Skinfaxi - 01.06.1975, Side 22
íslenska frjálsíþróttafólkið fór mikla frœgð-
arför á landsmót dönsku ungmennafélaganna
1971. Hér sigrar Björk Ingimundardóttir í 100
metra hlaupi.
höfn, gámahöfnina og verksmiðja
skoðuð.
KI. 19,00: íþróttakeppni, sennilega
Visbyvelli.
21,30: Hóf með leiklist o. fl.
7. dagur — Föstudagur 25. júlí.
Heildagsferð til Norðursjávar við
Skollingen, komið í Lególand og
Ljónagarðinn.
8. dagur — Laugardagur 26. júlí.
Heildagsferð til kynningar á efnun-
um:
A. Lýðhjálp, komið á heimili fyrir
fatlaða, elliheimili og sjúkrahús.
B. Fjölmiðlar, dagblað heimsótt og
Danmarks radio. Síðan verður
þátttakendum skipt niður á
heimili.
9. dagur — Sunnudagur 27. júlí.
Dvalið hjá dönskum fjölskyldum.
10. dagur — Mánudagur 28. júlí.
Heildagsferð til Ebeltoft, Thorsager
hringkirkjuna, Rosenholm höll,
gönguferð til „Posekær stenhus" og
Agri kirkjunnar. Þá verður miðstöð
DDGU - Fuglsöcentret á Mols
heimsótt. Kl. 20,00 — Kveðjufagn-
aður í Fuglsöcentret og gisting þar.
11. dagur — Þriðjudagur 29. júlí.
Brottför frá Tirstrup flugvelli.
Með í þessari ferð verða væntanlega
20 unglingar á vegum UMFÍ á leið í
sumarbúðir NSU og ca. 20 manna hópur
sundfólks frá HSK sem er að heimsækja
félaga sína í Danmörku á sama tíma. Þá
er gert ráð fyrir að hægt sé að selja 40
sæti til Ungmennafélaga sem áhuga
kynnu að hafa á að slást í förina og
verður möguleiki á að útvega þeim gist-
ingu á ódýrum farfuglaheimilum í ná-
grenni þeirra staða sem íþróttahópurinn
dvelur hverju sinni.
22
SKINFAXI