Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1975, Page 4

Skinfaxi - 01.06.1975, Page 4
FORSIÐUMYNDIN U.M.R SKIPASKAGI u.M.S. BORGARFJARÐAR Merki 15. landsmóts UMFÍ sem sést á mynd- inni hér að ofan, er hannað og teiknað af Sigurði Geirdal framkvæmdastjóra UMFÍ. Fjölprent h.f. hefur teiknað merkið á fána og veggspjöld og prentað hvort tveggja. Fánar af tveimur gerðum, bæði oddveifur og stang- arfánar, verða til sölu á landsmótinu. er til þess að minna okkur á landsmótsvið- bragðið, því að þetta blað kemur út rétt áður en 15. landsmót UMFÍ hefst. Átta héraðssambönd starfrækja ungmenna- búðir í sumar. Þetta kemur fram í grein um framkvæmdastjóranámskeið UMFÍ, sjá grein á bls. 23. Leíkskrá landsmótsins Öllum gestum 15. landsmótsins skal bent á vandaða leikskrá, sem seld verður á landsmótinu. í henni er skrá um alla kepp- endur og keppnisnúm- er þeirra. Þeir, sem fylgjast vilja með keppninni þurfa því að hafa leikskrána í höndunum. f henni er einnig yfirlit um fyrri landsmót, skrá um landsmótsmet og upplýsingar um alla þjón- ustu á mótinu. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.