Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1974, Side 31

Skinfaxi - 01.12.1974, Side 31
LANDSMÓTSKYNNIN G UM ALLT LAND Landsmótsnefnd UMFÍ áfonnar víð- tæka kynningu á framkvæmd 15. lands- móts UMFÍ og fyrirhuguðum hópsýning- um í fimleikum og þjóðdönsum. Dagana 18. og 19. janúar n.k. boðaf landsmótsnefnd til funda í þessu skyni á eftirtöldum stöðum: 1. Egilsstaðir: UÍA — Úlfljótur (xl) 15. janúar kl. 16. 2. Akureyri: HSÞ - UNÞ - UMSE - UMSS. (x2) 15. janúar kl. 13. 3. Reykjaskóli, Hrútaf.: USAH - USVH - HSS. 16. janúar kl. 13. 4. Núpur: HVÍ - Umf. Bolungarvíkur - Hrafna-Flóki. 15. jan. kl. 14. 5. Borgames: HSH - USD - UMSB - Umf. Skipaskagi, Ak. 15. jan. kl. 13. 6. Hvolsvöllur: HSK - USVS. 15. janúar kl. 13. 7. Njarðvik: UMSK - Umf. Keflavíkur - Umf. Njarðvíkur - Umf. Grindavíkur - 16. janúar kl. 13. Á þessum fundum verða fulltrúar frá stjóm UMFÍ og landsmótsnefnd ásamt leiðbeinendum í fimleikum. Þar fer fram kynning á helstu framkvæmdaþáttum landsmótsins, og hópsýningarprógrömm í fimleikum verða kynnt og yfirfarin með væntanlegum leiðbeinendum heimaaðila. SKINFAXI Fimleikar: Tekist hefur samstarf við Fimleika- samband íslands sem lætur nú 100 í- þróttakennara vinna að gerð sýningar- prógramms. Kennd verða 4 sýningarprógrömm a) fyrir konur 15 ára og eldri b) fyrir karla 15 ára og eldri c) fyrir stúlkur 14 ára og yngri d) fyrir drengi 14 ára og yngri Tónlist verður fáanleg við öll pró- grömmin. Þau verða auðveld og með þeim fylgja útskýringar og myndir. Þjóðdansar: Fyrir forgöngu UMFÍ og í góðri sam- vinnu við Þjóðdansafélag Reykjavíkur var í sumar samið sýningarprógramm í þjóðdönsum, fyrir landsmótið. Sýningar- prógramm þetta ásamt tónlist verður nú tilbúið innan tíðar. Tekist hefur samstarf við Þjóðdansafélag Reykjavíkur um út- vegun leiðbeinenda en um þessar mundir eru 28 leiðbeinendur að Ijúka námskeiði hjá félaginu. Á áðurnefndum kynningarfundum verður athugað um áhuga á þátttöku í þjóðdansasýningum. Landsmótsnefnd æskir þess að hafa mikið og gott sam- 31

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.