Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1974, Qupperneq 11

Skinfaxi - 01.12.1974, Qupperneq 11
Ólafur Oddsson: félagsmAlaskúli UMFl BLÓMLEGT STARF FÉLAGSMÁLASKÓLAN S 26. sambandsþing UMFÍ sem haldið var að Laugum 1968 samþykkti að koma á fót félftgsmálaskóla sem hafi það að markmiði að þjálfa unga menn og konur til þess að taka að sér félagslega uppbyggingu meðal æskufólks í landinu. 1. febrúar 1970 samþykkti stjóm UMFÍ reglugerð fyrir skólann en hún hefur ekki verið endanlega afgreidd af sambands- þingi UMFÍ. En engu að síður hefur skólinn aldrei verið sterkari en einmitt í dag. Frá námskeiði Félagsmálaskóians sem hald- iS var í Kópavogi í tengsium við Tómstunda- ráð Kópavogs. SKINFAXI Námsefni. Eitt af megin markmiði Æskulíðsráðs ríkisins hefur verið frá upphafi útgáfa á félagsmálanámsefni sem gefið var út í lausablaðabroti og kallað „Félagsmála námskeið I” Við uppbyggingu þess námsefnis var stuðst við efni Félftgsmálaskóla UMFÍ og átti UMFÍ stóran þátt í samningu þess. Nú hefur Æskulýðsráð gert uppkast að framhaldsnámsefni sem er „Félagsmála- námskeið II“, og fjölritað nokkur eintök til reynslu. HSÞ, UMSK og HSK hafa tekið það að sér að halda framhaldsnámskeið með því námsefni, en þetta eru þau héraðssam- bönd sem komin eru lengst í félagsmála- fræðslunni. UMFÍ hefur tekið það að sér að vinna upp efni fyrir yngri aldursflokka eða 12—14 ára aldurinn sem hugsanlega væri hægt að nota í bama- og unglinga- skólum. (Vikið er að því síðar í grein- inni). F élagsmálakennaramir. Æskulýðsráð ríkisins hefur staðið fyrir námskeiðum fyrir félagsmálakennara víðsvegar um landið og hafa rúmlega 50 kennarar útskrifast af þeim frá ung- mennafélögunum. Allir leiðbeinendumir á þeim námskeiðum hafa verið úr röðum 11

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.