Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1975, Page 17

Skinfaxi - 01.06.1975, Page 17
Ný íþrótt á landsmóti BLAK Anton Bjamason íþróttakennari er stjórnandi blakkeppninnar sem nú verð- ur í fyrsta sinn kynnt sem keppnisgrein á landsmóti UMFÍ. Blak hefur átt vax- andi vinsældum að fagna víða um land, enda er þetta íþrótt sem víða er hægt að stunda, t. d. í félagsheimilum og einnig úti á sumrin. Þegar við ræddum við Anton, var enn ekki Ijóst hversu þátttaka vrði mikil í blakkeppninni. Hann sagðist búast við 4—6 liðum. Yrði þá væntanlega keppt með venjulegu keppnisfyrirkomulagi þannig að landsmótsgestir fái að sjá hvernig blakmót fara fram. Ef þátttaka yrði hins vegar meiri yrði líklega að keppa eins og á hraðmóti, en þá vinnur það iið sem fyrr nær 21 stigi. Blakinu er skammtaður ákveðinn tími eins og öðmm kynningargreinum á mót- inu, og verður að miða allt fyrirkomu- lag keppninnar við þann tíma og þátt- takendafjöldann. Körfuknattleikur Körfuknattleikur á landsmótinu. í körfuknattlek tilkvnntu 8 lið þáttöku. Þar var undankeppni sleppt og keppa því öll liðin til úrslita á landsmótinu. Þau eru: HSK — UMSK — UÍA — UMFN — UMFG — UMSB — HSH — USK. Leiknir verða 15 leikir í körfuknatt- leik, og fara þeir allir fram í nýja íþrótta- húsinu. SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.