Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1970, Síða 18

Skinfaxi - 01.10.1970, Síða 18
BIKARKEPPNIN KK sigraði í 5. bikarkeppni FRÍ með 125 stigum. UMSK veitti KR harða keppni og hlaut 118 stig, ÍR 109,5, HSK 108 og Ármann 107,5. Af þessu má sjá að keppnin var hörð, og góður árangur náðist í mörgum greinum. Tveir fyrstu í þrístökki: Karl Stefánss. UMSK, 14.68 m. og Frið- rik Þ. Óskarsson, ÍR, 14,63 m. í langstökki kvenna sigraði Kristín Bjöms- dóttir, UMSK, 5,25 (í miðiö), önnur varð Þuríður Jónsdóttir, HSK, 5,20 (til vinstri) og þriðja Sigurborg Guömundsdóttir Á, 5,05 m. Sigurður Jónsson, HSK, sigraði í 400 m. hl. eftir hörkubaráttu við Þor- stein Þorsteinsson KR, 50,6. í þriðja sæti varð Trausti Sveinbjörnsson, UMSK, 51.0. Myndin sýnir vel afstöðu hlauparanna í mark- inu, og vekur það furðu að enginn síma- munur er gerður á 1. og 2. manni en hins vegar 4/10 sek. á 2. og 3. (Ljósm. Sig. Geirdai) 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.