Fréttablaðið - 06.05.2009, Side 28

Fréttablaðið - 06.05.2009, Side 28
 6. maí 2009 MIÐVIKUDAGUR8 Til sölu fasteignir þrotabúa Atvinna Tækni- og umhverfissvið S E LT J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh . 22 00 .4 54 Forstöðumaður Framkvæmda- og þjónustumiðstöðvar á tækni- og umhverfissviði óskast til starfa hjá Seltjarnarnesbæ Á tækni- og umhverfissviði Seltjarnarnesbæjar er laus til umsóknar staða forstöðumanns Framkvæmda- og þjónustumiðstöðvar. Undir tækni- og umhverfissvið falla m.a. eftirtalin verkefni: Skipulags- og byggingamál, rekstur veitna, Fram- kvæmda- og þjónustumiðstöðvar og garðyrkju- deildar, verksamningagerð og samskipti við hönnuði og verktaka, eftirlit með framkvæmdum, umsjón með útboðum og úttektir á skilum fram- kvæmda. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs. Leitað er að drífandi einstaklingi sem hefur metnað til að taka þátt í frekari uppbyggingu sviðsins. Starfssvið og ábyrgð Hlutverk forstöðumanns er m.a. eftirfarandi: • Rekstur og umsjón Framkvæmda- og þjónustumiðstöðvar • Samskipti og upplýsingagjöf við yfirmenn sviða, deilda og stofnana • Umsjón með verkferla- og verkbeiðnakerfi Menntunar- og hæfniskröfur • Iðnmenntun, meistararéttindi í iðngrein sem fellur að starfssviði Framkvæmda- og þjónustu- miðstöðvar • Menntun í iðnfræði • Reynsla og þekking á verkferla- og verkbeiðna- kerfum • Reynsla af rekstri og stjórnun • Þekking í stefnumótunarvinnu og opinberri stjórnsýslu er kostur • Góð tölvu- og tungumálakunnátta • Hæfni til þess að koma fram og tjá sig í töluðu og rituðu máli • Frumkvæði, metnaður og framsýni í starfi Um er að ræða tækifæri til að takast á við tækni- og framkvæmdamál í framsæknu bæjarfélagi þar sem við taka krefjandi verkefni frá fyrsta degi. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Melsted, fram- kvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs Seltjarnar- nesbæjar, sími 8998907, olafur@seltjarnarnes.is. Kjör eru samkvæmt viðeigandi kjarasamningi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um stöðuna. Umsókn sendist á: Bæjarskrifstofur Seltjarnarness, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes, merkt: Forstöðu- maður Framkvæmda- og þjónustumiðstöðvar fyrir 18. maí 2009, eða með netpósti á olafur@seltjarnarnes.is fyrir sama tíma. Í umsókn skal greina frá menntun, fyrri störfum og helstu verkefnum sem umsækjandi hefur tekist á við á undanförnum árum og sem hann telur að koma muni að gagni í þessu starfi. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar og verður öllum umsóknum svarað. Tilkynningar Útboð HEIMILI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.