Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1968, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.07.1968, Blaðsíða 41
urðsson skólastjóri, og minntist bess m.a. að nú voru liðin 30 síðan U.N.Þ. hélt sitt fyrsta héraðsmót, sem var einnig í Ásbyrgi ,og þar hafa öll héraðs- mót sambandsins verið haldin síðan. Árni setti síðan samkomuna, og stjórn- aði dagskránni sem á eftir fór, en þar flutti ræðu Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli rithöfundur, leikararnir Ævar R. Kvaran og Árni Tryggvason skemmtu með upplestri og gamanþátt- um, og Lúðrasveit Húsavíkur undir stjórn Reynis Jónssonar lék milli at- riða. Vegna veðurskilyrða varð að hætta við fyrirhugaða fallhlífarstökk- sýningu. Alls munu hafa verið nálægt tvö þúsund manns á mótinu. Veður var gott, hægviðri og léttskýjað, nema seinni hluta sunnudagsins var smá- vegis rigningarúði af og til, en hlýtt. Urslit frjálsíþróttakeppninnar: LAUGARDAGUR KARLAR 400 m hlaup: 1. Kristinn Gunnlaugsson Ö 57,3 2. Magnús SigurSsson Ö 57,7 3. Hafsteinn Jóhannesson Ö 57,8 Spjótkast: 1. Aðalgeir Jónsson Ö 40,70 2. Hafsteinn Jóhannesson Ö 36,41 3. Brynjar Halldórsson Ö 32,64 Þrístökk: 1. Kristinn Gunnlaugsson Ö 11,87 2. Hafsteinn Jóhannesson Ö 11.71 3. Magnús Sigurðsson Ö 11.60 Kringlukast: 1. Brynjar Halldórsson Ö 29,52 2. Snæþór Aðalsteinsson N 29,42 3. Karl S. Björnsson Ö 28,12 3000 m hlaup: 1. Gunnar Þóroddsson A 10:36,0 2. Páll Kristjánsson F 10:44,8 3. Gunnlaugur Ólafsson F 10.49,2 SKINFAXI KONUR Hástökk: 1. Hulda Gunnlaugsdóttir Ö 1,20 2. Margrét Sigurðardóttir Ö 1,20 3. Guðrún Eggertsdóttir A 1,15 Kringlugast: 1. Erla Óskarsdóttir Ö 25,28 2. Hulda Gunnlaugsdóttir Ö 16,94 Langstökk: 1. Hulda Gunnlaugsdóttir Ö 3,82 2. Friðbjörg Hallgrímsd. L 3,62 SUNNUDAGUR KARLAR 100 m hlaup: 1. Kristinn Gunnlaugsson Ö 11,5 2. Snæþóór Aðalsteinsson N 12,7 3. Magnús Sigurðsson Ö 12,7 Langstökk: 1. Magnús Sigurðsson Ö 5,46 2. Kristinn Gunnlaugsson Ö 5,32 3. Snæþór Aðalsteinsson N 5,32 KúluVarp: 1. Karl S. Björnsson Ö 11,83 2. Páll Kristjánsson F 10,20 Hástökk: 1. Hafsteinn Jóhannesson Ö 1,68 2. Ólafur Friðriksson N 1.55 3. Kristinn Gunnlaugsson Ö 1,55 1500 m hlaup: 1. Gunnar Þóroddsson A 4.49,0 2. Hafsteinn Jóhannesson Ö 5.03,1 3. Stefán Eggertsson A 5.04,2 KONUR Kúluvarp: 1. Erla Óskarsdóttir Ö 8,44 2. Hulda Gunnlaugsdóttir Ö 6,74 100 m hlaup kvenna: 1. Friðbjörg Hallgrímsdóttir L 15,5 2. Hulda Gunnlaugsdóttir Ö 15,7 41

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.