Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1975, Page 6

Skinfaxi - 01.06.1975, Page 6
Garðar Óskarsson form. XJmf. Skipaskaga, Ingólfur Steindórsson framkvæmdastjóri og Sigurður Guðmundsson formaður Iandsmóts- nefndar fyrir framan sjómannsstyttuna á Akranesi. brautum og stökkaðstöðu. Olíumalarvell- ur fyrir handknattleik verður endumýj- aður, stór bílastæði útbúin við íþrótta- völlinn og tjaldstæðin. Allt þetta og fleira hefur verið á framkvæmdaáætlun bæjar- ins, en landsmótið hefur tvímælalaust orðið til þess að allir era sammála um að koma þessum framkvæmdum í höfn núna. — Hefurðu frétt nokkuð um þátttöku í mótinu? — Þótt maður viti ekki ennþá ná- kvæmlega um þátttökuna í einstaklings- greinum, þá hef ég þegar haft veður af því að þátttaka verði mjög mikil. Á fram- kvæmdastjóranámskeiðinu í Skálholti um fyrri helgi fékk maður góðar fréttir af líflegum undirbúningi í ýmsum lands- hlutum. Stærstu aðildarsamböndin hafa á orði að senda 2-300 þátttakendur að meðtöldum sýningarflokkum. Hvarvetna virðist vera mikill áhugi fyrir mótinu, og aðilar sem hafa verið í lægð undanfarin mót, t. d. HVI, hyggja nú á myndarlega þátttöku. — Hvað verður um að vera á mótinu annað en íþróttakeppni? — Dagskráin er afar fjölþætt. Nefna má . d. fimleikasýningar og þjóðdansa- sýningar bæði innlendra og erlandra flokka. Norðmenn sýna þjóðdansa og svíar og danir fimleika auk íslensku flokkanna. Margskonar skemmtiatriði verða, svo og hátíðardagskrá eins og venja er. Dansleikir verða svo öll þrjú kvöld mótsins í nýja íþróttahúsinu. — Hvað hyggja heimamenn á Akra- nesi og í Borgarfirði til mótsins? — Allir sem við höfum þurft að leita Skrifstofa 15. landsmótsins er að Vesturgötu 52, Akranesi. 6 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.