Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1968, Síða 36

Skinfaxi - 01.07.1968, Síða 36
Frá starffi ungmennafélaganna Ungmennasamband Skagafjarðar Héraðsmót Ungmennasambands Skaga fjarðar var haldið á Sauðárkróki 10. og 11. ágúst 1968 í blíðskaparveðri báða dagana. Keppendur voru um 20 frá þremur félögum, Umf. Framför, Höfðstrendingi og Tindastóli. Aðalúrslit mótsins urðu þessi: Lions- bikarinn fyrir flest stig á mótinu vann Tindastóll með 96 stigum. Höfðstrend ingur hlaut 70 stig og Framför 20 stig. Tvö undanfarin ár hefur Höfðstrend- ingur unnið þennan grip. Um hann skal keppt í 10 ár. Verðlaun fyrir bezta afrek mótsins í karlagreinum hlaut Gestur Þorsteins- son fyrir langstökk, 6,57 m — 730 stig. Verðlaun fyrir bezta afrek í kvenna- greinum hlaut Edda Lúðvíksdóttir fyr- hástökk, 1,35 m — 660 stig. Verðlaun fyrir hlaup hlaut Guðmundur Guð- mundsson 100 m 11,7 sek, og 400 m 55,3 sek. samtals 1235 stig. Úrslit urðu þessi í einstökum grein- um: KARLAGREINAR 100 m hlaup: 1.-2. Guðm Guðmundsson T 11,7 1.-2. Ragnar Guðmundsson T 11,7 3. Gestur Þorsteinsson H 11,8 400 m hlaup: 1. Guðmundur Guðmundsson T 55,3 2. Ingim. Ingimundarson F 56,6 3. Björn Jóhannsson H 57,7 uppeldi þeirra frá fæðingu. Keppni sem þessi er mjög vinsæl víða erlendis, og vonandi á hún framtíð fyrir sér hér á landi líka. Ólafur Stefánsson ráðunautur lýsti fyrir áhorfendum keppninni í kálfaupp- eldi um leið og unglingarnir leiddu kálf ana fram. Dómarar í þeirri keppni voru nautgriparæktarráðunautar Búnaðar- félags Islands. Stefán Ólafur Jónsson lýsti keppn- inni í öðrum greinum starfsíþrótta. Var það auðvitað nauðsynlegt, því fæstir áhorfendur höfðu séð slíka keppni áð- ur. Hin ágæta lýsing Stefáns, byggð á mjög góðri þekkingu, gerði keppnina miklu athyglisverðari og skemmtilegri fyrir áhorfendur. Aðstaða til keppni stúlknanna í Iþróttahöllinni var mjög góð, og mörg undruð manns fylgdust með keppninni af miklum áhuga. Þor- steinn Sigurðsson, formaður Búnaðar- félags íslands afhenti verðlaun og flutti ávarp í lokin. Daginn fyrir aðalkeppnina hafði Umf. Víkverji kaffiboð fyrir alla kepp- endur og starfsmenn mótsins á heimili formanns félagsins, Valdimars Óskars- sonar .Var það hin ánægjulegasta sam- koma og gott tækifæri til að rifja upp kynnin frá Landsmótinu og bolla- leggja um hina nýju keppni. 36 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.