Morgunblaðið - 05.11.2008, Síða 37

Morgunblaðið - 05.11.2008, Síða 37
Menning 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Síðustu sýningar Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 8/11 lokasýn.kl. 20:00 Ö Síðustu sýningar Hart í bak Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 U Fim 13/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/11 aukas. kl. 20:00 Ö Fim 20/11 aukas.kl. 20:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Kassinn Utan gátta Fös 14/11 kl. 20:00 Ö Lau 15/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Ath. snarpan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Fim 6/11 aukas. kl. 21:00 Ö Aukasýning 6. nóvember, lokasýning Sá ljóti Mið 12/11 kl. 21:00 Ö Fös 14/11 kl. 21:00 Ö Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 9/11 kl. 13:30 Sun 9/11 kl. 15:00 Sun 16/11 kl. 13:30 Sun 16/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 8/11 9kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 U Sun 16/11 ný aukskl. 15:00 U Mið 19/11 10kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13kort kl. 22:00 U Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 Sun 7/12 17. kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 Ö Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23. kort kl. 19:00 U Nýjar aukasýningar! Ath! Ekki hægt að hleypa í sal eftir að sýning hefst. Fló á skinni (Stóra sviðið) Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 U Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 U Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Lau 22/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 23/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fim 27/11 aukas kl. 20:00 Ö Fös 28/11 26. kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas kl. 22:00 Fim 4/12 aukas kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas kl. 19:00 Ö Fös 5/12 kl. 22:00 Ö ný aukas Þri 30/12 aukas kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Mið 5/11 fors. kl. 20:00 U Fim 6/11 fors. kl. 20:00 U Fös 7/11 frumsýnkl. 20:00 U Lau 8/11 2. kort kl. 20:00 U Sun 9/11 3. kort kl. 20:00 U Fim 13/11 4. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 15/11 7. kort kl. 20:00 Ö Sun 16/11 8. kort kl. 20:00 Ö Fim 20/11 9. kort kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 10. kort kl. 20:00 Sun 23/11 11. kort kl. 20:00 Fim 27/11 12. kort kl. 20:00 Forsala hefst 29.október. Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U Lau 13/12 aukas kl. 20:00 Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 U Mið 19/11 aukas kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 15:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 Ö stóra svið Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Paris at night (Samkomuhúsið) Mið 12/11 tónleikar kl. 20:00 Músagildran (Samkomuhúsið) Fim 6/11 11kort kl. 20:00 U Fös 7/11 12. kort kl. 19:00 Ö Lau 8/11 kl. 19:00 U Sun 9/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 19:00 Ö Lau 15/11 kl. 19:00 Ö Fös 21/11 kl. 19:00 Ö Lau 22/11 kl. 19:00 Ö Fös 28/11 kl. 19:00 Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Lau 6/12 kl. 19:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((ferðasýning)) Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F Fös 7/11 kl. 21:00 F félagsheimilið végarður Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Mán 1/12 seljahlíðkl. 15:00 F Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Fim 27/11 kl. 09:15 F hólmasól akureyri Fim 27/11 kl. 10:30 F hólmasól akureyri Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 14/12 kl. 13:00 keflavíkurkirkja Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Mán17/11 kl. 09:00 F borgarskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Mið 12/11 kl. 10:00 F borgarskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Malarastúlkan fagra eftir Franz Schubert Sun 9/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Vetrarferðin eftir Franz Schubert Sun 23/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Sprengjuhöllin - útgáfutónleikar Þri 11/11 kl. 20:30 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fös 7/11 kl. 20:00 Fim 13/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Óður eilífðar Fim 6/11 kl. 20:00 SöngvakvöldRiddarar söngsins Mið 12/11 kl. 20:30 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 15:00 ath ! sýn.artíma Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 jólahlaðborð eftir sýn.una Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dans-andi (Stóra sviðið) Sun 9/11 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu-Hjálmar (Ferðasýning) Mið 5/11 kl. 10:00 F ölduselsskóli Fös 