Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1970, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.10.1970, Blaðsíða 20
Karlar 100 m. hl.: Albert Eymundsson S 12,0 400 m. hl.: Karl E. Rafnsson M 58,4 1500 m. hl.: Karl E. Rafnsson M 4.47,9 4x100 m.: Sveit Sindra 50,9 Langstökk: Fjölnir Torfason V 6,10 Hástökk: Fjölnir Torfason V 1,67 Þrístökk: Karl B. Örvarsson S 12,46 (USÚ-sveinamet) Stangarstökk: Skarphéðinn Ólas. M 3,00 Kúluvarp: Hreinn Eiríksson M 11,62 Kringlukast: Steinþór Torfason V 32,26 Spjótkakst: Albert Eymundsson S 39,55 Konur 100 m. hl.: Kristin Egilsdóttir M 14,4 Langstökk: Agnes Benediktsdóttir H 4,42 Hástökk: Kristín Egilsdóttir M 1,30 Kúluvarp: Halldóra Ingólfsdóttir M 9,77 Kringlukast: Halldóra Ingólfsd. M 27,90 Spjótkast: Halldóra Ingólfsdóttir M 25,15 (USÚ-met) Farandbikar USÚ hlaut Umf Máni í Nesjum fyrir flest stig, 94, Umf Visir, Suðursveit hlaut 49, Umf Sindri í Höfn 36 og Umf Hvöt í Lóni 7 stig. Héraðsmót HSK Héraðssambandið Skarp- héðinn hélt héraðsmót sitt i frjálsum íþróttum að Laug- arvatni 1. og 2. ágúst. Kepp- endur voru 115 frá 17. fé- lögum. Veður var óhag- stætt til keppni. Mótsstjóri var Þórir Þor- geirsson, en Ólafur Unnsteinsson var framkvæmdastjóri mótsins, sem jafn- framt var 60 ára afmælismót HSK. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Karlar 100 m. hl.: Sigurður Jónsson Sf 11,0 (meðv.) 400 m.: Sigurður Jónsson Sf 53,0 1500 m.: Marteinn Sigurgeirsson Sf 4.25,4 3000 m.: Jón H. Sigurðsson B 9.33,0 4x100 m.: A-sveit Self. 46,4 Langstökk: Guðmundur Jónsson Sf 6,80 Hástökk: Bergþór Halldórsson V 1,70 Þrístökk: Guðmundur Jónssson Sf 13,76 Stangarstökk: Robert Maitzland V 3,10 Kúluvarp: Ólafur Unnsteinsson H 12,68 Kringlukast: Ólafur Unnsteinsson H 36,30 Spjótkast: Ólafur Unnsteinsson H 45,24 Konur 100 m. hl.: Sigriður Jónsd. Sf 13,1 (meðv.) Langstökk: Þuríður Jónsdóttir Sf 5,10 Hástökk: Sigríður Jónsdóttir Sf 1,35 Kúluvarp: Kristin Guðmundsd. Hv 9,86 Kringlukast: Ingibjörg Sigurðard. Sf 27,18 Spjótkast: Særún Jónasd. BHv 26,34 4x100 m.: A-sveit Self. 58,4. í stigakeppni félaganna fékk Umf Sel- foss 147 stig, Umf Vaka, Villingaholtshr. 67, Umf Dagsbrún, A-Landeyjum 22, Umf Hveragerði og Ölvuss 21, Umf Merki- hvoll, Landssveit 21, Umf Samhygð, Gaul- verjabæjarhr. 19, Umf Gnúpverja 17, Umf Trausti, Eyjafj. 16, Umf Hruna- manna 15, Umf Biskupstungna 12, Umf Hvöt, Grímsnesi 11, Umf Ingólfur, Holtum 9, Umf Baldur, Hvolsvelli 9 og önnur fé- lög fengu færri stig. Héraðsmót HSH Héraðsmót Héraðssambands Snæfells- og Hnappadalssýslu var haldið að Breiða- bliki 19. júlí. Skúli Alexandersson, form. HSH, setti mótið með ávarpi og séra Árni Pálsson annaðist helgistund. Veður var hið ákjósanlegasta, sólskin og norðaustan andvari. Mjög mikið bar á ungu fólki á mótinu, sem náði athyglisverðum árangri. Ari Skúlason Umf Reyni setti nýtt ísl. piltamet í 100 m. hlaupi, en hann hljóp á 11,6 í undanrás. Einnig setti hann met 20 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.