Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1970, Qupperneq 21

Skinfaxi - 01.10.1970, Qupperneq 21
í langstökki með 5,46. Ari er 14 ára. Þá mun afrek Sifjar Haraldsdóttur í spjót- kasti, 30,79 m., vera ísl. telpnamet, en Sif er aðeins 13 ára gömul. Úrslit í einst. greinum: Karlar 100 m. hl.: Sigurður Hjörleifsson ÍM 11,5 400 m.: Sam Glad Snæf. 56,9 1500 m.: Sam Glad Snæf. 4.51,8 5000 m.: Sam Glad Snæf. 20.31,6 4x100 m.: Sveit ÍM 47,8 Langstökk: Sigurður Hjörleifsson ÍM 6,32 Hástökk Sigurþór Hjörleifsson ÍM 1,65 Þrístökk: Sigurður Hjörleifsson ÍM 13,48 Stangarstökk: Guðm. Jóhanness. ÍM 3,60 Kúluvarp: Jón Pétursson Snæf. 14,98 Kringlukast: Jón Pétursson Snæf. 42,71 Spjótkast: Hreinn Jónasson Vík. 48,69 Konur 100 m. hl.: Ingibjörg Benediktsd. Snæf. 13,5 (13,4 í undanrás) Langstökk: Kristín Bjargmundsd. Snæf. 4,87 Hástökk: Elísabet Bjargmundsd. Snæf. 1,35 Kúluvarp: Kristín Bjargmundsd. Snæf. 9,32 Kringlukast: Ingibjörg Guðmundsd. ÍM 32,51 Spjótkast: Sif Haraldsdóttir Snæf. 30,79 4x100 m.: Umf Snæf. 58,7 Stig féllu þannig til félaganna: Umf Snæfell, Stykkishólmi 89, íþróttafél. Miklaholtshr. 80, Umf Reynir, Hellissandi 15, Umf Víkingur, Ólafsvík 10, Umf Grundfirðinga 8, Umf. Staðarsveitar 7. Einnig fór fram hraðkeppni í hand- knattleik. Úrslit urðu þessi: Reynir—Snæf ell 2:1 Vikingur—Snæfell 4:3 Reynir—Víkingur 1:1 Ársþing FRÍ Ársþing Frjálsíþróttasambands íslands var haldið 14. og 15. nóvember. Helztu mál þingsins voru: Fjármál, niðurröðun móta, tilhögun bikarkeppninnar, B-mót FRÍ og þjálfaramál. Örn Eiðsson var endurkjörinn formað- ur FRÍ, og aðrir í stjórn eru: Sigurður Björnsson, varaform., Svavar Markússon, gjaldkeri, Finnbjörn Þorvaldsson, Hösk- uldur Karlsson, Magnús Jakobsson, form. laganefndar og Sigurður Helgason, form. útbi eiðslunef ndar. Glímuæfingar VÍKVERJA Ungmennafélagið Víkverji gengst fyrir glímunámskeiði fyrir byrjendur 12 til 20 ára og hófst það föstudaginn 13. nóvem- ber í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar að Lindargötu 7. Ungmennafélagar utan Reykjavíkur eru velkomnir á glímuæfingar félagsins. Kennt veröur á mánudögum og föstudög- um kl. 19—20. Kennarar verða Kjartan Bergmann Guðjónsson, Kristján Andrés- son og Ingvi Guðmundsson. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.