Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1968, Síða 34

Skinfaxi - 01.07.1968, Síða 34
UMFÍ, og sá hann um undirbúning og framkvæmd keppninnar. Keppnin var liður í dagskrá Landbúnaðarsýningar- innar. Keppni stúlknanna var háð á sýningarpalli í íþróttahöllinni í Laugar- dal. Keppni í nautgripadómum fór fram í dómhringnum og dráttarvélaakstur- inn á túninu við vélasýninguna. Var þar talsverður hliðarhalli og brautin óslétt en keppendur létu það ekki á sig fá. Anna Guðmundsdóttir, kennari við Húsmæðrakennaraskóla íslands, stjórn aði keppni stúlknanna, og með henni í dómnefnd voru Vigdís Jónsdóttir, skólastj óri Húsmæðrakennaraskólans og Fríða Vala Ásbjörnsdóttir hús- mæðrakennari. Jón V. Jónmundsson UMSE Hildur Marinósdóttir UMSE Frá dráttarvélakeppninni það er Birgir Jónas- son, sem ekur. Úrslit urðu sem hér segir: Stúlkur: Smurt brauð: 1. Guðrún Sigurðardóttir UÍA 47,0 st. 2. Ragnheiður Hafsteinsdóttir HSK 46,0 — 3. Valgerður Sigfúsdóttir UMSE 44,0 — 4. Svanborg Jónsdóttir HSK 40,0 — Lagt á borð: 1. Hildur Marinósdóttir UMSE 56,0 st. 2. Svanborg Jónsdóttir HSK 54,0 — 3. Guðrún Sigurðardóttir UÍA 53,0 — 4. Þuríður Snæbjörnsdóttir HSÞ 48,0 — Piltar Dráttarvélaakstur: 1. Vignir Valtýsson HSÞ 146,0 st. 2. -3. Birgir Jónasson HSÞ 142,0 — 2.-3. Jón Bjarnason USAH 142,0 — 4. Þorvaldur Hafsteinsson HSK 135,0 — Nautgripadómar: 1. Jón Viðar Jónmundsson UMSE 96,8 st. 2. Baldur Vagnsson HSÞ 95,5 — 3. Guðmundur Þórarinsson UNÞ 94,3 — 34 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.