Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1968, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.07.1968, Blaðsíða 35
4. Sigurður Pálsson HSÞ 5. Halldór Einarsson UMSK 93,3 — 92,0 — Unglingar Kálfauppeldi: 1. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Arnarhóli, Gaulverjarbæjarhreppi. 2. Guðrún Magnúsdóttir, Blesastöðum, Skeiðum. 3. Hulda Harðardóttir, Stóru-Mástungu, Gnúpverjahreppi. 4. Herdís Brynjólfsdóttir, Hreigurborg, Sandvíkurhreppi. Guðrún Magnúsdóttir 11 unglingar af sambandssvæði Hér- aðssambandsins Skarphéðins tóku þátt í keppninni um uppeldi kálfa. Héraðs- Hulda Harðardóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir sambandið sá um að fá þátttakendur í keppnina og að velja gripina í samráði við nautgriparæktarfélög austanfjalls. Það vakti athygli hversu vel allir kálf- arnir voru aldir og hirtir, og var auð- séð að unglingarnir höfðu lagt mikla alúð við starf sitt. Fjórar stúlkur tóku þátt í þessari keppni, og hrepptu þær Herdís Brynjólfsdóttir fjögur efstu sætin. Unglingarnir voru á aldrinum 10—16 ára. Yngsti kepp- andinn var Þórður Guðnason frá Þver- læk í Holtum, aðeins 10 ára gamall. Kálfarnir voru fæddir á tímabilinu janúar-apríl og önnuðust unglingarnir SKINFAXI 35

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.