Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.08.1972, Qupperneq 4

Skinfaxi - 01.08.1972, Qupperneq 4
Nú og fyrrum. Myndin af hjú- unum til hliðar sýnir búninga sundfólksins frá Bandaríkjunum á olympiuleik- uniun 1 haust. En myndin að neðan er af bresku sveitinni sem sigraði i 4x100 m. boð- sundi kvenna, frjálsri aðferð, á olympiuleikunum í Stokk- hólmi 1912. Sú prúðbúna 1 miðjum hópnum er auðvitað þjáifari liðsins. FORSÍÐU- MYNDIN er af Karli W. Frederiksen UMSK, er hann setti nýtt UMFÍ-met í hástökki í sumar er hann stökk 1,95 m. Karl stekkur svonefndan Fosbury-stíl, og hefur enginn stokkið eins hátt með því stökklagi hér á landi. (Ljósm. Gunnar Heiðdal) UMSK 50 ARA ^-iíf Ungmennasamband Kjal- amesþings A fimmtugsaf- mæli um þessar mundir. í tilefni þess er í blaðinu viðtal við formann UMSK, Sigurð Skarp- héðinsson, og einnig er grein um starf- semi og ýmsar framkvæmdir sambands- ins á þessum merku tímamótum í sögu þess. Áskriftargjöld. Um þessar mundir er verið að innheimta áskriftargjöld Skinfaxa, og annast skrif- stofa UMFÍ innheimtuna. Áskrifendur eru beðnir að bregðast við skjótt og vel. Áskriftargjaldið er kr. 200.00. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.