7/11 kl. 10:00 F húsaskóli Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Þri 18/11 kl. 12:00 F valhúsaskóli Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Þri 25/11 kl. 15:00 F dægradvöl kársnesskóla Mið 3/12 kl. 10:00 F Mið 3/12 kl. 11:00 F Fim 4/12 kl. 09:00 F kópavogsskóli Fim 4/12 kl. 10:00 F kópavogsskóli Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 9/11 kl. 11:00 F borgarholtsskóli Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fim 13/11 fors. kl. 20:00 Fös 14/11 fors. kl. 20:00 Lau 15/11 frums. kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 20:00 Ö Mið 19/11 kl. 11:00 U Fim 20/11 kl. 11:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. ÉG er ekki frá því að mér hafi þótt tónleikar Retro Stefson á Gauknum (nei, afsakið, Tunglinu) vera þeir bestu sem ég sá á nýlið- inni Airwaves-hátíð. Bandið gríð- arlega þétt, lagasmíðarnar fáránlega grípandi og upplífgandi, og fag- mennskan í fyrirrúmi hvað sviðsframkomu varðaði. Allt í allt tókst sveitinni að koma á stór- skemmtilegu partíi. Platan Mont- aña var þá nýlent og hún hefur fengið ófáa snúninga í geislaspil- aranum síðan. Það fyrsta sem kveikti athygli mína þegar upphafslagið „Wolf, the Boy Who Cried“ tók að óma er hversu þunnur og óspennandi hljómurinn er; algjör andstæða þess sem ég hafði kynnst á tón- leikum. Svo hvarflaði að mér að þetta væri grín, leikur að titli lags- ins þannig að í upphafi hringi falskar viðvörunarbjöllur hjá hlustandanum og hann hrópi „úlf- ur, úlfur;“ eins og í „Do You Want To“ með Franz Ferdinand þegar hljóðmyndin stórbatnar eftir fyrsta viðlagið. En það kom aldrei að því. Lagið er svona allan tím- ann – trommurnar í öðru herbergi, rafmagnsgítarinn á annarri hæð, hljóðblöndunin verulega gróf og leðjukennd, topptíðninni stórlega ábótavant. Ástandið er enn verra í laginu á eftir, og brátt kemur í ljós að hljómurinn á plötunni í heild er fyrir neðan allar hellur (þótt hann sé fyrir einhverjar illskiljanlegar sakir mjög misgóður). Það er ekki nema í fjögurra ára gömlu heima- upptökunni „Papa Paulo III“ og lokalaginu „Life“ sem hljómurinn getur talist viðunandi. Þetta er stórkostleg synd því lögin eru skrambi góð; raunar með betri poppsmíðum. Snilldarlegur hræringur af bossa nova, indí- poppi, diskói, gítarstælum, djassi og hverju öðru sem Stefson-liðum dettur í hug að setja í blandarann. Söngtextar eru á ýmsum tungu- málum (aðallega ensku, portú- gölsku og íslensku) og hljómfegurð og stemning virðist ráða mestu um skipan þeirra, og ekkert nema gott um það að segja. Raunar er einn helsti styrkur plötunnar stemn- ingin, þ.e.a.s. hversu vel tekst að miðla ákveðnum gáska og húmor sem einkennir hljómsveitina á sviði. Sveitin tekur sig ekki of al- varlega. Sé rýnt í lögin þá eru nýrri lög- in best, sem er alltaf jákvætt merki. Gamlir smellir eins og „Luna“ og „Ísland í dag“ eru t.a.m. með veikari hlekkjum þótt góð séu, meðan „Paul Is Dead“ er klárlega einn margra hápunkta. Þá brjóta hálflögin „Elia“ og „Tæl- andi“ plötuna skemmtilega upp. Sem sagt, bráðskemmtileg plata, en yfir henni vofir skugginn af því sem hefði getað orðið ef hljómurinn væri betri. „Life“, besta lag plötunnar, er þessi skuggi því það er lítið út á hljóm- inn þar að setja. Vissulega fer sá þáttur smám saman minna í taug- arnar á manni eftir því sem maður fer að þekkja lögin betur, en sum laganna krefjast einfaldlega betri hljóms. Teknóepíkin „Sensení“ er t.d. virkilega skemmtileg tilraun, en eins og í allri danstónlist verð- ur hljómurinn að vera í topplagi til að unnt sé að njóta hennar al- mennilega. Montaña er því í raun ekki annað en safn „demóa“ og frábært sem slíkt, en sem eiginleg hljómplata er hún yfir meðallagi. „Úlfur, úlfur!“ TÓNLIST Geisladiskur Retro Stefson – Montaña bbbmn Atli Bollason BRESKI leikarinn Daniel Radcliffe segist ekki geta beðið eftir því að tök- um á síðustu myndinni um galdrastrákinn Harry Potter ljúki. Radcliffe, sem er 19 ára gamall, hefur leikið Potter rúmlega helming ævi sinnar, og hann hlakkar mikið til að halda veislu og fagna endalokum myndanna um galdrastrákinn. Næsta mynd um Potter og sú sjötta í röð- inni, Harry Potter and the Half Blood Prince, verður frumsýnd í júlí á næsta ári. Sú sjöunda og næstsíðasta verður frumsýnd 2010 og sú áttunda og síðasta árið 2011. Það má því gera ráð fyrir að Radcliffe geti fagnað endalokunum eftir rúm tvö ár. „Við verðum með risastóra veislu. Við höfum nefnilega ekki fagnað þeg- ar tökum hefur verið lokið á neinni mynd hingað til, sem er synd,“ segir Radcliffe. Hlakkar til endalokanna Gríðarlega vinsæll Daniel Radcliffe í hlutverki Potters.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.