Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1974, Page 18

Skinfaxi - 01.02.1974, Page 18
Ár sundafreka Árið 1973 var ár mikilla sundafreka i heiminum. 33 heimsmet í sundi voru sett á árinu og 46 Evrópumet. Fyrsta heims- metið á liðnu ári setti ástralska sundkon- an Shane Gould í 1500 m. skriðsundi. En árið var ekki á enda runnið þegar annað undrabarn frá Ástraliu, Jennifer Turall, hafði bætt stórlega þetta afrek löndu sinnar í 1500 m. og setti þar með síðasta heimsmet ársins. Turall er aðeins 13 ára gömul, og hún setti líka fyrsta sund- heimsmet ársins 1974 því að 9. janúar s.l. bætti hún enn metið i 1500 m. og synti á 16.48,2 mín. Hér á eftir fer skrá um heimsmetin í sundi sem sett voru á síðasta ári: Karlar: 400 m. skriðsund 3:58,18 Rick Demont (USA) 6/9 800 m skriðsund 8:17,60 Stephen Holland (Ástral.) 6/8 8:16,27 Holland 8/9 1500 m skriðsund 15:37,80 Holland 6/8 15:31,85 Holland 8/9 4x200 m skriðsund 7:33,22 USA 8/9 (Nash, Bottom, Montgomery, Murphy) 100 m bringusund 1:04,35 John Hencken (USA) 4/9 1:04,02 Hencken 4/9 200 m bringusund 2:20,52 Hencken 24/8 2:19,28 David Wilkie (Bretl) 6/9 200 m baksund 2:01,87 Roland Matthes (DDR) 6/9 Konur: 100 m skriðsund 58,25 Kornelia Ender (DDR) 13/7 58,12 Ender 18/8 57,61 Ender 8/9 57,54 Ender 9/9 400 m skriðsund 4:18,07 Keen Rothammer (USA) 22/8 800 m skriðsund 8:52,97 Novella Calligaris (ítal.) 9/9 Shanc Gould var undrabarn sundsins í byrj- un árs og setti fyrsta lieimsmet kvenna á árinu, en.... 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.