar-
nærföt, lyklakippur, skart o.fl. Kaffiveit-
ingar á 300 kr.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi
er smiðja, morgunstund kl. 10, annan
hvern miðvikudag er messa, handa-
vinnustofan opin allan daginn, versl-
unarferð. Eftir hádegi er upplestur, bók-
band og dans kl. 14, við undirleik
hljómsv. Vitabandið. Uppl. 411-9450.