Skinfaxi - 01.06.1972, Síða 4
FORSIÐUMYNDIN
er tekin þegar Ásta
B. Gunnlaugs-
dóttir, 11 ára
gömul stúlka úr
Kópavogi, sigraði
með yfirburðum
í 60 m. hlaupi á
Andrésar andar-
leikunum í Nor-
egi. Hér á mynd-
inni sést Ásta
með verðlaun sin
eftir heimkom-
una. Sjá grein og
myndir bls. 16-17.
Merkisafmæli
Allmörg héraðssambönd eiga merkis-
afmæli á þessu ári. í þessu blaði er af-
mælis UMSE minnzt með viðtölum við
forystumenn þess. Síðar verður vonandi
tækifæri til að minnast UMSB, UMSK
og HSH, sem öll fylla fimmta eða sjötta
tuginn á þessu ári. Skinfaxi telur aö bezt
fari á því að minnast slíkra tímamóta
með því að reifa málefni og vandamálin
sem við blasa á hverjum stað í dag, svo
og framtíðarhorfurnar.
Fyrstu íslenzku ólympíukeppendurnir
sem sýndu glimu á
olympiuleikunum i
London 1948.
Frá vinstri Jóhannes
Jósefsson, sem einnig
keppti i grísk-róm-
veskri glímu, Hall-
grímur Benediktsson,
Guðm. Sigurjónsson,
Sigurjón Pétursson,
Páll Guttormsson, Jón
Helgason og Pétur
Sigfússon.
4
SKINFAXI