Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1970, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.10.1970, Blaðsíða 18
BIKARKEPPNIN KR sigraði í 5. bikarkeppni FBÍ með 125 stigum. UMSK veitti KR harða keppni og hlaut 118 stigr, ÍR 109,5, HSK 108 og Ármann 107,5. Af þessu má sjá að keppnin var hörð, og góður árangur náðist í mörgum greinum. Arndís Björnsd., UMSK, sigraði í spjótk. kvenna — 36,80 m. Sigurður Jónsson, HSK, sigraði í 400 m. hl. eftir hörkubaráttu við Þor- stein Þorsteinsson KR, 50,6. í þriðja sæti varð Trausti Sveinbjörnsson, UMSK, 51.0. Myndin sýnir vel afstöðu hlauparanna í mark- inu, og vekur það furðu að enginn síma- munur er gerður á 1. og 2. manni en hins vegar 4/10 sek. á 2. og 3. (Ljósm. Sig. Geirdal) Tveir fyrstu í þristökki; Karl Stefánss. UMSK, 14.68 m. og Frið- rik Þ. Óskarsson, ÍR, 14,63 m. í langstökki kvenna sigraði Kristín Björns- dóttir, UMSK, 5,25 (í miðið), önnur varð Þuríður Jónsdóttir, HSK, 5,20 (til vinstri) og þriðja Sigurborg Guðmundsdóttir Á, 5,05 m. 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.