Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1970, Qupperneq 9

Skinfaxi - 01.04.1970, Qupperneq 9
MANNVIRKJAGERÐ MA EKKI SPILLA NÁTTÚRUGÆÐUM Á fulltrúaráðsfundi LANDVERNDAR, Landgræðslu- og náttúruverndarsam- taka íslands, voru eftirfarandi álykt- anir samþykktar að loknum umræð- um: Ályktun um náttúruvernd °g vatnsvirkjanir. Fulltiiiaráðsfundur Landgræðslu- og náttúruverndarsamtaka íslands haldinn í Norræna luisinu í Reykjavík 4. apríl 1970 leggur áherzlu á, að við undirbúning alha vatnsvirkjunarframkvæmda og ann- arar mannvirkjagerðar, er raskað getur nattúru landsins og breytt svipmóti þess, verði það að vera frumskilyrði, að fram lari áður ítarlegar og alhliða rannsókn- lr> svo að kannað verði eins og unnt er, livaða afleiðingar hver virkjun eða mann- virkjagerð kann að hafa á útlit landsins °g lífsamfélög þess. Felur fundurinn, að verulegur mis- brestur hafi orðið á því, að þessa frum- skilyrðis hafi verið gætt, og bendir í þeim efnum sérstaklega til áætlunar um virkjun Laxár í Þingeyjarsýslu og vatna- svæðis hennar. Vísar fundurinn um það >na] til álitsgerðar Náttúruverndarráðs frá 30. október 1969 og lýsir fullum stuðningi við hana. Þá styður fundurinn eindregið þá stefnu Náttúruverndarráðs, að eigi verði framkvæmdar neinar þær virkjanir í Þjórsá eða vatnasvæði hennar, er leitt geti til þess að Þjórsárverum verði spillt og leggur jafnframt áherzlu á, að hinum sérstæða gróðri og dýralífi þar verði eigi raskað. Er það álit fundarins, að á nefnd- um vatnasvæðum, Laxár og Mývatns og Hin margumrædda Laxá í Þingeyjarsýslu kemur úr Mývatni, einu fegursta skarti íslenzkrar náttúru. skinfaxi 9

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.