Skinfaxi - 01.07.1968, Page 35
4. Sigurður Pálsson HSÞ
5. Halldór Einarsson UMSK
93,3 —
92,0 —
Unglingar
Kálfauppeldi:
1. Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Arnarhóli, Gaulverjarbæjarhreppi.
2. Guðrún Magnúsdóttir,
Blesastöðum, Skeiðum.
3. Hulda Harðardóttir,
Stóru-Mástungu, Gnúpverjahreppi.
4. Herdís Brynjólfsdóttir,
Hreigurborg, Sandvíkurhreppi.
Guðrún
Magnúsdóttir
11 unglingar af sambandssvæði Hér-
aðssambandsins Skarphéðins tóku þátt
í keppninni um uppeldi kálfa. Héraðs-
Hulda
Harðardóttir
Ingibjörg
Guðmundsdóttir
sambandið sá um að fá þátttakendur í
keppnina og að velja gripina í samráði
við nautgriparæktarfélög austanfjalls.
Það vakti athygli hversu vel allir kálf-
arnir voru aldir og hirtir, og var auð-
séð að unglingarnir höfðu lagt mikla
alúð við starf sitt. Fjórar stúlkur tóku
þátt í þessari keppni, og hrepptu þær
Herdís
Brynjólfsdóttir
fjögur efstu sætin. Unglingarnir voru
á aldrinum 10—16 ára. Yngsti kepp-
andinn var Þórður Guðnason frá Þver-
læk í Holtum, aðeins 10 ára gamall.
Kálfarnir voru fæddir á tímabilinu
janúar-apríl og önnuðust unglingarnir
SKINFAXI
35