Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1978, Side 17

Skinfaxi - 01.02.1978, Side 17
Þeir spyrja konur hjá UMSS Ungmennasamband Skagafjarðar hefur að undanförnu verið að rekja garnirnar úr kvenfélagskonum á sam- bandssvæðinu í spurningakeppni kvenfélaga. Fara keppnir þessar fram á hinum ýmsu stöðum innan héraðs og keppa 4 kvenfélög í hvert sinn. Eins og að líkum lætur er troðið kaffi og kökum í mannskapinn að lokinni hverri keppni, enda vel liðið af að- standendum keppninnar sem vitað hafa að hverju þeir gengu í upphafi. Ýmislegt er til skemmtunar fyrir þá sem hlíða á getspeki kvennanna. Eru þeir m. a. látnir spreyta sig á að þekkja með nafni og skrá á þar til gerð blöð, fyrirbrigði sem varpað er á tjald með skuggamyndavél. í lokin er svo dregið úr réttum svörum og hlýtur sá heppni jafnan bókarverðlaun, en takmarkið er að þessi verölaun séu gagnleg, sagði Guð- mundur Gunnarsson framkvstj. hjá UMSS. Guðmundur sagði að mikið líf væri i skákinni hjá þeim um þessar mundir. Sveitakeppni væri nýlokið en í henni hefðu Fljótamenn verið hlut- öllum til góða. — Svo segi ég eins og góður bóndi hér í sveit þegar hann sendi sveitunga sínum heillaóska- skeyti í tilefni af 80 ára afmæli hans: „Hafðu það eins og þú vilt, góði“. Ásmundur Gíslason. form. Umf. Mána. skarpastir 5 sveita. Héraðsmót i skák er i fullum gangi með þátttöku 18 einstaklinga (karlkyns) og er þar mikil barátta og engin leið að spá um úrslit að svo komnu máli að sögn Guðmundar. Ársþing UMSS verður 1. apríl í fé- lagsheimili Ripurhrepps (þetta mun ekki vera aprilgabb). Skjaldarhafi 1978 Hjálmur Sigurðsson, Umf. Víkverja, varð sig- urvegari í Skjaldarglímu Ármanns, sem háð var þann 19. febrúar sl. SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.