Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1978, Síða 4

Skinfaxi - 01.02.1978, Síða 4
Af útgáfustarfi FnÉTTABLAD V. M. F. B. cnfr^íi&igáf'i ‘Vesember 1977 Skinfaxa hefur borist GUSA, fjöl- ritað fréttablað Ungmennafél. Borg- firðinga. Fréttablað þetta er helgað afmælisári UMFB en félagið varð 60 ára á sl. ári. Formaður UMFB er Helgi M. Arngrímsson. Þá hefur Skinfaxa borist ársskýrsla Umf. Stafholtstungna fyrir árið 1977, snyrtilega fjölrituð með vandaðri kápu. Starf Umf. Stafholtstungna hefur verið með miklum ágætum und- anfarin ár og ársskýrsla þessi ber með sér að svo er enn. Formaður félagsins er Þór Gunnarsson kennari, Varma- landi. Ennfremur hefur Skinfaxa borist mótsskrá UMSB fyrir 1978, útgefin af frjálsíþróttanefnd sambandsins en ábyrgðarmaður er Flemming Jessen. Það þarf ekki blöðum um það að fletta hversu mikill hægðarauki slík útgáfa er fyrir keppendur jafnt sem þá sem fylgjast vilja með mótum, hvort sem er innan héraðs eða utan. Og einnig er best að slík mótsskrá komi út í upphafi árs en ekki þegar keppnistímabil er hálfnað eða meira. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.