Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.07.1968, Qupperneq 18

Skinfaxi - 01.07.1968, Qupperneq 18
Svanborg Jónsdóítir Stig sambandsaðila í starfsiþróttum: 1. HSÞ 52,0 st. 2. HSK 46,0 — 3. UIA 34,0 — 4. UMSE 28,5 — 5. HSH 10,0 — 6. UMSK 7,5 — 7.-8. USAH 5,0 — 7.-8. UNÞ 5,0 — Samkvæmt þessum úrslitum fá öll liðin jafn- mörg keppnisstig, Þ.e. tvö stig hvert. En til þess að fá skorið úr um röðina á mótinu og um mótsstigin var markahlutfall látið ráða, og samkvæmt því úrskurðast UÍA sigurinn í mótinu. í liði UÍA voru þessar stúlkur: Elma Guðmundsdóttir fyrirliði, Rósa Þóra Hall- grímsdóttir, Guðbjörg Haraldsdóttir, Hrefna Pétursdóttir, Hólmfríður Jóhannsdóttir, Svein laug Þórarinsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Agn- es Sigurþórs, Ásrún Kristmannsdóttir, Dóra Gunnarsdóttir, Jóna Katrín Aradóttir. Lið UMSK hlaut annað sætið samkvæmt markahlutfallsreglunni. í liðinu voru þessar stúlkur: Bára Eiríksdóttir fyrirliði, Margrét Kansdóttir, Arndís Björnsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Ester Magnúsdóttir, Alda Helga- dóttir, Inga Hafsteinsdóttir, Kristín Jónsdótt- ir, Svanhvít Ingólfsdóttir, Guðrún Þorkels- dóttir, Stefanía Jónsdóttir, Jóhanna Hreins- dóttir. í liði UMSS, sem hlaut þriðja sætið, voru þessar stúlkur: Helga Friðbjörnsdóttir fyrir- liði, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Guðrún Pálsdótt- ir, Anna Þorsteinsdóttir, Dóra Þorsteinsdótt- ir, Fanney Friðbjörnsdóttir, Guðríður Adne- gard. Herdís Sæmundsdóttir, Margrét S. Haf- steinsdóttir, Halldóra Ragnarsdóttir. Samkvæmt þessu hljóta eftirtalin 6 lið stig KNATTLEIKIR Á Eiðamótinu var körfuknattleikur í fyrsta sinn tekinn með í stigakeppnina. Stig fyrir efstu liðin í knattleikjum eru reiknuð þann- ig, að sigurvegarinn fær 14 stig, annar 11 stig og þriðji 7 stig. Hér er um að ræða þau þrjú lið, sem komast í sjálfa úrslitakeppnina á landsmótinu. Þau þrjú lið, sem falla úr í undanúrslitum, hljóta hvert um sig 5 stig. í síðasta hefti Skinfaxa var greint frá úr- slitum leikja í forkeppninni. Handknattleikur kvenna Liðin, sem komust í úrslit voru: Ungmenna- samband Kjalarnesþings, Ungmenna- og í- þróttasamband Austurlands og Ungmenna- samband Skagafjarðar. Leikar fóru þannig: sem hér segir. 1. UÍA 14 stig 2. UMSK 11 stig 3. UMSS 7 stig 4. -6. HSÞ 5 stig 4.-6. UMFK 5 stig 4.-6. HSH 5 stig Knattspyrna Liðin þrjú, sem léku til úrslita á landsmótinu sjálfu voru frá: Héraðssambandi Suður-Þing- eyinga, Ungmennasambandi Skagafjarðar og Ungmennasambandi Borgarfjarðar. Úrslit leikja urðu þessi: UMSS - - UMSB 1 :0 HSÞ — UMSB 3 : 2 HSÞ — UMSS 2 : 2 UMSK — UÍA 5:2 UÍA — UMSS 8 : 1 UMSS - - UMSK 5:3 Fyrir þessa keppni fengi því lið HSÞ og UMSS jafnmörg keppnisstig, 3 stig hovrt. Eins og í handknattleiknum var markahlutfallið látið 1$ SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.