Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1971, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.12.1971, Blaðsíða 21
4. Jóhann Garðarsson Á 4:29.7 5. Jón Kristjánsson HSK 4:41.8 6. Gunnar Kristjánsson HSH 4:44.2 5000 m hlaup: 1. Jón H. Sigurðsson HSK 16:00.1 2. Ágúst Ásgeirsson ÍR 16:40.8 3. Ragnar Sigurjónsson UMSK 16:55.2 4. Níels Níelsen KR 17:24.4 5. Kristján Magnússon Á 17:56.8 6. Sam Glad HSH 19:12.6 Kringlukast: 1. Erlendur Valdimarsson ÍR 53.77 2. Þorsteinn Alfreðsson UMSK 43.19 3. Hallgrímur Jónsson Á 42.50 4. Guðmundur Hermannsson KR 40.61 5. Erling Jóhannesson HSH 39.08 6. Valmundur Gíslason HSK 25.98 Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorláksson Á 4.30 2. Guðmundur Jóhannesson HSH 4.15 3. Elías Sveinsson ÍR 3.50 4. Árni Þorsteinsson KR 3.20 5 Karl West UMSK 320 Þrístökk: 1. Karl Stefánsson UMSK 14.61 2. Friðrik Þ. Óskarsson ÍR 14.12 3. Borgþór Magnússon KR 13.88 4. Guðmundur Jónsson HSK 12.94 5. Jóhann Hjörleifsson HSH 12.85 6. Ágúst Schram Á 12.54 1000 m boðhlaup: 1. Sveit KR 2:02.6 2. Sveit HSK 2:07.5 3. Sveit UMSK 2:08.3 4. Sveit ÍR 2:09.2 5. Sveit Ármanns 2:12.8 Lokastigatala: 1. UMSK 118.0 stig 2. ÍR 113.0 stig 3. Ármann 105.0 stig 4. KR 96.5 stig 5. HSK 71.0 stig 6. HSH 57.5 stig íþróttir fyrir alla Framhald af bls. 16. mega þó verða of langar, er hægt að nota til þess að gefa íþróttafólkinu ráð um það hvernig það eigi að framkvæma æf- ingar sínar eða byggja upp æfingatím- ann. Taka má til umræðu hvemig ein- hver æfingin skuli framkvæmd rétt, hafi þar verið ágallar. Þá má og nota þessar hvíldir til þess að athuga hvers vegna einhverjum íþróttamanninum hafi tekist að bæta árangur sinn. Allt skal þetta vera í umræðuformi og stutt. 5. Skipuleggja þarf skemmtilega æf- ingaleiki og keppnir til þess að gera æfingatimann breytilegri og lokkandi. Þetta er mjög mikilvægt atriði í starfi þjálfarans og þá sérstaklega, þegar hann hefur undir höndum unglinga og byrj- endur. Ágætt getur verið að blanda ýms- um boðhlaupsleikjum inn í æfingatím- ann. Þjálfarinn verður að kunna og geta í skyndi skellt inn í æfinguna ýmsum ó- væntum æfingaformum, t. d. keppni í að aka hjólbörum; lioppa í sem fæsturn hoppum á öðrum fæti út á niðurkomuna (hoppað á dýnu eða grasi); boðkeppni með lifandi boð (t. d. með félaga á baki eða í fangi) o. fl. o. fl. Mikið af hopp- og hlaupaleikjum þeim, sem notaðir eru í skólaleikfiminni eru ágætir til að nota meðal fullorðinna sem tilbreytingu í æf- inguna. Gott getur verið að láta yngra íþrótta- fólkið mvnda lið (hópa), sem síðan keppa við hvern annan í hinum ýmsu greinum þannig að allir fái stig og geti því lagt sitt til sigurs hópsins. Slíkt getur ef vel er á haldið aukið mjög áhuga þátttakend- anna á frjálsíþróttaæfingunum. G.Þ. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.