Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1970, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.10.1970, Blaðsíða 21
í langstökki með 5,46. Ari er 14 ára. Þá mun afrek Sifjar Haraldsdóttur í spjót- kasti, 30,79 m., vera ísl. telpnamet, en Sif er aðeins 13 ára gömul. Úrslit í einst. greinum: Karlar 100 m. hl.: Sigurður Hjörleifsson ÍM 11,5 400 m.: Sam Glad Snæf. 56,9 1500 m.: Sam Glad Snæf. 4.51,8 5000 m.: Sam Glad Snæf. 20.31,6 4x100 m.: Sveit ÍM 47,8 Langstökk: Sigurður Hjörleifsson ÍM 6,32 Hástökk Sigurþór Hjörleifsson ÍM 1,65 Þrístökk: Sigurður Hjörleifsson ÍM 13,48 Stangarstökk: Guðm. Jóhanness. ÍM 3,60 Kúluvarp: Jón Pétursson Snæf. 14,98 Kringlukast: Jón Pétursson Snæf. 42,71 Spjótkast: Hreinn Jónasson Vík. 48,69 Konur 100 m. hl.: Ingibjörg Benediktsd. Snæf. 13,5 (13,4 i undanrás) Langstökk: Kristin Bjargmundsd. Snæf. 4,87 Hástökk: Elisabet Bjargmundsd. Snæf. 1,35 Kúluvarp: Kristín Bjargmundsd. Snæf. 9,32 Kringlukast: Ingibjörg Guðmundsd. ÍM 32,51 Spjótkast: Sif Haraldsdóttir Snæf. 30,79 4x100 m.: Umf Snæf. 58,7 Stig féllu þannig til félaganna: Umf Snæfell, Stykkishólmi 89, íþróttafél. Miklaholtshr. 80, Umf Reynir, Hellissandi 15, Umf Víkingur, Ólafsvík 10, Umf Grundfirðinga 8, Umf. Staðarsveitar 7. Einnig fór fram hraðkeppni í hand- knattleik. Úrslit urðu þessi: Reynir—Snæfell 2:1 Víkingur—Snæfell 4:3 Reynir—Víkingur 1:1 Örn Eiðsson setur ársþing FRÍ. Ársþing FRÍ Ársþing Frjálsíþróttasambands íslands var haldið 14. og 15. nóvember. Helztu mál þingsins voru: Fjármál, niðurröðun móta, tilhögun bikarkeppninnar, B-mót FRÍ og þjálfaramál. Örn Eiðsson var endurkjörinn formað- ur FRÍ, og aðrir í stjórn eru: Sigurður Biörnsson, varaform., Svavar Markússon, gjaldkeri, Finnbjörn Þorvaldsson, Hösk- uldur Karlsson, Magnús Jakobsson, form. laganefndar og Sigurður Helgason, form. útbreiðslunefndar. Glímuæfingar VIKVERJA Ungmennafélagið Vikverji gengst fyrir glímunámskeiði fyrir byrjendur 12 til 20 ára og hófst það föstudaginn 13. nóvem- ber í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar að Lindargötu 7. Ungmennafélagar utan Reykjavíkur eru velkomnir á glímuæfingar félagsins. Kennt verður á mánudögum og föstudög- um kl. 19—20. Kennarar verða Kjartan Bergmann Guðjónsson, Kristján Andrés- son og Ingvi Guðmundsson. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.