Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1972, Síða 5

Skinfaxi - 01.06.1972, Síða 5
Ungmennasamband Eyjafjarðar 50 ára Jón Stefánsson, Dalvík, rakti sögu Ungmennasambands Eyjafjarðar í af- mælishófi UMSE í Víkurröst á Dalvík hinn 22. apríl s.l. UMSE var stofnað 8. apríl 1922 í gamla KEA-húsinu á Akureyri. Sambandið var reist á grunni Pjórðungssambands Norð- lendinga, sem daginn áður var lagt nið- ur formlega. Héraðssamböndin tóku við af fjórðungssamböndunum, og á undan höfðu bæði HSÞ og UMSS verið stofnuð. Fyrstu stjórn UMSE skipuðu Jón Sig- urðsson, Jóhannes Jónsson og Kristján Karlsson, sem einn er á lifi af þeim þremenningunum. Fimmtán ungmennafélög eru nú í UMSE úr öllum hreppum sýslunnar nema Grímsey. Auk þess eru í samband- inu Umf. Æskan á Svalbarðsströnd. Fé- lagar eru nær eitt þúsund. í tilefni þessa merkisafmælis Ung- mennasambands Eyjafjarðar eru hér i blaðinu birt viðtöl við nokkra forystu- nrenn UMSE um starf, sögu og framtíð afmælisbarnsins. Viðtölin eru á bls. 8—15. Núverandi stjórn UMSE. Fremri röð frá vinstri: Birgir Marin- ósson, Þóroddur Jó- hannsson, framkv,- stjóri, Sveinn Jónsson formaður, Haukur Steindórsson. Aftari röð: Fáll Garðarsson, Sigurður Jósefsson, Sigurður V. Sigmunds- son, Haukur Halldórs- son og Vilhjálmur Björnsson. SKINFAXl 5

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.