Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1975, Síða 15

Skinfaxi - 01.06.1975, Síða 15
Siglingar Á landsmóti UMFÍ verður nú í fyrsta sinn keppt í siglingum til kynningar á íþróttinni. Siglingahópur þessi er frá UMSK og verða þetta 25 bátar, misjafnlega stórir, með tveggja manna áhöfn. Keppni fer fram í hverri bátastærð fyrir sig og einnig allir saman, en þá verður dæmt eftir hæfni, en ekki hver verður fyrstur í mark. — Það hefur frést að sundfólk HSK ætli í utanferð eftir landsmótið. — Já við förum með 21 keppanda til Danmerkur 19. júlí. Við verðum gestir tveggja félaga í Ribe Amt og dveljum 5 daga á vegum hvors félags. Við gerum ráð fyrir að keppa tvisvar í ferðinni. Þetta er fyrsta sjálfstæða utanferð sund- fólks HSK. í förinni verður besta sund- fólk héraðsins, landsmótskeppendur og nokkrir í viðbót. Handknattleikur Forkeppni handknattleiksins er nú lok- ið og fara hér á eftir úrslit í hinum ein- stöku riðlum keppninnar. I riðill: UMSE — UÍA — UMSS — HSÞ. Úrslit leikja: UMSS — UÍA = UMSS gaf UMSS — HSÞ = UMSS gaf UMSS — UMSE = 2:7 UÍA — HSÞ = 6:2 UÍA — UMSE 11 : 4 HSÞ — UMSE = 16 : 6 UÍA hlaut því 6 stig og HSÞ 4 stig. II riðill: UMSK — HSH — HVÍ — USK. HSH og HVÍ hættu keppni en leikur UMSK og USK fór 13 : 9 fyrir UMSK. Liðin halda bæði áfram. III riðill: UMFN — HSK — UMFK. Úrslit leikja: UMFN — HSK = 27 : 5 UMFN — UMFK = 12 : 6 UMFK — HSK = ?? : ? UMFN og UMFK halda áfram. Liðin sem leika á Landsmótinu eru því: UÍA — HSÞ — UMSK — USK — UMFN — UMFK. SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.